Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

22.03.2011

Minnum á frían flutning á gámum ef pantað er fyrir 1. apríl

Þeir sem panta pláss fyrir gáma á nýju gámasvæði við Skothúsvík fyrir 1. apríl n.k. fá frían flutning á gámum frá Hólmavík og nágrenni yfir á gámasvæðið. Sækja þarf um s...
21.03.2011

Nám að loknum grunnskóla

Á þriðjudagskvöldið bjóða skólastjórnendur nemendum 10. bekkjar, foreldrum og forráðamönnum þeirra á kynningu um fyrirkomulag við innritun í framhaldsskólana. Þar fá nemendur br?...
21.03.2011

8., 9. og 10. bekkur í stærðfræðikeppni á Akranesi

Á miðvikudaginn í síðustu viku héldu nokkrir nemendur unglingadeildarinnar ásamt Jóhönnu Ásu stærðfræðikennaranum sínum á árlega keppni þriggja efstu árganga grunnskóla í stæ...
21.03.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 21. mars 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 21. mars. 2011 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Mættir voru: Hafdís Sturlau...
21.03.2011

Sveitarstjórnarfundur 1179

Sveitarstjórnarfundur 1179 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, miðvikudaginn 23. mars n.k.  Fundurinn hefst kl. 18:15.  Dagskr?...
21.03.2011

Kviss, Búmm, Bang!

Eva Rún Snorradóttir, Vilborg Ólafsdóttir og Eva Björk Kaaber eru framandverkaflokkurinn Kviss, Búmm, Bang!  Þær verða með opið  hús í Skelinni í kvöld kl. 20.00 og bjóða upp á ...
21.03.2011

Byggingarfulltrúi er við í dag

Gísli Gunnlaugsson, byggingarfulltrúi er með viðtalstíma á skrifstofu Strandabyggðar í dag milli kl. 13:00 - 16:00. Fundur verður haldinn í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd kl. 16...
21.03.2011

Ný gjaldskrá Hólmavíkurhafnar

Vakin er athygli á að ný gjaldskrá Hólmavíkurhafnar var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 8. febrúar s.l. Hún öðlaðist þegar gildi og verður byrjað að innheimta eftir henni 1. apr...
21.03.2011

Hamingjuhlaup á Hamingjudögum

Nú hefur verið staðfest að Hamingjuhlaupið verður haldið í þriðja skipti laugardaginn 2. júlí í sumar. Að vanda er það Stefán Gíslason, hamingjusamur bóndasonur frá Gröf í Bi...
21.03.2011

Hamingjuhlaupið 2011

Nú hefur verið staðfest að Hamingjuhlaupið verður haldið í þriðja skipti laugardaginn 2. júlí í sumar. Að vanda er það Stefán Gíslason, hamingjusamur bóndasonur frá Gröf í Bi...
20.03.2011

Nefndar- og sveitarstjórnarfólk á námskeiði

Nýverið var haldið námskeið fyrir nefndar- og sveitarstjórnarfólk í Strandabyggð þar sem farið var yfir fundarsköp, undirbúning undir fundi, ritun fundargerða, tillögugerð og ræð...
20.03.2011

Vestfirðingar funda á Hólmavík

Fjölmenni var á fundi á Hólmavík á dögunum þegar framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vestfjörðum komu saman ásamt stjórnum og starfsfólki Fjórðungssambands Vestfjarða, Atvinnu- ...
20.03.2011

Danssýning á Ströndum

Strandamenn frá Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð héldu danssýningu í Félagsheimilinu á Hólmavík s.l. föstudag. Sýningin var glæsilegt lokaverkefni nemenda á dansnámsk...
18.03.2011

ATH.: Tímasetningu á sveitarstjórnarfundi 1179 breytt aftur!

Vegna breytinga á fundarhaldi utan Strandabyggðar, sem sveitarstjóri og fulltrúar sveitarstjórnar mæta á fyrir hönd sveitarfélagsins, verður enn gerð breyting á tímasetningu næsta ...
17.03.2011

Sveitarstjórnarfundi frestað

Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfó...
16.03.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 16. mars 2011

Fundur haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 16. mars 2011  kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Elfa Björk Bragadóttir formaður setti fundinn. Auk hennar v...
16.03.2011

Danssýning og sparifatadagur á föstudaginn

Á föstudaginn er sparifatadagur í skólanum hjá okkur. Þá mega allir mæta í sínu fínasta pússi og njóta þess á skemmtilegum föstudegi. Sama dag er danssýning í Félagsheimilinu kl...
16.03.2011

Kærkomnir gestir úr Árneshreppi

Nú eru fjórir hressir nemendur úr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi í heimsókn hjá okkur ásamt kennurum sínum þeim Elísu, Rósu og Hrefnu. Það eru þau Þórey í 1. bekk, Kári í 4...
16.03.2011

Námskeið vegna röskunar á einhverfurófi - grunnskóli

Þann 6.apríl nk. heldur Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins grunn námskeið fyrir foreldra og fagfólk einhverfra barna. Námskeiðið er sniðið að þörfum barna í grunnskóla.Námske...
15.03.2011

Fundi með ríkisstjórninn frestað í tvígang

Fundi ríkisstjórnar Íslands með fulltrúum sveitarfélaga á Vestfjörðum sem halda átti á Ísafirði í dag hefur verið frestað um viku, eða til þriðjudagsins 22. mars n.k. Er þetta ?...
14.03.2011

Viðtalstíma með byggingarfulltrúa frestað vegna veðurs

Viðtalstíma byggingarfulltrúa, Gísla Gunnlaugssonar, sem átti að vera í dag milli kl. 13:00 - 16:00, hefur verið frestað vegna veðurs. Fundi Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefndar sem...
14.03.2011

Grunnskólinn á Hólmavík býður Finnbogastaðaskóla í skólaheimsókn

Grunnskólinn á Hólmavík býður nemendum og starfsfólki Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi í skólaheimsókn þessa viku. Í Finnbogastaðaskóla eru fjórir nemendur en skólinn er einn m...
14.03.2011

Dansað á Ströndum í storminum

Dansnámskeið Jóns Péturs hefst í Félagsheimilinu á Hólmavík í dag. Kennt verður í þremur hópum og eru um 60 nemendur búnir að skrá sig frá Hólmavík, Drangsnesi og Árneshreppi...
12.03.2011

17. Strandagangan haldin í fallegu veðri í dag

Strandagangan var haldin í fallegu veðri í Selárdal í dag. Alls tóku 82 keppendur þátt í göngunni og komu víða að, m.a. frá  Húsavík, Akureyri, Ólafsfirði, Siglufirði, Súðaví...
12.03.2011

Nemendur úr Tónskóla Hólmavíkur spila í Stykkishólmskirkju

Nótan, uppskeruhátíð fyrir tónlistarskóla á Vesturlandi, Vestfjörðum og Vestur-Húnavatnssýslu verður haldin hátíðleg í Stykkishólmskirkju í dag. Sex nemendur úr Tónskólanum ?...
11.03.2011

Fundur með ríkisstjórn Íslands

Ríkisstjórn Íslands mun halda fund á Ísafirði í næstu viku með sveitarstjórnarfólki úr öllum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Í frétt á heimasíðu RÚV kemur fram að ríkisstj?...
11.03.2011

Nú dönsum við!

Dansnámskeiðið Jóns Péturs verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík. Kennt verður í þremur hópum og eru um 60 nemendur búnir að skrá sig frá Hólmavík, Drangsnesi og Árnesh...
11.03.2011

Söngstundin okkar

Nú hefur verið ákveðið að söngstundin okkar sé á hverjum föstudegi kl. 11:20 í setustofunni, þar sem textunum sem nemendur hafa valið er varpað upp á vegg og allir syngja með. Þa?...
11.03.2011

Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskóla

Á morgun, laugardaginn 12. mars, halda skólastjórnendur ásamt Stefáni Steinari og Önnu Sólrúnu tónlistarkennurum og sex nemendum Tónskólans á Nótuna - uppskeruhátíð tónlistarskól...
11.03.2011

Afli báta fyrstu 2 mánuði ársins.

Landaður afli fyrstu 2 mánuði ársins er sem hér segir Guðmundur Jónsson ST 17      10.308kg í 3 róðrumHafbjörg ST 77                           10.652kg í 5...