Fara í efni

Viðhald á íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins

16.02.2011
Starfshópur hefur lokið við úttekt á viðhaldsþörf á öllu íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar. Stefnt er að því að hefja viðhald á flestum íbúðunum n?...
Deildu
Starfshópur hefur lokið við úttekt á viðhaldsþörf á öllu íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar. Stefnt er að því að hefja viðhald á flestum íbúðunum núna í febrúar og mars og hafa starfsmenn áhaldahúss þegar byrjað á þeirri vinnu. Ljóst er að þörf á viðhaldi er mismikil, margt verður hægt að vinna fljótt og vel meðan annað krefst lengri tíma og stærri aðgerða. Er það von okkar að viðhaldsvinnan valdi íbúum sem minnstri truflun.



Til baka í yfirlit