Fara í efni

Kjörsókn í Strandabyggð

30.11.2010
Enn er beðið eftir niðurstöðum úr kosningum til Stjórnlagaþings sem fram fóru s.l. laugardag, 27. nóvember 2010. Kjörsókn var víðast hvar dræm. Í Strandabyggð var kjörsókn 33,5%....
Deildu

Enn er beðið eftir niðurstöðum úr kosningum til Stjórnlagaþings sem fram fóru s.l. laugardag, 27. nóvember 2010. Kjörsókn var víðast hvar dræm. Í Strandabyggð var kjörsókn 33,5%. Enginn frambjóðandi var í framboði til Stjórnlagaþings úr Strandabyggð.

Til baka í yfirlit