Fara í efni

Keppnin Ólsen ólsen meistari aldarinnar

18.09.2010
Samkvæmt langri hefð er fyrsta almenna opnun í félagsmiðstöðinni tileinkuð hinni sívinsælu spilakeppni Ólsen ólsenmeistari aldarinnar. Keppt er bæði í yngri og eldri flokki í vikunn...
Deildu
Samkvæmt langri hefð er fyrsta almenna opnun í félagsmiðstöðinni tileinkuð hinni sívinsælu spilakeppni Ólsen ólsenmeistari aldarinnar. Keppt er bæði í yngri og eldri flokki í vikunni.

Ólsen meistarinn í yngri hópnum verður fundinn þriðjudagskvöldið 21. september og hefst keppnin stundvíslega klukkan 19:30. Skráning á staðnum.

Eldri hópurinn finnur síðan sinn Ólsenmeistara miðvikudagskvöldið 22. september og hefst sú keppni klukkan 20:00. Skráning á staðnum.

Hundrað kall inn og vonandi verður sjoppan kominn í gagnið.

Til baka í yfirlit