Fara í efni

Söngstund með dönsku ívafi :)

30.01.2011
Á hverjum föstudegi er sameiginleg söngstund allra nemenda okkar og starfsfólks þar sem sungin eru hin ýmsu lög okkur til gagns og gamans. Síðastliðinn föstudag fluttu nemendur í 8.-10...
Deildu
Á hverjum föstudegi er sameiginleg söngstund allra nemenda okkar og starfsfólks þar sem sungin eru hin ýmsu lög okkur til gagns og gamans. Síðastliðinn föstudag fluttu nemendur í 8.-10. bekk fyrir okkur danskt lagið eftir Kim Larsen og vörpuðu textanum upp á vegg til þess að við hin gætum sungið með við fögnuð viðstaddra. Þau hafa verið að vinna með Kim Larsen í dönsku hjá Láru Guðrúnu dönskukennara og voru m.a. með útvarpsþátt um kappann á Lífæðinni - útvarp Hólmavík í desember. 

Til baka í yfirlit