Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.03.2011

Byggingarfulltrúi með viðtalstíma mánudaginn 14. mars

Byggingarfulltrúi, Gísli Gunnlaugsson, verður með viðtalstíma á skrifstofu Strandabyggðar mánudaginn 14. mars n.k. milli kl. 13:00 - 16:00.  Fundur verður hjá Byggingar-, umferðar- og ...
10.03.2011

Námskeið fyrir nefndarfólk fært yfir á Café Riis

Námskeið fyrir fólk í nefndum og sveitarstjórn Strandabyggðar hefur verið fært úr Félagsheimilinu yfir á Café Riis. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir eftirfarandi þætti:  F...
08.03.2011

6 mánaða skýrsla sveitarstjóra

Um þessar mundir eru átta mánuðir síðan ný sveitarstjórn tók við í Strandabyggð og sex mánuðir síðan undirrituð tók við starfi sveitarstjóra. Á þessum mánuðum höfum við fe...
07.03.2011

Hvert stefnir Ísland? Menntamál

Okkur langar að vekja athygli á þættinum Hvert stefnir Ísland? Menntamál sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu miðvikudagskvöldið kl. 22.15. Þetta er umræðuþáttaröð í umsjón Þór...
07.03.2011

Dansnámskeið á Hólmavík 14.-18. mars

Vikan 14.-18. mars verður sannkölluð dansvika á Ströndum, en þá heldur Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru dansnámskeið fyrir börn og fullorðna á Hólmavík...
06.03.2011

Bolla - bolla!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta vika ársins, að mati margra, með tilheyrandi skemmtilegheitum á bolludegi, sprengidegi og öskudegi. Á bolludaginn er nemendum velkomið að taka með sé...
05.03.2011

Frítt að flytja gáma á nýtt gámasvæði í Skothúsvík

Tekið hefur verið í notkun nýtt gámasvæði í Skothúsvík þar sem íbúum gefst kostur á að geyma gáma sína á snyrtilegu svæði. Gámasvæðið er liður í bættri þjónustu við í...
04.03.2011

Strandamenn og Húnvetningar funda um Byggðasafnið á Reykjum

Héraðsnefnd Strandasýslu fundaði með stjórn Byggðasafnsins á Reykjum og öðrum eigendum þess í Húnaþingi vestra og Austur-Húnavatnssýslu nú í vikunni. Á fundinum fór stjórn...
04.03.2011

Grunnskólinn á Hólmavík í 2. sæti í Lífshlaupinu

Grunnskólinn á Hólmavík tók þátt í hvatningarleik Lífshlaups Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem hófst 2. febrúar og stóð í 20 daga. Skólinn lenti í 2. sæti í sínum fl...
04.03.2011

Í 2. sæti í Lífshlaupinu

Grunnskólinn á Hólmavík tók þátt í hvatningarleik Lífshlaups Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem hófst 2. febrúar og stóð í 20 daga. Skólinn lenti hvorki meira né minna en...
04.03.2011

8.- 10. bekkur á Samfés um helgina

Í dag halda nemendur í 8.-10. bekkur á Samféshátíðina í Reykjavík undir stjórn Arnars Jónssonar tómstundafulltrúa. Þau byrja á því að fara út að borða seinnipartinn en fara svo...
03.03.2011

Náttfatadagur á föstudag

Á föstudaginn ætlum við að gera okkur glaðan dag með því að hafa náttfatadag, þá mega nemendur koma í náttfötum í skólann. Náttfatadagurinn er hluti af skemmtilegum föstudögum ...
03.03.2011

Foreldrasamstarf - saman gerum við góðan skóla betri!

Stjórnarfundur var haldinn í foreldrafélagi Grunnskólans á Hólmavík 22. febrúar í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þar var rætt um bolludaginn, öskudaginn, forvarnarstarf, starf bekkjarf...
02.03.2011

Stjórnarfundur 22. febrúar 2011.

Stjórnarfundur var haldinn í foreldrafélagi Grunnskólans á Hólmavík 22. febrúar 2011 kl 17 í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þar var rætt um bolludaginn, öskudaginn, forvarnarstarf, sta...
01.03.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1178 - 1. mars 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1178 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 1. mars 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Á fundinum sem hófst kl. 18:15 voru J...
28.02.2011

Fræðslunefnd - 28. febrúar 2011

Fundur haldinn í fræðslunefnd á skrifstofu Strandabyggðar þann 28. Febrúar 2011 og hófst hann kl. 16.35.  Mættir eru Steinunn Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Ragnar Bragas...
28.02.2011

Veislu- og framleiðslueldhús í Félagsheimilinu á Hólmavík

Þessa dagana er unnið að því að setja upp veislu- og framleiðslueldhús í Félagsheimilinu á Hólmavík. Eldhúsið mun bæta verulega aðstöðu til matseldar og auka möguleika á útle...
28.02.2011

1. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 28. febrúar 2011

Fundur var haldinn í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps mánudaginn 28. febrúar 2011.Eftirfarandi dagskrá lá fyrir fundinum:1. Trúnaðarmál. 2. Trúnaðarmál3. Önnur málÞá var ge...
28.02.2011

Stjórnarfundur 22. febrúar 2011

Stjórnarfundur í foreldrafélagi Grunnskólans á Hólmavík22. febrúar 2011 kl 17 í Þróunarsetrinu á Hólmavík Mættir: Jónas Gylfason, Kristinn Schram, Kristín Sigurrós Einarsdóttir,...
25.02.2011

Sveitarstjórnarfundur 1. mars

Fundur 1178 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 1. mars 2011. Fundurinn hefst kl. 18:15 á skrifstofu sveitarfélagsins á annari hæð í Þróunarsetrinu að Höf?...
24.02.2011

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi - Urðunarstaður í landi Skeljavíkur

   Sveitarstjórn Strandabyggðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir urðunarstað í landi Skeljavíkur skv. 41. gr. laga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er um 3,3 ha a...
23.02.2011

Fréttir og myndir úr Reykjaskóla

Borist hafa fréttir frá nemendum 7. bekkjar sem taka nú þátt í glæsilegri dagskrá í skólabúðunum í Reykjaskóla. Þau hafa nú farið í ýmsa leiki, íþróttir og sund, fjöruferðir...
22.02.2011

Hamingju-undirbúningur að hefjast

Ákveðið hefur verið að nýráðinn tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar Snæberg Jónsson, muni hafa umsjón með bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík þetta árið en hún v...
22.02.2011

Lagasamkeppni Hamingjudaga 2011

Ákveðið hefur verið að efna til lagasamkeppni vegna Hamingjudaga á Hólmavík 2011. Skilafrestur á lagi í keppnina er til föstudagsins 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí. Lagið má ekki hafa heyrst opinberlega áður og ekki er verra að textinn fjalli að einhverju leyti um hamingjuna, Hólmavík eða Hamingjudaga. Það er þó alls ekki skilyrði. Allar reglur varðandi keppnina má nálgast með því að smella hér.

22.02.2011

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 1. mars 2011

Fundur 1178 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 1. mars n.k. Frestur til að skila inn erindum fyrir fundinn rennur út á miðnætti miðvikudaginn 23. febrúar. Dagsk...
22.02.2011

7. bekkur í Reykjaskóla

Í gær héldu nemendur 7. bekkjar af stað í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði ásamt Hrafnhildi Guðbjörnsdóttur umsjónarkennara og Steinari Inga Gunnarssyni stuðningsfulltrúa. Þa?...
21.02.2011

Sætabrauðsdagur á föstudaginn

Á föstudaginn ætlum við að gera okkur glaðan dag með því að hafa sætabrauðsdag, þá mega nemendur koma með köku eða annað sætabrauð í nesti í skólann. Sætabrauðsdagurinn er...
21.02.2011

7. bekkur í skólabúðum í Reykjaskóla

Nemendur í 7. bekk í Grunnskólanum á Hólmavík lögðu af stað í morgun í skólabúðir í Reykjaskóla í Hrútafirði. Nemendurnir munu dvelja út vikuna í skólabúðunum þar sem þe...
20.02.2011

Rausnarlegur styrkur til Tónskólans frá Lionsklúbbi Ísafjarðar

Á laugardaginn tóku nemendur Tónskólans á Hólmavík þátt í skemmtun í Félagsheimilinu þar sem Lionsklúbbur Hólmavíkur fagnaði 50 ára afmæli klúbbsins með glæsilegri afmælishá...
20.02.2011

Kaldalónstónar á Ströndum í dag

Menningarhátíðin Kaldalónstónar verður haldin í Hólmavíkurkirkju og Félagsheimilinu á Hólmavík í dag til minningar um Sigvalda Kaldalóns lækni og tónskáld. Snjáfjallasetur, ?...