Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

19.11.2010

Félagsmála- og jafnréttisnefnd - 19. nóvember 2010

Fundur var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar föstudaginn 19. nóvember 2010 kl. 14:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir,Rósmundu...
19.11.2010

Sætabrauðsdagur

Í dag var sætabrauðsdagur í Grunnskólanum á Hólmavík. Nemendur voru mjög spenntir og glaðir með daginn og sáust þeir strax í morgun kíkja í nestisboxin með bros á vör. Sætabrau?...
18.11.2010

Fræðslunefnd - 18. nóvember 2010

Fundur haldinn hjá fræðslunefnd fimmtudaginn 18. nóvember og hófst hann kl. 16.30 á skrifstofu Strandabyggðar. Mætt voru Steinunn Þorsteinsdóttir formaður, Snorri Jónsson varaformaðu...
18.11.2010

Hugmyndafundur vegna fjárhagsáætlunar 2011

Núna stendur yfir vinna við fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2011. Opinn hugmyndafundur með íbúum verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst hann ...
16.11.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 16. nóvember 2010

Fundur nr. 1171 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þann 16. nóvember 2010 kl. 17:00.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík og hófst ...
16.11.2010

Lög um grunnskóla

1. kafli - Gildissvið, hlutverk grunnskóla og skólaskylda.2. kafli - Stjórnskipan grunnskóla.3. kafli - Starfsfólk grunnskóla. 4. kafli - Nemendur....
15.11.2010

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 15. nóvember 2010

Fundur haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 15. nóvember 2010  kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Elfa Björk Bragadóttir formaður setti og stjórnaði honu...
15.11.2010

Starf í leikskólanum Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir starf matráðs laust til umsóknar. Staðan losnar 15. desember n.k. Leikskólinn Lækjarbrekka er einsetinn tveggja deilda leikskóli og þar dv...
15.11.2010

Námskeið um meðhöndlun lambaskrokka

Auglýsing sem dreift var á föstudag og mánudag um námskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða innihélt rangar upplýsingar. Námskeið um meðhöndlun lambaskrokka sem þar er auglýst ver...
15.11.2010

Morgunkaffi með skólastjórnendum

Í nóvember og desember bjóða skólastjórnendur foreldrum í morgunkaffi, nokkrum í einu. Þar gefst tækifæri til að ræða um skólastarfið og skiptast á hugmyndum og skoðunum. Foreldra...
15.11.2010

Finnbogastaðaskóli í heimsókn

Nemendur Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi komu í heimsókn á skrifstofu Strandabyggðar á dögunum til að kynna sér starfsemi sveitarfélagsins. Þeim fannst m.a. mjög áhugavert að fyl...
13.11.2010

Ný sameiginleg félagsmálanefnd - öflugra samstarf

Öflugra samstarf stendur nú fyrir dyrum milli sveitarfélaganna Strandabyggðar, Árneshrepps, Kaldrananeshrepps og Reykhólahrepps. Sveitarfélögin hafa samþykkt að stofna sameiginlega félag...
13.11.2010

Haustönn lokið

Fimmtudaginn 11. nóvember var foreldrum nemenda okkar boðið í viðtöl til umsjónarkennara. Farið var yfir stöðuna eftir haustönnina og einkunnir og umsagnir afhentar. Einnig hittu foreldr...
12.11.2010

Félagsmála- og jafnréttisnefnd - 12. nóvember 2010

Fundur var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar föstudaginn 12. nóvember 2010 kl. 14:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Jóhanna...
12.11.2010

Námskeið í sápugerð á Hólmavík

Á námskeiðinu er fjallað um hvernig sápa verður til og hvað þarf af efnum og áhöldum við gerð sápu í föstu formi. Algeng aðferð verður kennd en fleiri nefndar. Farið er yfir nokk...
09.11.2010

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 9. nóvember 2010

Fundur var haldinn í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar 9. nóvember 2010 kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut. Hafdís Sturlaugsdóttir varaformaður ne...
03.11.2010

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022

Auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar skv. 18. gr. skipulags-og byggingarlaga. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt tillögu að aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022. Skipulag...
02.11.2010

Smiðjum á þemadögum lokið

Smiðjur á þemadögum gekk frábærlega og voru þau óteljandi brosin sem umluktu skólahúsnæðið og kennsluumhverfið í skógarlundinum þessa daga. Það er ekki skrítið að brosin skyl...
02.11.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 2. nóvember 2010

Þann 2. nóvember 2010 var fundur nr. 1170 haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar. Hann var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík og hófst kl. 18:15.  Jó...
01.11.2010

Íþrótta- og tómstundanefnd - 1. nóvember 2010

Fundur var haldinn í Íþrótta- og tómstundanefnd Strandabyggðar mánudaginn 1. nóvember 2010 kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Hildur Guðjónsdóttir setti fundinn og stjórnaði honu...
28.10.2010

Opið hús í lok þemadaga

Opinn dagur Lokadagur þemadaga í Grunnskólanum á Hólmavík föstudaginn 29. október kl. 13-15 Dagskrá:Kl. 13:00 - Húsið opnað upp á gátt. Allir hjartanlega velkomnir!Smiðjur og sýnin...
26.10.2010

Starfsmaður á Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir starfsmanni í 60% starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólinn Lækjarbrekka er einsetinn tvegg...
25.10.2010

Þemadagar - smiðjur

Þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík verða miðvikudag, fimmtudag og föstudag 27.-29. október nk. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sex smiðjur: 1. Ljósmyndarallý, 2. Útivist ...
22.10.2010

Kvennafrídagurinn í Strandabyggð

Sveitarfélagið Strandabyggð hvetur allar konur sem starfa hjá sveitarfélaginu sem og aðrar konur á Ströndum til að fagna kvenna- frídeginum með því að ganga út frá störfum sínum m...
22.10.2010

Menntastoðir í fjarnámi til Hólmavíkur

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnáms- fyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu s...
20.10.2010

Borgarafundur í Borgarnesi

Fimmtudaginn 21. október er opinn borgarafundur í Borgarnesi í eineltisátaki sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennaráð SAFT standa fyr...
19.10.2010

Krakkarnir vilja lagfæra körfuboltavöllinn!

Það var líf og fjör á skrifstofu Strandabyggðar í morgun þegar nemendur í 5. og 6. bekk Grunnskólans á Hólmavík mættu þangað með umsjónarkennara sínum Kolbeini Skagfjörð Jóste...
19.10.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 19. okt. 2010

Þann 19. október 2010 var fundur  nr. 1169 haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar. Hann var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík og hófst kl. 20:00. Jón...
18.10.2010

Opinn fræðslufundur um einelti

Þriðjudaginn 19. október mun Guðjón Ólafsson, sérkennslufræðingur og fræðslustjóri Austur-Húnvetninga, fjalla um einelti og mikilvægi uppbyggilegra samskipta á opnum fræðslufundi ?...
18.10.2010

Samspilsdagar í Tónskólanum

Þessa vikuna, 18. - 22. október, fara fram samspilsdagar í Tónskólanum en samspilsdagar eru orðnir fastur liður í starfsemi skólans og byggir framkvæmdin á aðalnámskrá tónlistarskól...