Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

29.09.2010

Umhverfisnefnd Grænfánans

Nú er búið að kjósa nýja umhverfisnefnd í skólanum.Hildur Guðjónsdóttir              fulltrúi skólastjórnendaIngibjörg Emilsdóttir               fulltrúi...
28.09.2010

Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 28. sept. 2010

Fundur var haldinn í landbúnaðarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 28. September klukkan 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Jón Stefánsson formaður setti fundinn bauð fundarmenn velkom...
24.09.2010

Göngum í skólann - með bros á vör!

Nú höfum við tekið höndum saman og skráð skólann okkar til leiks í verkefni Göngum í skólann og við hvetjum alla til þess að taka þátt. Við ætlum að vera með átak í eina viku...
23.09.2010

Píanóstillingar

Davíð Ólafsson píanóstillir verður á Hólmavík dagana 23. og 24. september nk. Þeir sem vilja nýta þjónustu hans er bent á að hafa samband við Stefán Steinar tónlistarkennara við ...
22.09.2010

Óskað eftir tillögum frá íbúum um tjaldsvæðið á Hólmavík

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að leita eftir ábendingum og tillögum frá íbúum um hvernig bæta megi aðstöðu við tjaldsvæðið á Hólmavík. Svæðið sem er á skjó...
21.09.2010

Grunnskólinn á Hólmavík tekur þátt í skólatöskudögum

Hinir árlegu skólatöskudagar Iðjuþjálfafélags Íslands eru haldnir 20.-24. september í ár. Grunnskólinn á Hólmavík tók þátt í verkefninu í fyrsta sinn í fyrra og fór Jóhanna Hr...
21.09.2010

Félagsmála- og jafnréttisnefnd - 21. sept. 2010

 Fundur var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 21. september 2010 kl. 18:15 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Bryn...
20.09.2010

Fræðslunefnd - 20. sept. 2010

Fundur haldinn í Fræðslunefnd Strandabyggðar á skrifstofu sveitarfélagsins þann 20. September 2010 og mættir eru Steinunn Þorsteinsdóttir, Snorri Jónsson, Sigurrós Þórðardóttir, Gu?...
18.09.2010

Landsmót Samfés 1. - 3. október

Starfsfólki og unglingum sem eru í nemendaráði í 8. - 10. bekk úr félagsmiðstöðinni Ozon býðst að taka þátt í landsmóti Samfés sem fram fer í Garðabæ helgina 1. - 3. október. ...
18.09.2010

Keppnin Ólsen ólsen meistari aldarinnar

Samkvæmt langri hefð er fyrsta almenna opnun í félagsmiðstöðinni tileinkuð hinni sívinsælu spilakeppni Ólsen ólsenmeistari aldarinnar. Keppt er bæði í yngri og eldri flokki í vikunn...
18.09.2010

1. fundur nemendaráðs

1. fundur nemendaráðs eldri fór fram á miðvkudagsköldið. Þar skipti ráðið með sér verkum. Arnór Jónsson var kjörinn formaður og Stella Guðrún Jóhannsdóttir varaformaður. Ritar...
14.09.2010

Aflabrögð báta 2009-2010

Í nýafstöðnu kvótaári 2009-2010 voru aflabrögð báta sem réru með landbeitta línu frá Hólmavík eftirfarandi:Hlökk ST 66                        landaði 473.351 k...
14.09.2010

Þriðja vika skólaársins

Þriðja vika skólaársins gekk vel og var skólastarfið brotið upp með margvíslegum hætti. Nemendur fóru í vettvangsferðir innan Hólmavíkur og utan, matreiddu ýmsa góða og girnilega ...
14.09.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 14. sept. 2010

Þriðjudaginn 14. september 2010 var haldinn fundur nr. 1167 í sveitarstjórn Strandabyggðar. Hann var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík og hófst kl. 18:1...
13.09.2010

Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd - 13. sept. 2010

Fundur haldinn í Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 13. september kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir eru: Valgeir Örn Valgeirsson, Ingibjörg Sig...
09.09.2010

Nemendaráð 8. - 10. bekkjar skólaárið 2010-2011

Kosið var í nemendaráð 8. - 10. bekkjar á fyrstu opnun félagsmiðstöðvarinnar Ozon  miðvikudagskvöldið 8. september og voru sautján sem greiddu atkvæði og völdu fulltrúa. Það vor...
08.09.2010

Kosningum lokið í nemendaráð 5. - 7. bekkjar

Kosið var í nemendaráð 5. - 7. bekkjar á fyrstu opnun félagsmiðstöðvarinnar Ozon  í gærkvöldi. Margir héldu góðar ræður og reyndu að koma skilaboðum um hæfi sitt og getu til kj...
06.09.2010

Ozon að fara af stað!

Félagsmiðstöðin Ozon hefur starfsemi sína í næstu viku. Fyrsta vikan verður notuð til að kynna starfið fyrir krökkunum og kjósa í nemendaráð yngri og eldri nemenda. Yngri, 5. - 7. b...
06.09.2010

Önnur vika skólaársins

Þá er annarri kennsluviku skólaársins að ljúka. Strax á mánudag bárust fréttir af hitabylgju sem átti  að skella á landinu. Sannast sagna stóðst þetta allt og hitinn hefur verið t...
02.09.2010

Fyrirkomulag heimanáms að loknum skóladegi

Í skólanum er boðið upp á heimanámstíma að loknum skóladegi, fyrir þá sem vilja nýta sér það, fyrir börn úr 1.-4. bekk. Þjónustan er frá mánudögum til fimmtudags frá kl. 13...
02.09.2010

Starf í boði: Staða fulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar

Laus er til umsóknar staða fulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Um er að ræða 50% starf og möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma. Starfið snýst að mestu um almenn skrifstofustörf,...
02.09.2010

Ert þú með ábendingu um umferðaröryggi á Hólmavík?

Nú er framundan vinna hjá Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar við að endurskoða umferðarsamþykkt fyrir Hólmavík. Í henni er kveðið á um ýmis mál sem snúa að u...
02.09.2010

Fornleifar á Ströndum á Menningarminjadegi Evrópu

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 5. september næstkomandi. Þema dagsins að þessu sinni er sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun dr. Ragnar Edvardsson minjavör...
02.09.2010

Félagsmála- og jafnréttisnefnd - 2. sept. 2010

Fundur var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 2. september 2010 kl. 18:15 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Bryndís ...
31.08.2010

Starf í boði: Leikskólastjóri á Hólmavík

LeikskólinnLækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólastjóra. Í skólanum eru um 30börn í tveimur deildum og þar dvelja börn frá 1 árs aldri. Einkunnarorð skólanseru: Gleði?...
27.08.2010

Fyrsta vika skólaársins gekk vel.

Nú er að ljúka fyrstu viku skólastarfsins á þessu fallega hausti. Flestir þættir eru komnir vel af stað og skólastarfið að komast í fastar skorður. Það var mjög ánægjulegt að sj...
27.08.2010

Matseðill september

MatseðillMánudagur 30. Ágúst     Tortilla m. Kjúlla, hrísgrjónum, salsa ogostasósu og grænm.Þriðjudagur 31. Ágúst    Soðinn fiskur, kart. Og rúgari.Miðvikudagur 1. Sept.  ?...
26.08.2010

Starf í boði: 75% staða stuðningsfulltrúa - frestur til 30. ágúst

Vegna óviðráðanlegra orsaka er 75% staða stuðningsfulltrúa við Grunnskólann á Hólmavík, til að sinna nemendum með sérþarfir, hér með auglýst aftur laus til umsóknar. Skólinn e...
26.08.2010

Fjallskilaseðill tilbúinn

Fjallskilaseðill fyrir árið 2010 er tilbúinn og verður sendur út í dag. Jafnframt verður seðillinn settur hér inn á vefinn og er að finna undir þessum tengli. Strandabyggð hvetur í...
24.08.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 24. ágúst 2010

Þann 24. ágúst 2010 var haldinn fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar. Hann var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnarbraut 19 á Hólmavík og hófst kl. 18:15. Jón Gísli Jóns...