Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.04.2011

Vortónleikar Tónskólans á miðvikudags- og fimmtudagskvöld

Einn af hinum ljúfu vorboðum í Strandabyggð eru vortónleikar Tónskólans á Hólmavík. Þeir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju miðvikudags- og fimmtudagskvöldið 13. og 14. apríl kl. 1...
12.04.2011

Leiksýningin Rauðhetta í Bragganum á fimmtudag.

Foreldrafélag Leikskólans Lækjarbrekku auglýsir Leiksýninguna Rauðhettu sem sýnd verður í Bragganum fimmtudaginn 14. apríl kl. 17:00. Sýningin er í útsetningu leikhópsins Lottu en lei...
12.04.2011

Minnum á sumarstörfin!

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2011:- Áhaldahús Strandabyggðar- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar- Vinnuskóli Strandab...
11.04.2011

Sveitarstjórnarfundur 12. apríl 2011

Sveitarstjórnarfundur 1180 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 þriðjudaginn 12. apríl 2011. Fundurinn hefst kl. 17:00. Dagskrá ...
09.04.2011

Kjörsókn með ágætum í Strandabyggð

Kjörsókn hefur verið með ágætum í Strandabyggð í dag að sögn Guðmundar Björgvins Magnússonar formanns kjörstjórnar, en kl. 14:00 þegar þessar myndir voru teknar höfðu 44,4% kjö...
08.04.2011

Leikhópurinn Lotta mætir með Mjallhvít og dvergana sjö

Leikhópurinn Lotta heimsækir Hamingjudaga á Hólmavík sumarið 2011. Leikhópurinn var stofnaður árið 2006 og hefur sett upp eitt leikrit á hverju ári síðan þá, alltaf utandyra. Uppset...
08.04.2011

Þjóðaratkvæðagreiðsla laugardaginn 9. apríl

Þjóðaratkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 verður haldin laugardaginn 9. apríl 2011. Ein kjördeild er í Strandabyggð og verður kjörstaður í íþróttamiðstöði...
07.04.2011

Sveitarstjóri Strandabyggðar auglýsir breytta síma- og viðtalstíma

Sveitarstjóri Strandabyggðar, Ingibjörg Valgeirsdóttir, auglýsir breytingu á síma- og viðtalstímum. Frá og með 8. apríl 2011 verða þeir sem hér segir:Símatímar: 13:00 - 14:00 alla...
07.04.2011

Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 7. apríl 2011

Fundur var haldinn Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. apríl 2011 kl. 16:00 á skrifstofu Strandabyggðar.  Mættir voru Dagrún Magnúsdóttir, Magnús Sveinsson, ...
07.04.2011

Niðurstöður foreldrakönnunar I

Í nóvember sl. framkvæmdi innra mats teymi Grunnskólans á Hólmavík foreldrakönnun með það að leiðarljósi að kanna viðhorf foreldra til agamála, eineltis, skólastjórnenda, starfsm...
07.04.2011

Sumarstörf í Strandabyggð - umsóknarfrestur til 18. apríl

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2011:- Áhaldahús Strandabyggðar- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar- Vinnuskóli Strandab...
07.04.2011

,,Ekkert meira, ekkert minna, bara sama og aðrir“

Eftirfarandi frétt birtist á fréttavefnum BB.is í dag: „Þyrftum öll að vera frá Trékyllisvík," er yfirskrift pistils sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifar um ferð sín...
07.04.2011

Geirmundur og hljómsveit sjá um Hamingjuballið

Geirmundur Valtýsson hefur verið iðinn við að halda frábæra dansleiki á Hólmavík undanfarin misseri. Nú hefur verið staðfest að þessi mikli sveiflukóngur mætir á Hamingjudaga á H...
06.04.2011

Vinnan á bak við Grænfánan síðustu ár

 Grænfánaverkefnið í Grunnskóla Hólmavíkur   Vetur 2007 - 2008 Grunnskólinn sótti um til Landverndar í skólabyrjun 2007 að taka þátt í Grænfánaverkefninu.Umhverfisnefnd var sk...
06.04.2011

Umhverfissáttmáli Grunnskólans á Hólmavík

 Umhverfissáttmáli Grunnskólans á Hólmavík Umhverfismarkmið  Grunnskólinn á Hólmavík leggur áherslu á:Að nemendur læri gildi þess að ganga vel um náttúruna og umhverfi sitt.A?...
05.04.2011

Fræðslunefnd - 5. apríl 2011

Fundur haldinn í fræðslunefnd 5. Apríl á skrifstofu Strandabyggðar kl. 16.00.  Mættir eru Steinunn Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, Katla ...
05.04.2011

Breyttur opnunartími í sundlauginni

Nú er hafið skólasund hjá krökkunum í Grunnskólanum. Þetta þýðir að gestir sundlaugarinnar geta mætt kl. 16:00 í stað 18:00 mánudaga til fimmtudaga. Einnig er vert að benda á að ...
04.04.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 4. apríl 2011

Fundur Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 4. apríl 2011Mættir voru Hafdís Sturlaugsdóttir, Jóhann Lárus Jónsson, Rósmundur Númason og Inga SigurðarFundar...
04.04.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 4. apríl 2011

Fundur haldinn í Tómstunda, íþrótta og menningarmálnefnd mánudaginn 4. apríl kl. 16.00.  Mættir voru Salbjörg Engilbertsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir og Kristjana Eysteinsdóttir sem ...
04.04.2011

2. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 4. apríl 2011

Annar fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhóla var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 4. apríl 2011 kl. 14:00 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagöt...
04.04.2011

Arnór í 5. sæti í stærðfræðikeppni

Í lok mars kepptu nokkrir nemendur unglingadeildarinnar í árlegri keppni þriggja efstu árganga grunnskóla í stærðfræði sem fór fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Miki...
02.04.2011

Fjöldi gesta í vöffluveislu 1. apríl

Fjöldi gesta lögðu leið sína í opið hús og vöffluveislu í Þróunarsetrinu 1. apríl þar sem starfsfólk setursins og sveitarstjórn Strandabyggðar tók á móti gestum og kynntu aðs...
31.03.2011

Stóra upplestarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin á Ströndum og Reykhólum var haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík í dag. Átján nemendur frá grunnskólunum á Hólmavík, Reykhólum, Drangsnesi og Borðeyri voru...
31.03.2011

Stóra upplestrarkeppnin að hefjast í Félagsheimilinu

Stóra upplestrarkeppnin á Ströndum og Reykhólum, verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst klukkan 17:00, fimmtudaginn 31. mars. Um sannkallaða menningarhátíð er að ræða,...
31.03.2011

Furðufatadagur

Allt í plati - furðufatadagur er á föstudaginn 1. apríl :) Nemendur mega mæta í allskyns furðuklæðnaði til að krydda upp á 1. apríl og skemmtilegan föstudag....
30.03.2011

Styrkir til verkefna í höfn

Það gleður okkur að segja frá því að fyrir áramót settust Hildur, Hrafnhildur Þorsteins og Jóhanna niður og settu saman umsóknir um þrjá styrki til velferðarráðuneytis, mennta- o...
29.03.2011

Opið hús hjá Strandabyggð og Þróunarsetri

Föstudaginn 1. apríl  verður opið hús milli kl. 15:00 og 17:00 í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Boðið verður upp á kaffisopa og vöfflur fyrir gesti og gangandi og ...
29.03.2011

Brandarakeppni barna og unglinga

Þjóðfræðistofa heldur nú í þriðja sinn Húmorsþing helgina 1. - 3. apríl 2011. Að því tilefni verður efnt til brandarakeppni barna og unglinga í samstarfi við Grunnskólann á Hól...
28.03.2011

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt tónleika fyrir unga fólkið

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt tónleika fyrir nema á leikskólanum Lækjarbrekku, grunnskólanema frá Drangsnesi og Hólmavík í Hólmavíkurkirkju í dag kl. 10. Efnisskrá kórsin...
28.03.2011

Tilkynning um framlagningu kjörskráa

Kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, sem fram fer laugardaginn 9. apríl 2011, hefur verið lögð fram á skrifstofu Strandabyggðar. Kjörskrá...