Fara í efni

Sveitarstjórnarfundi frestað

17.03.2011
Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfó...
Deildu
Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum sem boðaður hefur verið á Ísafirði n.k. þriðjudag.

Sveitarstjórn Strandabyggðar mun funda á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, fimmtudaginn 24. mars 2011, kl. 16:00.

Til baka í yfirlit