Fara í efni

Jólasamvera og jólafrí

17.12.2010
Í dag komu nemendur skólans saman með umsjónarkennurum sínum og áttu notalega samverustund. Nú er jólafríið að fara í hönd með tilheyrandi hátíðarbrag og skemmtilegheitum. Þá er ...
Deildu
Í dag komu nemendur skólans saman með umsjónarkennurum sínum og áttu notalega samverustund. Nú er jólafríið að fara í hönd með tilheyrandi hátíðarbrag og skemmtilegheitum. Þá er mikilvægt að muna eftir því sem mestu skiptir - að vera saman og njóta þess með bros á vör.

Kennarar og starfsfólk Grunn- og Tónskólans á Hólmavík senda nemendum og fjölskyldum þeirra hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir góðar stundir í vetur. Hittumst svo hress í skólanum á nýju ári þann 4. janúar 2011. Gleðileg jól!                 
Til baka í yfirlit