Fara í efni

Jólatónar í Kaupfélaginu

17.12.2010
Nemendur í Tónskólanum verða með lifandi jólatóna í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar í dag, föstudag kl. 17:00 en þeir munu einnig leika tónlist þar á sama tíma klukkan 17:00 - 1...
Deildu

Nemendur í Tónskólanum verða með lifandi jólatóna í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar í dag, föstudag kl. 17:00 en þeir munu einnig leika tónlist þar á sama tíma klukkan 17:00 - 18:00 miðvikudaginn 22. desember og þorláksdag, fimmtudaginn 23 desember. Við hvetjum alla til að kíkja og hlusta og upplifa jólastemmninguna Kaupfélaginu. Sjá dagskrá hér.

Jólakveðjur úr Tónskólanum.

Til baka í yfirlit