Fara í efni

Nýr vefur Hamingjudaga

15.02.2011
Þessa dagana er splunkunýr vefur Hamingjudaga á Hólmavík að líta dagsins ljós hér á veraldarvefnum undir léninu hamingjudagar.is. Um allnokkurt skeið hafa vefmál hátíðarinnar verið...
Deildu

Þessa dagana er splunkunýr vefur Hamingjudaga á Hólmavík að líta dagsins ljós hér á veraldarvefnum undir léninu hamingjudagar.is. Um allnokkurt skeið hafa vefmál hátíðarinnar verið í hálfgerðum ólestri, en loksins er komin lausn á því og hamingjan ríkir því á netinu jafnt sem annars staðar í Strandabyggð!

Til baka í yfirlit