Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

09.05.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 9. maí 2011

Fundur haldinn í Tómstunda, íþrótta og menningarmálnefnd mánudaginn 9. maí  kl. 20.00.  Mættir voru Salbjörg Engilbertsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Kristinn Schram, Kolbeinn Skagfj...
08.05.2011

Alvarlegar athugasemdir við misskiptingu milli svæða

Á samráðsfundi á Ísafirði 3. maí s.l. um þau 16 verkefni sem snúa að eflingu byggðar á Vestfjörðum sem ríkisstjórnin tilkynnti um í byrjun apríl og ber að fagna, lýstu forsvar...
08.05.2011

Keppni um Hamingjulagið frestað

Ákveðið hefur verið að fresta keppninni um Hamingjulagið 2011 um 2-3 vikur. Fjöldi laga barst í keppnina, en skilafrestur í hana rann út 29. apríl. Nokkrir flytjendanna eiga um langan ve...
07.05.2011

Auglýsum eftir gömlum húsgögnum og munum

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir gömlum húsgögnum og munum sem fást gefins til að nota á neðstu hæðinni í Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3. Þessa dagana er verið að t?...
06.05.2011

Hugmyndatorg Áhaldahúss og Vinnuskóla Strandabyggðar

Áhaldahús og Vinnuskóli Strandabyggðar hafa stofnað hugmyndatorg og auglýsa núna eftir hugmyndum að verkefnum til að vinna að í Strandabyggð í sumar. Allar hugmyndir eru vel þegnar, ...
06.05.2011

Fiðrildagildrur á vegum Náttúrustofu Vestfjarða við Hólmavík

Eftir páska hafa nemendur við Grunnskólann á Hólmavík farið með og hjálpað til við vitjun á fiðrildagildrum í Stakkamýri og við Þverárvirkjun. Vitjað er um gildrurnar á hverjum ...
04.05.2011

Framkvæmdastjóri og starfsmenn Atvest með opinn viðtalstíma á Hólmavík

 Fimmtudaginn 5. maí n.k mun framkvæmdarstjóri og starfsmenn Atvest vera á skrifstofu Atvest á Hólmavík í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 milli kl. 9:00 - 12:00. Við viljum hvetja f...
04.05.2011

Samningur gerður við HSS um starf framkvæmdastjóra

Sannkallaður tímamótasamningur var gerður milli Strandabyggðar og Héraðssambands Strandamanna á dögunum. Samningurinn er til eins árs og snýst um að tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar Snæberg Jónsson, tekur að sér framkvæmdastjórn sambandsins til 1. apríl 2012. Arnar er tómstunda- og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands, en hann mun sinna starfinu í 10% stöðu á ársgrundvelli ásamt öðrum störfum tómstundafulltrúa. Mörg undanfarin ár hafa framkvæmdastjórar Héraðssambandsins starfað í þrjá mánuði yfir sumarið, oftast í 50% starfi, en nýja samkomulagið gerir sambandinu kleift að efla starfið allt árið. Sérstaklega er litið til þess að efla upplýsingagjöf, kynningu, samskipti og aðstoð við aðildarfélög HSS, UMFÍ og ÍSÍ auk þess sem framkvæmdastjórinn sinnir skipulagningu fyrir mót og kynningu á úrslitum eftir þau.  
03.05.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1181 - 3. maí 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1181 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 3. maí 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagata 3. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli J?...
02.05.2011

Það er stutt á Strandirnar! Íbúafundur um dreifbýlismál

Það er stutt á Strandirnar! Þetta voru lokaorð íbúa á opnum fundi um dreifbýlismál sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi (sjá fyrri umfjöllun á vef 30. apríl og 1. maí 2...
02.05.2011

Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 2. maí 2011

Fundur var  haldinn í Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 2. maí 2011,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Á fundinn mættu,Jón Stefánsson, Dagrún Magnús...
02.05.2011

Hláturjóga á vegum Hamingjudaga í sumar

Á Hamingjudögum 2011 verður sérstök áhersla lögð á að íbúar á Ströndum og nágrenni fái tækifæri til að finna og rækta innri hamingju. Hátíðin í ár verður því með örlítið breyttu sniði þar sem stefnt er að því að bjóða upp á ýmis námskeið sem tengjast sérstaklega viðfangsefni hátíðarinnar - hamingjunni einu og sönnu. 

Eitt af þeim námskeiðum sem boðið verður upp á er frábært námskeið undir stjórn Ástu Valdimarsdóttur hláturjógakennara. Ásta Valdimarsdóttir lærði hláturjóga í Noregi 2001 og hefur síðan haldið marga fyrirlestra og námskeið um fyrirbærið á Íslandi og í Noregi. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 28. júní, hefst kl. 19:00 og tekur þrjá tíma. Tilgangurinn með því er að efla og styrkja líkama, huga og sál. Hláturjóga er blanda af hláturæfingum og jógaöndun.
02.05.2011

Námskeið í hláturjóga í Hamingjudagavikunni

Á Hamingjudögum 2011 verður sérstök áhersla lögð á að íbúar á Ströndum og nágrenni fái tækifæri til að finna og rækta innri hamingju. Hátíðin í ár verður því með örlítið breyttu sniði þar sem stefnt er að því að bjóða upp á ýmis námskeið sem tengjast sérstaklega viðfangsefni hátíðarinnar - hamingjunni einu og sönnu. 

Eitt af þeim námskeiðum sem boðið verður upp á er frábært námskeið undir stjórn Ástu Valdimarsdóttur hláturjógakennara. Ásta Valdimarsdóttir lærði hláturjóga í Noregi 2001 og hefur síðan haldið marga fyrirlestra og námskeið um fyrirbærið á Íslandi og í Noregi. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 28. júní, hefst kl. 19:00 og tekur þrjá tíma. Tilgangurinn með því er að efla og styrkja líkama, huga og sál. Hláturjóga er blanda af hláturæfingum og jógaöndun.
01.05.2011

Hvenig getur sveitarfélagið stuðlað að eflingu byggðar í dreifbýli?

Á opnum íbúafundi um dreifbýlismál sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi 19. apríl s.l. (sjá umfjöllun á vef Strandabyggðar 30. apríl 2011) var spurningunni ,,Hvernig getur sv...
30.04.2011

Íbúafundur um dreifbýlismál

Á opnum íbúafundi sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi 19. apríl s.l. um dreifbýlismál komu fram hugmyndir íbúa um hvernig unnt er að stuðla að áframhaldandi þróun og upp...
30.04.2011

Sumarið, börnin og umferðin á Hólmavík

Sumarið er að ganga í garð á Ströndum og heimamenn taka því fagnandi. A.m.k. gera yngstu íbúarnir það sem hlaupa út með reiðhjólin sín, fótboltana, línuskautana og leikgleðina....
29.04.2011

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 3. maí 2011

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 3. maí n.k. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 og hefst hann kl. 1...
28.04.2011

Hamingjulagið 2011 - frestur að renna út!

Nú nálgast óðum skilafrestur á lagi í keppni um Hamingjulagið 2011, en hann er til miðnættis föstudaginn 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí ef ...
28.04.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 28. apríl 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Sigurður Marinó Þorvaldsson, Þorst...
27.04.2011

Frestur til að skila inn lagi rennur út á föstudag!

Nú nálgast óðum skilafrestur á lagi í keppni um Hamingjulagið 2011, en hann er til miðnættis föstudaginn 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí ef ...
26.04.2011

Og lögin hennar ömmu fá að hljóma...

Söngvaskáldið Svavar Knútur er Strandamönnum að góðu kunnur, enda drengur góður innan sem utan. Hann ætlar að kíkja á okkur á fimmtudegi fyrir Hamingjudaga og halda tónleika í Hó...
26.04.2011

Skóli að loknu páskafríi

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Vonandi hafið þið haft það ljúft og gott í páskafríinu. Við hefjum skólastarfið eftir páskafrí á starfsdegi miðvikudaginn 27. apríl en ne...
25.04.2011

Minnum á kynningu á Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla

Sveitarfélagið Strandabyggð fagnar að geta boðið íbúum upp á nýja og sameiginlega Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og up...
20.04.2011

Páskakveðja

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska!...
19.04.2011

Minnum á íbúafund um dreifbýlismál

Þriðjudaginn 19. apríl 2011 verður haldinn opinn íbúafundur um þjónustu, þróun og eflingu byggðar í dreifbýli Strandabyggðar. Fundurinn verður haldinn í Sauðfjársetrinu á Sævang...
18.04.2011

Kynning á Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

 Sveitarfélagið Strandabyggð fagnar að geta boðið íbúum upp á nýja og sameiginlega Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og ...
15.04.2011

Umhverfisdagurinn 15. apríl

Umhverfisdagur var haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík föstudaginn 15. apríl. Gestir frá grunnskólunum á Reykhólum og Drangsnesi komu til okkar og byrjaði dagurinn á smiðjuvinnu út um...
13.04.2011

Vorboðinn ljúfi: Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík

Á vef Grunn- og Tónskólans á Hólmavík kemur fram að einn af hinum ljúfu vorboðum í Strandabyggð, vortónleikar Tónskólans á Hólmavík verða haldnir í Hólmavíkurkirkju miðvikudag...
13.04.2011

Umhverfisdagur á föstudaginn

Umhverfisdagur Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl nk. Dagurinn hefst á smiðjuvinnu þar sem nemendum er skipt eftir aldursstigi í smiðjur sem fara fram innandyr...
12.04.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1180 - 12. apríl 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1180 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 12. apríl 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagata 3. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli...