1. fundur nemendaráðs eldri fór fram á miðvkudagsköldið. Þar skipti ráðið með sér verkum. Arnór Jónsson var kjörinn formaður og Stella Guðrún Jóhannsdóttir varaformaður. Ritari er Dagrún Kristinsdóttir og Sara Jóhannsdóttir er gjaldkeri. Brynja Karen Daníeldsóttir fékk hið víðtæka og mikilvæga hlutverk meðstjórnanda. Á fundinum var rætt um starfið framundan og reynt að leggja mat á hvað er gott í starfinu og hvað má gera ennþá betur. Tekinn var saman listi um framboð á vörum í nemendasjoppunni og farið yfir mikilvæg atriði og óskir í tengslum við forvarnarmál. Nemendaráð mun hittast fljótlega aftur og fjalla betur um vetrardagskrána og skipuleggja dagskrá fram í tímann.
Bjarni Ómar
1. fundur nemendaráðs
18.09.2010
1. fundur nemendaráðs eldri fór fram á miðvkudagsköldið. Þar skipti ráðið með sér verkum. Arnór Jónsson var kjörinn formaður og Stella Guðrún Jóhannsdóttir varaformaður. Ritar...