Núna stendur yfir vinna við fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2011. Opinn hugmyndafundur með íbúum verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst hann kl. 20:00. Sveitarstjóri og sveitarstjórn munu leiða umræðuhópa þar sem óskað er eftir hugmyndum frá íbúum um hvar megi hagræða og spara í rekstri sveitarfélagsins. Einnig er hægt að senda inn tillögur á vefsíðu Strandabyggðar, sjá hér, til 1. desember n.k.
Allir velkomnir!
Hugmyndafundur vegna fjárhagsáætlunar 2011
18.11.2010
Núna stendur yfir vinna við fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2011. Opinn hugmyndafundur með íbúum verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst hann ...