Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.05.2011

Sorpsamlag Strandasýslu auglýsir eftir starfsmanni

Sorpsamlag Strandasýslu auglýsir eftir starfsmanni í óákveðinn tíma í fullt starf.  Umsækjendur þurfa að hafa réttindi á smávélar, hleðslukrana og til aksturs vörubíla.  Umsókn...
17.05.2011

Lagasamkeppni Hamingjudaga föstudaginn 20. maí

Lagasamkeppni Hamingjudaga verður haldin næstkomandi föstudagskvöld, þann 20. maí kl. 20:00, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hvorki fleiri né færri en sjö lög keppa um að verða kosi?...
17.05.2011

Hamingjulagið valið næsta föstudag!

Lagasamkeppni Hamingjudaga verður haldin næstkomandi föstudagskvöld, þann 20. maí, í Félasgheimilinu á Hólmavík. Hvorki fleiri né færri en sjö lög keppa um að verða kosið Hamingju...
17.05.2011

Prófað í Heimilisfræði í 7. bekk

Eins og fram kemur á bekkjarvef 7. bekkjar hafa nemendur nú lokið síðasta verkefni skólaársins í Heimilisfræði. Að mörgu þurfti að hyggja svo sem hreinlæti og snyrtimennsku, skipulag...
16.05.2011

Skoðaðir verði kostir og gallar sameiningar Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur óskað eftir að starfshópur um eflingu sveitarstjórnarstigsins skoði sérstaklega kosti og galla sameiningar Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar ...
16.05.2011

Reglur um refa- og minkaveiðar í Strandabyggð

Reglur um refa- og minkaveiðar í Strandabyggð voru samþykktar í sveitarstjórn Strandabyggð 3. maí s.l., sjá hér. Samþykkt var að Sveitarfélagið Strandabyggð greiði fyrir refa- og mi...
15.05.2011

Vorferðir og skemmtilegheit

Nú standa yfir vorferðir ýmisa bekkja með tilheyrandi skemmtilegheitum. 3. og 4. bekkur fór í vorferð með Ingibjörgu Emilsdóttur umsjónarkennara sínum á Eiríksstaði í Haukadal þar ...
15.05.2011

Nemendur okkar fá að hjálpa til við vitjun á fiðrildagildrum

Eftir páska hafa nemendur okkar farið með Hafdísi Sturlaugsdóttur starfsmanni Náttúrustofu Vestfjarða og hjálpað til við vitjun á fiðrildagildrum í Stakkamýri og við Þverárvirkju...
15.05.2011

Karl Ágúst Úlfsson og Ásdís Olsen mæta á Hamingjudaga

Hamingjudagar fá frábæra gesti í sumar því hamingjufrömuðirnir Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson ætla að mæta á hátíðina. Ásdís býður upp á opna vinnustofu í félagsheimilinu þar sem þátttakendur geta lært aðferðir til að auka hamingju sína. Ásdís hefur í vetur stjórnað þáttunum Hamingjan Sanna á Stöð 2 og lagt stund á jákvæða sálfræði undanfarin ár, auk þess sem hún er kennari í hugrænni atferlismeðferð og núvitund frá Bangor-háskóla. Karl Ágúst Úlfsson mun stjórna samfélags-trommuhring og flæði utandyra fyrir gesti og gangandi laugardaginn 2. júlí. Karl hefur um árabil verið einn ástsælasti leikari, skáld, þýðandi og listamaður þjóðarinnar.
15.05.2011

Saga Kaupfélags Steingrímsfjarðar heldur áfram

Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík var stofnað 29. desember 1898. Stórbrotin saga þess hefur verið samofin samfélaginu og daglegu lífi íbúa hér á Ströndum í 113 ár eins ...
13.05.2011

Til fyrirmyndar: Finna Hótel og Gistihúsið Steinhúsið

Vefurinn www.strandabyggd.is flytur helstu fréttir af því sem er að gerast í starfsemi sveitarfélagsins Strandabyggðar. Til viðbótar mun nú hefjast fréttaþáttur sem nefnist Til fyrir...
13.05.2011

Auglýst eftir húsnæði í sumar - leiguherbergi kemur til greina

Auglýst er eftir húsnæði til leigu fyrir afleysingarmann hjá Lögreglunni á Hólmavík sumarið 2011. Einstaklingsíbúð eða sumarhús myndi henta vel og leiguherbergi kemur vel til greina....
13.05.2011

Aðgengi fyrir fatlaða - hvatning!

Með hækkandi sól á himni og batnandi veðri mun margt fólk vilja njóta útiveru og ganga eða hjóla. Það á ekkert síður við um fatlaða og þá sem eiga óhægt um vik vegna sjúkdóma...
12.05.2011

Sveitarstjóri ekki við 17. - 27. maí

Sveitarstjóri Strandabyggðar, Ingibjörg Valgeirsdóttir, verður ekki við á skrifstofu Strandabyggðar frá 17. - 27. maí 2011....
12.05.2011

Tímabundið starf hjá AtVest á Hólmavík í haust

Á fundi Atvinnumála- og hafnarnefndar í gær, miðvikudaginn 11. maí 2011, kom m.a. fram að tímabundið starf verður auglýst hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða á Hólmavík næsta ha...
11.05.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 11. maí 2011

Fundur var haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 11. maí 2011 kl. 16:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir á fundinn voru Elfa Björk Bragadóttir, Jón Eðva...
11.05.2011

Búið að opna tjaldsvæðið á Hólmavík: Velkomin!

10. maí 2011 var tjaldsvæðið á Hólmavík opnað fyrir sumargesti. Á Hólmavík er kjörið að staldra við og njóta lífsins í fallegu umhverfi. Hér er boðið upp á margskonar afþr...
10.05.2011

Umsókn um vinnu í vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2011

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um vinnu í vinnuskóla Strandabyggðar. Áætlað er að vinnuskólinn hefjist mánudaginn 6. júní og standi yfir í um 4-6vikur. Unnið verður fyrir hádegi...
10.05.2011

Fjáröflunartónleikar á miðvikudaginn

Stórskemmtilegir fjáröflunartónleikar félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans verða haldnir í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 11. maí kl. 19:30. Þar st...
10.05.2011

Tónaflóð 2011 á miðvikudag

Stórskemmtilegir fjáröflunartónleikar félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans verða haldnir í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 11. maí kl. 19:30. Þar st...
09.05.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 9. maí 2011

Fundur haldinn í Tómstunda, íþrótta og menningarmálnefnd mánudaginn 9. maí  kl. 20.00.  Mættir voru Salbjörg Engilbertsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Kristinn Schram, Kolbeinn Skagfj...
08.05.2011

Alvarlegar athugasemdir við misskiptingu milli svæða

Á samráðsfundi á Ísafirði 3. maí s.l. um þau 16 verkefni sem snúa að eflingu byggðar á Vestfjörðum sem ríkisstjórnin tilkynnti um í byrjun apríl og ber að fagna, lýstu forsvar...
08.05.2011

Keppni um Hamingjulagið frestað

Ákveðið hefur verið að fresta keppninni um Hamingjulagið 2011 um 2-3 vikur. Fjöldi laga barst í keppnina, en skilafrestur í hana rann út 29. apríl. Nokkrir flytjendanna eiga um langan ve...
07.05.2011

Auglýsum eftir gömlum húsgögnum og munum

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir gömlum húsgögnum og munum sem fást gefins til að nota á neðstu hæðinni í Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3. Þessa dagana er verið að t?...
06.05.2011

Hugmyndatorg Áhaldahúss og Vinnuskóla Strandabyggðar

Áhaldahús og Vinnuskóli Strandabyggðar hafa stofnað hugmyndatorg og auglýsa núna eftir hugmyndum að verkefnum til að vinna að í Strandabyggð í sumar. Allar hugmyndir eru vel þegnar, ...
06.05.2011

Fiðrildagildrur á vegum Náttúrustofu Vestfjarða við Hólmavík

Eftir páska hafa nemendur við Grunnskólann á Hólmavík farið með og hjálpað til við vitjun á fiðrildagildrum í Stakkamýri og við Þverárvirkjun. Vitjað er um gildrurnar á hverjum ...
04.05.2011

Framkvæmdastjóri og starfsmenn Atvest með opinn viðtalstíma á Hólmavík

 Fimmtudaginn 5. maí n.k mun framkvæmdarstjóri og starfsmenn Atvest vera á skrifstofu Atvest á Hólmavík í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 milli kl. 9:00 - 12:00. Við viljum hvetja f...
04.05.2011

Samningur gerður við HSS um starf framkvæmdastjóra

Sannkallaður tímamótasamningur var gerður milli Strandabyggðar og Héraðssambands Strandamanna á dögunum. Samningurinn er til eins árs og snýst um að tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar Snæberg Jónsson, tekur að sér framkvæmdastjórn sambandsins til 1. apríl 2012. Arnar er tómstunda- og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands, en hann mun sinna starfinu í 10% stöðu á ársgrundvelli ásamt öðrum störfum tómstundafulltrúa. Mörg undanfarin ár hafa framkvæmdastjórar Héraðssambandsins starfað í þrjá mánuði yfir sumarið, oftast í 50% starfi, en nýja samkomulagið gerir sambandinu kleift að efla starfið allt árið. Sérstaklega er litið til þess að efla upplýsingagjöf, kynningu, samskipti og aðstoð við aðildarfélög HSS, UMFÍ og ÍSÍ auk þess sem framkvæmdastjórinn sinnir skipulagningu fyrir mót og kynningu á úrslitum eftir þau.  
03.05.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1181 - 3. maí 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1181 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 3. maí 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagata 3. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli J?...
02.05.2011

Það er stutt á Strandirnar! Íbúafundur um dreifbýlismál

Það er stutt á Strandirnar! Þetta voru lokaorð íbúa á opnum fundi um dreifbýlismál sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi (sjá fyrri umfjöllun á vef 30. apríl og 1. maí 2...