Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

24.01.2011

Lítil eftirspurn eftir vistun í Skólaskjóli á föstudögum

Vegna lítillar eftirspurnar eftir vistun í Skólaskjólinu á föstudögum hefur verið ákveðið að fella þjónustuna niður þá daga fram á vor. Aðeins 1 barn er skráð í fulla vi...
24.01.2011

Fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2011

Lagt hefur verið fram frumvarp að fjárhagsáætlun Strandabyggðar fyrir árið 2011 og er áætluð rekstrarniðurstaða neikvæð um rúmar 15 milljónir króna. Frumvarpið endurspeglar harð...
24.01.2011

Skrifstofa Strandabyggðar að Höfðagötu 3

Skrifstofa Strandabyggðar er flutt að Höfðagötu 3, 2. hæð. Gengið er inn um aðalinngang að Þróunarsetrinu. Net- og símasamband er komið á og starfsemin að falla í réttar skorður....
21.01.2011

Frábær íþróttahátíð!

Hin árlega íþróttahátíð skólans fór vel fram í Íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn. Nemendur, starfsfólk og foreldrar skemmtu sér vel í leikjum og keppnum undir dyggri stjórn K...
21.01.2011

Ný önn í Tónskólanum

Nú er vorönnin að hefjast í Tónskólanum og þá gefst tækifæri til að skrá sig í eða úr Tónskólanum eða gera breytingar á tímum. Best er að hafa samband beint við tónlistarkenn...
18.01.2011

Skrifstofa Strandabyggðar flytur fimmtudaginn 20. janúar

Skrifstofa Strandabyggðar flytur starfsemi sína frá Hafnarbraut 19 að Höfðagötu 3 fimmtudaginn 20. janúar n.k. Einhver röskun verður á þjónustu skrifstofunnar vegna þessa næstu daga,...
18.01.2011

Söngkeppni Ozon á föstudaginn!

Föstudaginn 21. janúar fer fram hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon, en hún verður haldin í kjallara Grunnskólanum á Hólmavík. Sjö atriði af öllum stærðum og gerðu...
18.01.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 18. janúar 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1176 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 18. janúar 2011. Fundurinn var haldinn á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 19 og hófst kl....
18.01.2011

Söngkeppni Ozon föstudaginn 21. janúar

Föstudaginn 21. janúar fer fram hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon, en hún verður haldin í kjallara Grunnskólanum á Hólmavík. Sjö atriði af öllum stærðum og gerðu...
17.01.2011

Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir starf stuðningsfulltrúa

Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir starf stuðningsfulltrúa í 1. og 2. bekk laust til umsóknar. Um er að ræða 77,5% starf frá kl. 8:00-14:00 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:0...
17.01.2011

Íþróttahátíð á miðvikudaginn

Grunnskólinn á Hólmavík stendur fyrir árlegri íþróttahátíð á miðvikudaginn 19. janúar kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Á hátíðinni skemmta börn og fullorðnir...
15.01.2011

Sorphreinsun á mánudaginn

Sorpsamlag Strandasýslu minnir á sorphreinsunardag á Hólmavík mánudaginn 17. janúar n.k. Íbúar eru hvattir til að moka frá tunnunum sínum....
15.01.2011

Síðasti sveitarstjórnarfundurinn að Hafnarbraut 19

Fundur 1176 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. janúar 2011 og hefst hann kl. 18:15. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 o...
14.01.2011

Áfram Ísland!

Strandamenn óska strákunum okkar í íslenska handknattleikslandsliðinu góðs gengis á HM í Svíþjóð og senda þeim hamingjuóskir með sigurinn gegn Ungverjum í fyrsta leik þeirra á ...
14.01.2011

Breytingar á nefndum í Strandabyggð

Í þessari viku hafa þrjár nefndir fundað í síðasta sinn og verða nú lagðar niður í núverandi mynd vegna breytinga á nefndum sveitarfélagsins. Menningarmálanefnd fundaði í sí?...
13.01.2011

Tillögur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiárið 2010/2011

Sveitarfélagið Strandabyggð leggur til eftirfarandi breytingu á 4. grein reglugerðar 999/2010, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fiskveiðiárið 2010/2011:- Helmingi úthlutaðs bygg...
13.01.2011

Nýr félagsmálastjóri á Ströndum og Reykhólahreppi

Hildur Jakobína Gísladóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri á Ströndum og Reykhólahreppi. Hildur er með sálfræðimenntun frá Háskólanum í Utrecht í Hollandi og Háskóla Ísl...
13.01.2011

Skrifstofa Strandabyggðar flytur

Á sveitarstjórnarfundi i gær, miðvikudaginn 12. janúar 2011, var samþykkt tillaga um flutning á skrifstofu Strandabyggðar í húsnæði Þróunarsetursins á Hólmavík að Höfðagötu 3, ...
12.01.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 12. janúar 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1175 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 12. janúar 2011. Fundurinn var haldinn á skrifstofu Strandabyggðar og hófst kl. 18:15. Á fundinum v...
12.01.2011

Íþrótta- og tómstundanefnd - 12. janúar 2011

Fundur í Íþrótta- og tómstundanefnd í Grunnskólanum á Hólmavík, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 17:00.Mættir voru: Vala Friðriksdóttir, Jón Trausti Guðlaugsson, Kristjana Eystein...
12.01.2011

Félagsmála- og jafnréttisnefnd - 12. janúar 2011

Fundur var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 18:15 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Bryndís...
11.01.2011

Erindakerfi tekið í notkun í Strandabyggð

Sveitarfélagið Strandabyggð tekur nú í janúar í notkun erindakerfið One Systems. Með kerfinu er á markvissan hátt unnt að halda utan um öll þau fjölmörgu erindi sem berast til svei...
11.01.2011

Rafrænir launaseðlar og rafræn fundarboð

Frá og með 1. febrúar 2011 fá starfsmenn sveitarfélagsins Strandabyggðar launaseðla senda á rafrænu formi inn á heimabanka sína og birtast þar undir rafræn skjöl. Ef sérstaklega er...
10.01.2011

Menningarmálanefnd - 10. janúar 2011

Fundur haldinn í Menningarmálanefnd Strandabyggðar þann 10. janúar 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins.  Mættir eru: Salbjörg Engilbertsdóttir formaður, Rúna Stína Ásgrímsdóttir var...
10.01.2011

Nýr leikskólastjóri við leikskólann Lækjarbrekku

Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólakennari, hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Lækjarbrekku. Ingibjörg Alma hefur bæði starfað sem almennur starfsmaður og de...
10.01.2011

Fundur í sveitarstjórn

Fundur 1175 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 18:15. Dagskrá fundarins má sjá hér....
10.01.2011

Tillaga um flutning skrifstofu Strandabyggðar

Þegar leitað var til íbúa Strandabyggðar eftir sparnaðar- og hollráðum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir áramót komu fram ýmsar tillögur sem snéru að mögulegum flutningi sveitarstjórnarskrifstofu Strandabyggðar frá Hafnarbraut 19. Þar hefur hún verið til húsa um árabil. Á vinnufundum sveitarstjórnar Strandabyggðar hefur verið rætt um þessar tillögur og kostir þeirra og gallar bornir saman.

Sú tillaga að skrifstofan verði flutt í húsnæði hreppsins að Höfðagötu 3 og starfrækt þar með Þróunarsetrinu á Hólmavík hefur verið skoðuð sérstaklega í samráði við starfsfólk skrifstofunnar. Hefur nú tillaga um að ráðist verði í þann flutning verið lögð fyrir sveitarstjórn og verður ákvörðun um þetta tekin fyrir á fundi miðvikudaginn 12. janúar. Hugmyndin er að flutt verði inn í lausar skrifstofur á annarri hæð, jafnframt því að farið verði í þær tilfæringar sem þarf innan Þróunarsetursins.

09.01.2011

Vikan 10. - 14. janúar 2011

OPIÐ HÚS5. - 7. bekkur á þriðjudagskvöldið 11. janúar klukkan 19:30 8. - 10. bekkur á miðvikudagskvöldið 12. janúar klukkan 20:00.SJÁUMST HRESS!...
09.01.2011

Arnar tómstundafulltrúi hefur umsjón með Ozon

Bjarni Ómar Haraldsson skólastjóri við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík hefur nú látið af störfum sem forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Ozon eftir margra ára farsælt og gott ...
09.01.2011

Fyrsta vika ársins

Fyrsta vika ársins fór vel af stað í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík og það var virkilega gaman að hitta nemendur og starfsfólk að loknu jólafríi og ágætt að komast í rútín...