Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

07.01.2011

Tímabundið starf í leikskólanum Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir starfsmanni í 100% starfshlutfall. Um þriggja mánaða starf er að ræða og er mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst....
07.01.2011

Skólastarf fellur niður í dag.

Allt skólastarf í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík fellur niður í dag, föstudaginn 7. janúar, vegna aftakaveðurs sem gengur nú yfir norðanvert landið....
06.01.2011

Flugeldasýningu frestað

Vegna veðurs verður flugeldasýningu sem vera átti í kvöld á hafnarsvæðinu frestað fram á laugardaginn 8. janúar kl. 20:00...
04.01.2011

Úthlutun byggðakvóta 2011

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerðir um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2010/2011. Hólmavík er úthlutað 100 þorskígildisto...
03.01.2011

Tómstundafulltrúi í Strandabyggð

Arnar Jónsson tekur við nýju starfi tómstundafulltrúa Strandabyggðar í dag.  Arnar er með B.A. gráðu í tómstunda og félagsmálafræðum frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. H...
17.12.2010

Jólatónar í Kaupfélaginu

Nemendur í Tónskólanum verða með lifandi jólatóna í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar í dag, föstudag kl. 17:00 en þeir munu einnig leika tónlist þar á sama tíma klukkan 17:00 - 1...
17.12.2010

Opnunartími móttökustöðvarinnar um hátíðarnar verður opin sem hér segir:

Laugardaginn 18. des 13:00-15:00Miðvikudaginn 22. og 29. des 15:00-18:00 og eftir áramót:Miðvikudaginn 5. jan 15:00-18:00Laugardaginn 8. jan 13:00-15:00 og annan hvern laugardag eftir þaðEina...
17.12.2010

Jólasamvera og jólafrí

Í dag komu nemendur skólans saman með umsjónarkennurum sínum og áttu notalega samverustund. Nú er jólafríið að fara í hönd með tilheyrandi hátíðarbrag og skemmtilegheitum. Þá er ...
16.12.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 16. desember 2010

Sveitarstjórnarfundur nr. 1174 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 16. desember 2010. Fundurinn var haldinn á skrifstofu Strandabyggðar og hófst kl. 18:15. Á fundinum vo...
15.12.2010

Fjöldi umsókna um störf á Ströndum

Mikill áhugi virðist vera á þátttöku í lífi og starfi í Strandabyggð. Alls sóttu 10 einstaklingar um nýja stöðu félagsmálastjóra á Ströndum og Reykhólahreppi, 7 konur og 3 karla...
14.12.2010

Jóladiskó

Miðvikudagskvöldið 15. desember mun félagsmiðstöðin Ozon halda jóladiskó fyrir nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík. Húsið opnar kl. 19:30 og er skemmtunin fyrir nemendur í 1.-6. be...
12.12.2010

Vikan fyrir jólafrí

Hér má sjá hagnýtar upplýsingar um skólastarfið síðustu vikuna fyrir jólafrí....
12.12.2010

Rithöfundar í heimsókn

Gunnar Theodór Eggertsson og Yrsa Þöll Gylfadóttir doktorsnemar í bókmenntafræði sem voru gestir í Skelinni, lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu, komu í skólann til okkar á...
11.12.2010

Jólaföndur á mánudaginn

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 13. desember kl. 18 - 20. Við hvetjum alla nemendur, foreldra, systkini og ömmu og afa til að koma í notalega jólas...
09.12.2010

Lífæðin - útvarp Hólmavík FM 97,5

Nú stendur yfir fjölmiðlavika í Grunnskólanum á Hólmavík og fór útsending Lífæðarinnar - útvarp Hólmavík FM 97,5 í loftið í morgun. Fjölbreytt dagskrá er framundan næstu viku...
08.12.2010

Gestir í Skelinni lesa upp úr gömlum og nýjum bókum

Gunnar Theodór Eggertsson og Yrsa Þöll Gylfadóttir doktorsnemar í bókmenntafræði er nú gestir í Skelinni, lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu við Hafnarbraut 7. Þau munu le...
07.12.2010

Kveikt á jólatrénu við skólann

Í dag, þriðjudaginn 7. desember, kl. 18:00 fer fram hátíðlega athöfn við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík þegar gestir frá vinabænum Hule afhenda jólatréð sem þeir færa okkur á...
06.12.2010

Kveikt á jólatrénu frá Noregi!

   Þriðjudaginn 7. desember fer fram afhending á jólatré frá vinabænum Hole í Noregi. Kveikt verður á jólatrénu við hátíðlega athöfn við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík. B...
03.12.2010

Frábært tækifæri: Leikskólastjóri á Ströndum

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólastjóra. Í skólanum eru um 30 börn í tveimur deildum og þar dvelja börn frá 1 árs aldri. Einkunnarorð skólans eru: Gleð...
02.12.2010

Nýtt starf: Félagsmálastjóri á Ströndum og Reykhólahreppi

 Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur auglýsa nýtt og spennandi starf sameiginlegs félagsmálastjóra laust til umsóknar. Sveitarfélögin  b...
02.12.2010

Skrítinn hárdagur!

Föstudaginn 26. nóvember sl. var skrítinn hárdagur í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík. Nemendur og starfsfólk mættu í skólann með ýmsar hárútfærslur, úfið og ógreitt hár, lit...
30.11.2010

Sveitarstjórn Strandabyggðar - 30. nóvember 2010

Sveitarstjórnarfundur nr. 1173 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 30. nóvember 2010. Fundurinn var haldinn á skrifstofu Strandabyggðar og hófst kl. 20:00. Á fundinu...
30.11.2010

Kjörsókn í Strandabyggð

Enn er beðið eftir niðurstöðum úr kosningum til Stjórnlagaþings sem fram fóru s.l. laugardag, 27. nóvember 2010. Kjörsókn var víðast hvar dræm. Í Strandabyggð var kjörsókn 33,5%....
26.11.2010

Hvernig aukum við áhuga, ábyrgð og áhrif foreldra á skóla-, uppeldis- og fjölskyldumálum?

Það er okkur sem störfum hjá Heimili og skóla mikilvægt að vita til þess að stjórnendur og foreldrar við Grunnskólann á Hólmavík eru að vinna hörðum höndum að því að efla samstarf heimilis og skóla. Heimili og skóli, landssamtök foreldra, vinna sífellt að vitundarvakningu meðal foreldra um hvernig foreldrar geta haft áhrif á skólasamfélagið. Í þeim tilgangi hafa samtökin gefið út sérstakar handbækur fyrir foreldrafélög og hafa haldið úti fræðslu og námskeiðum um aðkomu foreldra að stjórnun skóla.  Einnig gefa samtökin út vefritið Samstíga sem sent er til allra foreldrafélaga og skóla í landinu.

25.11.2010

Grein um mikilvægi samstarfs heimilis og skóla.

Það er okkur sem störfum hjá Heimili og skóla mikilvægt að vita til þess að stjórnendur og foreldrar við Grunnskólann á Hólmavík eru að vinna hörðum höndum að því að efla samstarf heimilis og skóla. Heimili og skóli - landssamtök foreldra vinna sífellt að vitundarvakningu meðal foreldra um hvernig foreldrar geta haft áhrif á skólasamfélagið. Í þeim tilgangi hafa samtökin gefið út sérstakar handbækur fyrir foreldrafélög og hafa haldið úti fræðslu og námskeiðum um aðkomu foreldra að stjórnun skóla.  Einnig gefa samtökin út vefritið Samstíga sem sent er til allra foreldrafélaga og skóla í landinu.
25.11.2010

Kjörfundur vegna kosninga til stjórnlagaþings

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður nú í íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Kjörfundur hefst kl. 10:00 laugardaginn 27. nóvember 2010 en kjörstaður verður op...
23.11.2010

Fyrsta foreldrakaffið var í morgun

Fyrsta foreldrakaffið með skólastjórnendum var í morgun. Tólf hressir foreldrar nemenda í 1. og 2. bekk mættu í morgunsárið yfir kaffisopa og ræddu vítt og breytt um skólastarfið. ...
21.11.2010

Skemmtilegur og skapandi hugmyndafundur um fjárhagsáætlun

Skemmtilegur og skapandi hugmyndafundur um fjárhagsáætlun Strandabyggðar fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 23. nóvember kl. 20:00. Stutt kynning verður á stjórnsýsl...
21.11.2010

Nemendur í 8. og 9. bekk enduðu í topp 5 í Myndbandakeppni grunnskólanna!

Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík hafa unnið á haustönninni fjögur myndbönd undir leiðsögn Arnars Jónssonar og sendu þau í Myndbandakeppni grunnskólanna 2010. Myndböndin hafa he...
20.11.2010

Myndlistasýning í Austurhúsi Galdrasafnsins

Guðrún Tryggvadóttir, myndlistakona, heldur sýningu á verkum sínum í Austurhúsi Galdrasafnsins sunnudaginn 21. nóvember kl. 16:00. Kvenfélagið verður með kaffi- og kökusölu í tengsl...