Fara í efni

Morgunkaffi með skólastjórnendum

15.11.2010
Í nóvember og desember bjóða skólastjórnendur foreldrum í morgunkaffi, nokkrum í einu. Þar gefst tækifæri til að ræða um skólastarfið og skiptast á hugmyndum og skoðunum. Foreldra...
Deildu
Í nóvember og desember bjóða skólastjórnendur foreldrum í morgunkaffi, nokkrum í einu. Þar gefst tækifæri til að ræða um skólastarfið og skiptast á hugmyndum og skoðunum. Foreldrar frá boðskort sent heim og upplýsingar í tölvupósti.
Til baka í yfirlit