Fara í efni

Ozon að fara af stað!

06.09.2010
Félagsmiðstöðin Ozon hefur starfsemi sína í næstu viku. Fyrsta vikan verður notuð til að kynna starfið fyrir krökkunum og kjósa í nemendaráð yngri og eldri nemenda. Yngri, 5. - 7. b...
Deildu
Félagsmiðstöðin Ozon hefur starfsemi sína í næstu viku. Fyrsta vikan verður notuð til að kynna starfið fyrir krökkunum og kjósa í nemendaráð yngri og eldri nemenda.

Yngri, 5. - 7. bekkur mun hittast á þriðjudagskvöldið klukkan 19:30 og eldri hópurinn 8. - 10. bekkur á miðvikudagskvöldið klukkan 20:00.
Til baka í yfirlit