20.02.2011
Lionsklúbbur Hólmavíkur 50 ára - Tónskólinn á Hólmavík fær gjöf frá Lionsklúbbi Ísafjarðar
Lionsklúbbur Hólmavíkur fagnaði 50 ára afmæli klúbbsins með glæsilegri afmælishátíð í Félagsheimili Hólmavíkur í gær. Lionsklúbburinn hefur í hálfa öld staðið fyrir uppb...



















