Fara í efni

Sætabrauðsdagur

19.11.2010
Í dag var sætabrauðsdagur í Grunnskólanum á Hólmavík. Nemendur voru mjög spenntir og glaðir með daginn og sáust þeir strax í morgun kíkja í nestisboxin með bros á vör. Sætabrau?...
Deildu
Í dag var sætabrauðsdagur í Grunnskólanum á Hólmavík. Nemendur voru mjög spenntir og glaðir með daginn og sáust þeir strax í morgun kíkja í nestisboxin með bros á vör. Sætabrauðsdagurinn tilheyrir öðruvísi föstudögum fram að jólum en næsta föstudag er skrítinn hárdagur.
Til baka í yfirlit