Kosið var í nemendaráð 8. - 10. bekkjar á fyrstu opnun félagsmiðstöðvarinnar Ozon miðvikudagskvöldið 8. september og voru sautján sem greiddu atkvæði og völdu fulltrúa. Það voru allir sem mættu sem höfðu áhuga á að komast í nemendaráð og margir héldu skörulegar ræður með ýmsum loforðum. Nemendaráð skólaárið 2010 - 2011 skipa eftirfarandi :
Fulltrúar 10. bekkjar
Arnór Jónsson
Dagrún Kristinsdóttir
Til vara: Darri Hrannar Björnsson
Fulltrúar 9. bekkjar
Sara Jóhannsdóttir
Stella Guðrún Jóhannsdóttir
Til vara: Einar Friðfinnur Alfreðsson
Fulltrúi 8. bekkjar
Brynja Karen Daníelsdóttir
Til vara: Margrét Vera Mánadóttir