Fara í efni

Námskeið fyrir nefndarfólk fært yfir á Café Riis

10.03.2011
Námskeið fyrir fólk í nefndum og sveitarstjórn Strandabyggðar hefur verið fært úr Félagsheimilinu yfir á Café Riis. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir eftirfarandi þætti:  F...
Deildu

Námskeið fyrir fólk í nefndum og sveitarstjórn Strandabyggðar hefur verið fært úr Félagsheimilinu yfir á Café Riis. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir eftirfarandi þætti: 

  • Fundarsköp
  • Undirbúning undir nefndarfundi
  • Tillögugerð
  • Ritun fundargerða

Þeir sem ekki eru skráðir geta enn bæst í hópinn og mætt á Café Riis. Námskeiðið hefst kl. 17:00 í dag og stendur til klukkan 20:30. 

Til baka í yfirlit