Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.02.2011

Lionsklúbbur Hólmavíkur 50 ára - Tónskólinn á Hólmavík fær gjöf frá Lionsklúbbi Ísafjarðar

Lionsklúbbur Hólmavíkur fagnaði 50 ára afmæli klúbbsins með glæsilegri afmælishátíð í Félagsheimili Hólmavíkur í gær. Lionsklúbburinn hefur í hálfa öld staðið fyrir uppb...
17.02.2011

Dalamenn heimsækja Strandamenn

Sveitarstjórnarfólk úr Dalabyggð kom í heimsókn í Strandabyggð í dag og átti góðan fund með sveitarstjórnarfólki hér. Tilgangurinn var fyrst og fremst að kynnast, fara yfir stöð...
17.02.2011

Líf og fjör í 3. og 4. bekk

Í síðustu viku skellti 3. og 4. bekkur sér í flokkunarstöð Sorpsamlagsins á Skeiði ásamt umsjónarkennara sínum henni Ingibjörgu Emilsdóttur. Heimsóknin var í tengslum við námsefni...
17.02.2011

Velkomin í foreldraviðtöl!

Á morgun, föstudaginn 18. febrúar, eru foreldraviðtöl í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík. Foreldrar og forráðamenn koma og hitta umsjónarkennara og tónlistarkennara og fara yfir st?...
16.02.2011

Viðhald á íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins

Starfshópur hefur lokið við úttekt á viðhaldsþörf á öllu íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar. Stefnt er að því að hefja viðhald á flestum íbúðunum n?...
16.02.2011

Arnar Snæberg Jónsson sér um Hamingjudaga

Nú hefur verið ákveðið að Arnar Snæberg Jónsson, nýráðinn tómstundafulltrúi Strandabyggðar, taki að sér undirbúning og skipulagningu Hamingjudaga. Eins og verið hefur frá uppha...
15.02.2011

Nýr vefur Hamingjudaga

Þessa dagana er splunkunýr vefur Hamingjudaga á Hólmavík að líta dagsins ljós hér á veraldarvefnum undir léninu hamingjudagar.is. Um allnokkurt skeið hafa vefmál hátíðarinnar verið...
15.02.2011

Námskeið í mennta- og menningartengdri ferðaþjónustu

Sólveig Dagmar Þórisdóttir, menningarmiðlari, grafískur hönnuður og ökuleiðsögumaður, er nýr gestur í Skelinni, lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu. Hún býður ferðaþj...
15.02.2011

Styttist í Samfés

Nú styttist í að 8.-10. bekkur fari á Samféshátíðina í Reykjavík, en hún fer eins og venjulega fram fyrstu helgina í mars, 4.-6. mars. Nemendaráð og þátttakendur í starfi Félagsmi...
14.02.2011

Síðasti dagur á morgun til að sækja um byggðakvóta

Á vef Fiskistofu (sjá hér) kemur fram að síðasti dagur til að sækja um byggðakvóta til fiskiskipa í Strandabyggð er á morgun, þriðjudaginn 15. febrúar 2011. Fiskistofa auglýsir eft...
12.02.2011

Fundað um framtíð Héraðsnefndar Strandasýslu

Stjórn Héraðsnefndar Strandasýslu kom saman eftir langt hlé þann 27. janúar s.l. og fór yfir stöðu og verkefni Héraðsnefndar. Meðal verkefna sem heyra undir Héraðsnefnd Strandas?...
11.02.2011

Áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur sent Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem tekið er undir áskorun hagsmunaaðila í Steingrímsfirði um að bætt ver...
11.02.2011

Dansnámskeið í mars

Það er gaman frá því að segja að fyrirhugað er dansnámskeið fyrir grunnskólanema í mars hjá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Námskeiðið verður auglýst síðar en fr...
11.02.2011

Rannsókn - Ungt fólk 2011.

Fimmtudaginn 17. febrúar nk. er fyrirhugað að gera könnun meðal nemenda 5. til 7. bekkjar í samræmi við áherslur menntamálaráðuneytisins og samkvæmt rannsóknaráætlun um hagi og lí?...
10.02.2011

Þriðja prufufrétt

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Suspendisse tempor nibh nec nibh. Fusce lacus erat, auctor eget, faucibus ut, ullamcorper sed, tortor. Nullam eu est. Etiam lacus tellus, m...
10.02.2011

Önnur prufufrétt

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Suspendisse tempor nibh nec nibh. Fusce lacus erat, auctor eget, faucibus ut, ullamcorper sed, tortor. Nullam eu est. Etiam lacus tellus, m...
10.02.2011

Prufufrétt

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Suspendisse tempor nibh nec nibh. Fusce lacus erat, auctor eget, faucibus ut, ullamcorper sed, tortor. Nullam eu est. Etiam lacus tellus, m...
09.02.2011

Félagsmiðstöð unga fólksins

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 9. febrúar, er haldin "Félagsmiðstöð unga fólksins" í setustofu Grunnskólans. Hugmyndin bakvið þessa opnun er sú að þarna fái yngstu börnin, í 1. - ...
09.02.2011

Opnunartímar hjá félagsmálastjóra

Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps, Hildur Jakobína Gísladóttir, er með opnunartíma fyrir íbúa Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Strandabyggðar og Reykhólahrepps sem hér segi...
08.02.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 8. febrúar 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1177 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 8. febrúar 2011 og var það fyrsti fundur sveitarstjórnar sem haldinn var á nýrri skrifstofu sveit...
08.02.2011

Fundur í sveitarstjórn í dag

Fundur 1177 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar í dag. Fundurinn hefst kl. 18:15 á skrifstofu sveitarfélagsins á annari hæð í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3. Dagskrá f...
08.02.2011

Þjóðlegt kvöld hjá Ozon

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 8. febrúar, frá kl. 19:30-21:00 verður félagsmiðstöðin Ozon opin fyrir 5.-7. bekk. Auglýst hefur verið innan skólans svokallað "Þjóðlegt kvöld" sem N...
08.02.2011

Þjóðlegt kvöld hjá 5.-7. bekk

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 8. febrúar, frá kl. 19:30-21:00 verður félagsmiðstöðin Ozon opin fyrir 5.-7. bekk. Auglýst hefur verið innan skólans svokallað "Þjóðlegt kvöld" sem N...
06.02.2011

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans er í dag, sunnudaginn 6. febrúar. Leikskólinn Lækjarbrekka hélt upp á daginn s.l. föstudag með því að bjóða foreldrum og forráðamönnum í heimsókn í leikskóla...
06.02.2011

Fjölmenni á fyrirlestri um Fjalla-Eyvind og Höllu

Fjölmenni var á fyrirlestri Kjartans Ólafssonar, fv. þingmanns og ritstjóra, um Fjalla-Eyvind og Höllu í Skelinni á Hólmavík í gær. Fyrirlesturinn sem bar yfirskriftina ,,Nýjar fr?...
06.02.2011

29 fréttir fluttar á vefnum í janúar

Vefur Strandabyggðar fagnaði tveggja ára afmæli sínu í desember 2010 en hann tók við af vefnum www.holmavik.is sem geymir skemmtilegar myndir, upplýsingar og fróðleik um sveitarfélagi...
04.02.2011

Framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vestfjörðum funduðu í dag

Oddvitar, sveitarstjórar og bæjarstjórar á Vestfjörðum áttu góðan fund í dag í húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga Í Reykjavík. Á fundinum var farið yfir 20/20, sóknar...
03.02.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 3. febrúar 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 3. febrúar  2011  kl. 20:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Fundarefni:1. Umsókn...
03.02.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 3. febrúar 2011

Fundur haldinn í tómstundanefnd á skrifstofu sveitarfélagsins 3. febrúar 2011 og hófst hann kl. 18.00.  Mættir eru Kolbeinn Jósteinsson, Kristjana Eysteinsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir,...
02.02.2011

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 2. febrúar 2011

Fundur var haldinn í Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20:00. Fundarstaður er skrifstofa Strandabyggðar að Höfðagötu 3. Mættir: Ásta Þór...