Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.03.2011

Kór MH heimsækir okkur

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt tónleika fyrir nema á leikskólanum Lækjarbrekku, grunnskólanema frá Drangsnesi og Hólmavík í Hólmavíkurkirkju í dag kl. 10. Efnisskrá kórsin...
28.03.2011

Árshátíð Grunn- og Tónskólans

Árshátíð Grunn- og Tónskólans á Hólmavík var haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík á föstudagskvöld. Nemendur og starfsfólk skólans höfðu varið vikunni í að undirbúa og set...
26.03.2011

Skólahald í 100 ár - árshátíð Grunn- og Tónskólans

Árshátíð Grunn- og Tónskólans á Hólmavík var haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær. Nemendur og starfsfólk skólans settu upp glæsilega leiksýningu þar sem rakin var 100 á...
26.03.2011

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið í Reykjavík föstudaginn 25. mars 2011. Á þinginu var unnið að stefnumörkun Sambandsins fyrir árin 2011 - 2014. Unnið var í hóp...
25.03.2011

Ókeypis inn á tónleika kórs Menntaskólans við Hamrahlíð

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð mætir á Hólmavík um helgina og heldur tónleika í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir fara fram sunnudagskvöldið 27. mars og hefjast kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og eru Strandamenn hvattir til að láta ekki þennan stóra menningarviðburð fram hjá sér fara. Efnisskrá kórsins er afar fjölbreytt með íslenskum og erlendum tónverkum eftir ólíka höfunda. Þetta er í fyrsta sinn sem kór Menntaskólans við Hamrahlíð heimsækir Strandir, en hann er skipaður 87 nemendum á aldrinum 16-20 ára.
23.03.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1179 - 23. mars 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1179 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 23. mars 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagata 3. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli ...
23.03.2011

Breytt staða feðra - jafnréttismál í Strandabyggð

Ingólfur V. Gíslason félagsfræðingur og dósent við Háskóla Íslands mun flytja erindi um breytta stöðu feðra í Skelinni á morgun, fimmtudaginn 24. mars 2011. Ingólfur V. Gíslason he...
23.03.2011

Um borð í skólaskipið Dröfn

Í gær fóru nemendur 8., 9. og 10. bekkjar ásamt Láru Guðrúnu umsjónarkennaranum sínum um borð í skólaskipið Dröfn þar sem Gunnar Jóhannsson skipstjóri frá Hólmavík tók á mó...
22.03.2011

Hamingjumessa verður á sunnudegi

Allt frá því að fyrstu Hamingjudagarnir voru haldnir árið 2005 hefur verið haldin svokölluð Léttmessa í Hólmavíkurkirkju á sunnudegi kl. 11:00. Messan hefur jafnan verið vel sótt, ...
22.03.2011

Lista- og menningarhátíð í Ryslinge

Haldin verður Menningarhátíð Mið-Fjóns dagana 18.-19. júní í framhaldsskólanum í Ryslinge sem staðsettur er um 8 km. frá Arslev, hinum danska vinabæ Strandabyggðar.  Verður boðið...
22.03.2011

Minnum á frían flutning á gámum ef pantað er fyrir 1. apríl

Þeir sem panta pláss fyrir gáma á nýju gámasvæði við Skothúsvík fyrir 1. apríl n.k. fá frían flutning á gámum frá Hólmavík og nágrenni yfir á gámasvæðið. Sækja þarf um s...
21.03.2011

Nám að loknum grunnskóla

Á þriðjudagskvöldið bjóða skólastjórnendur nemendum 10. bekkjar, foreldrum og forráðamönnum þeirra á kynningu um fyrirkomulag við innritun í framhaldsskólana. Þar fá nemendur br?...
21.03.2011

8., 9. og 10. bekkur í stærðfræðikeppni á Akranesi

Á miðvikudaginn í síðustu viku héldu nokkrir nemendur unglingadeildarinnar ásamt Jóhönnu Ásu stærðfræðikennaranum sínum á árlega keppni þriggja efstu árganga grunnskóla í stæ...
21.03.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 21. mars 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 21. mars. 2011 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Mættir voru: Hafdís Sturlau...
21.03.2011

Sveitarstjórnarfundur 1179

Sveitarstjórnarfundur 1179 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, miðvikudaginn 23. mars n.k.  Fundurinn hefst kl. 18:15.  Dagskr?...
21.03.2011

Kviss, Búmm, Bang!

Eva Rún Snorradóttir, Vilborg Ólafsdóttir og Eva Björk Kaaber eru framandverkaflokkurinn Kviss, Búmm, Bang!  Þær verða með opið  hús í Skelinni í kvöld kl. 20.00 og bjóða upp á ...
21.03.2011

Byggingarfulltrúi er við í dag

Gísli Gunnlaugsson, byggingarfulltrúi er með viðtalstíma á skrifstofu Strandabyggðar í dag milli kl. 13:00 - 16:00. Fundur verður haldinn í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd kl. 16...
21.03.2011

Ný gjaldskrá Hólmavíkurhafnar

Vakin er athygli á að ný gjaldskrá Hólmavíkurhafnar var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 8. febrúar s.l. Hún öðlaðist þegar gildi og verður byrjað að innheimta eftir henni 1. apr...
21.03.2011

Hamingjuhlaup á Hamingjudögum

Nú hefur verið staðfest að Hamingjuhlaupið verður haldið í þriðja skipti laugardaginn 2. júlí í sumar. Að vanda er það Stefán Gíslason, hamingjusamur bóndasonur frá Gröf í Bi...
21.03.2011

Hamingjuhlaupið 2011

Nú hefur verið staðfest að Hamingjuhlaupið verður haldið í þriðja skipti laugardaginn 2. júlí í sumar. Að vanda er það Stefán Gíslason, hamingjusamur bóndasonur frá Gröf í Bi...
20.03.2011

Nefndar- og sveitarstjórnarfólk á námskeiði

Nýverið var haldið námskeið fyrir nefndar- og sveitarstjórnarfólk í Strandabyggð þar sem farið var yfir fundarsköp, undirbúning undir fundi, ritun fundargerða, tillögugerð og ræð...
20.03.2011

Vestfirðingar funda á Hólmavík

Fjölmenni var á fundi á Hólmavík á dögunum þegar framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vestfjörðum komu saman ásamt stjórnum og starfsfólki Fjórðungssambands Vestfjarða, Atvinnu- ...
20.03.2011

Danssýning á Ströndum

Strandamenn frá Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð héldu danssýningu í Félagsheimilinu á Hólmavík s.l. föstudag. Sýningin var glæsilegt lokaverkefni nemenda á dansnámsk...
18.03.2011

ATH.: Tímasetningu á sveitarstjórnarfundi 1179 breytt aftur!

Vegna breytinga á fundarhaldi utan Strandabyggðar, sem sveitarstjóri og fulltrúar sveitarstjórnar mæta á fyrir hönd sveitarfélagsins, verður enn gerð breyting á tímasetningu næsta ...
17.03.2011

Sveitarstjórnarfundi frestað

Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfó...
16.03.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 16. mars 2011

Fundur haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 16. mars 2011  kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Elfa Björk Bragadóttir formaður setti fundinn. Auk hennar v...
16.03.2011

Danssýning og sparifatadagur á föstudaginn

Á föstudaginn er sparifatadagur í skólanum hjá okkur. Þá mega allir mæta í sínu fínasta pússi og njóta þess á skemmtilegum föstudegi. Sama dag er danssýning í Félagsheimilinu kl...
16.03.2011

Kærkomnir gestir úr Árneshreppi

Nú eru fjórir hressir nemendur úr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi í heimsókn hjá okkur ásamt kennurum sínum þeim Elísu, Rósu og Hrefnu. Það eru þau Þórey í 1. bekk, Kári í 4...
16.03.2011

Námskeið vegna röskunar á einhverfurófi - grunnskóli

Þann 6.apríl nk. heldur Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins grunn námskeið fyrir foreldra og fagfólk einhverfra barna. Námskeiðið er sniðið að þörfum barna í grunnskóla.Námske...
15.03.2011

Fundi með ríkisstjórninn frestað í tvígang

Fundi ríkisstjórnar Íslands með fulltrúum sveitarfélaga á Vestfjörðum sem halda átti á Ísafirði í dag hefur verið frestað um viku, eða til þriðjudagsins 22. mars n.k. Er þetta ?...