Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum sem boðaður hefur verið á Ísafirði n.k. þriðjudag.
Sveitarstjórn Strandabyggðar mun funda á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, fimmtudaginn 24. mars 2011, kl. 16:00.
Sveitarstjórnarfundi frestað
17.03.2011
Sveitarstjórnarfundi, sem átti að vera þriðjudaginn 22. mars n.k., hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. mars. Frestunin er vegna fundar ríkisstjórnar Íslands með sveitarstjórnarfó...