Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.05.2011

Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 2. maí 2011

Fundur var  haldinn í Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 2. maí 2011,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Á fundinn mættu,Jón Stefánsson, Dagrún Magnús...
02.05.2011

Hláturjóga á vegum Hamingjudaga í sumar

Á Hamingjudögum 2011 verður sérstök áhersla lögð á að íbúar á Ströndum og nágrenni fái tækifæri til að finna og rækta innri hamingju. Hátíðin í ár verður því með örlítið breyttu sniði þar sem stefnt er að því að bjóða upp á ýmis námskeið sem tengjast sérstaklega viðfangsefni hátíðarinnar - hamingjunni einu og sönnu. 

Eitt af þeim námskeiðum sem boðið verður upp á er frábært námskeið undir stjórn Ástu Valdimarsdóttur hláturjógakennara. Ásta Valdimarsdóttir lærði hláturjóga í Noregi 2001 og hefur síðan haldið marga fyrirlestra og námskeið um fyrirbærið á Íslandi og í Noregi. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 28. júní, hefst kl. 19:00 og tekur þrjá tíma. Tilgangurinn með því er að efla og styrkja líkama, huga og sál. Hláturjóga er blanda af hláturæfingum og jógaöndun.
02.05.2011

Námskeið í hláturjóga í Hamingjudagavikunni

Á Hamingjudögum 2011 verður sérstök áhersla lögð á að íbúar á Ströndum og nágrenni fái tækifæri til að finna og rækta innri hamingju. Hátíðin í ár verður því með örlítið breyttu sniði þar sem stefnt er að því að bjóða upp á ýmis námskeið sem tengjast sérstaklega viðfangsefni hátíðarinnar - hamingjunni einu og sönnu. 

Eitt af þeim námskeiðum sem boðið verður upp á er frábært námskeið undir stjórn Ástu Valdimarsdóttur hláturjógakennara. Ásta Valdimarsdóttir lærði hláturjóga í Noregi 2001 og hefur síðan haldið marga fyrirlestra og námskeið um fyrirbærið á Íslandi og í Noregi. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 28. júní, hefst kl. 19:00 og tekur þrjá tíma. Tilgangurinn með því er að efla og styrkja líkama, huga og sál. Hláturjóga er blanda af hláturæfingum og jógaöndun.
01.05.2011

Hvenig getur sveitarfélagið stuðlað að eflingu byggðar í dreifbýli?

Á opnum íbúafundi um dreifbýlismál sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi 19. apríl s.l. (sjá umfjöllun á vef Strandabyggðar 30. apríl 2011) var spurningunni ,,Hvernig getur sv...
30.04.2011

Íbúafundur um dreifbýlismál

Á opnum íbúafundi sem haldinn var í Sauðfjársetrinu á Sævangi 19. apríl s.l. um dreifbýlismál komu fram hugmyndir íbúa um hvernig unnt er að stuðla að áframhaldandi þróun og upp...
30.04.2011

Sumarið, börnin og umferðin á Hólmavík

Sumarið er að ganga í garð á Ströndum og heimamenn taka því fagnandi. A.m.k. gera yngstu íbúarnir það sem hlaupa út með reiðhjólin sín, fótboltana, línuskautana og leikgleðina....
29.04.2011

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 3. maí 2011

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 3. maí n.k. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 og hefst hann kl. 1...
28.04.2011

Hamingjulagið 2011 - frestur að renna út!

Nú nálgast óðum skilafrestur á lagi í keppni um Hamingjulagið 2011, en hann er til miðnættis föstudaginn 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí ef ...
28.04.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd - 28. apríl 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Sigurður Marinó Þorvaldsson, Þorst...
27.04.2011

Frestur til að skila inn lagi rennur út á föstudag!

Nú nálgast óðum skilafrestur á lagi í keppni um Hamingjulagið 2011, en hann er til miðnættis föstudaginn 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí ef ...
26.04.2011

Og lögin hennar ömmu fá að hljóma...

Söngvaskáldið Svavar Knútur er Strandamönnum að góðu kunnur, enda drengur góður innan sem utan. Hann ætlar að kíkja á okkur á fimmtudegi fyrir Hamingjudaga og halda tónleika í Hó...
26.04.2011

Skóli að loknu páskafríi

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Vonandi hafið þið haft það ljúft og gott í páskafríinu. Við hefjum skólastarfið eftir páskafrí á starfsdegi miðvikudaginn 27. apríl en ne...
25.04.2011

Minnum á kynningu á Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla

Sveitarfélagið Strandabyggð fagnar að geta boðið íbúum upp á nýja og sameiginlega Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og up...
20.04.2011

Páskakveðja

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska!...
19.04.2011

Minnum á íbúafund um dreifbýlismál

Þriðjudaginn 19. apríl 2011 verður haldinn opinn íbúafundur um þjónustu, þróun og eflingu byggðar í dreifbýli Strandabyggðar. Fundurinn verður haldinn í Sauðfjársetrinu á Sævang...
18.04.2011

Kynning á Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

 Sveitarfélagið Strandabyggð fagnar að geta boðið íbúum upp á nýja og sameiginlega Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og ...
15.04.2011

Umhverfisdagurinn 15. apríl

Umhverfisdagur var haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík föstudaginn 15. apríl. Gestir frá grunnskólunum á Reykhólum og Drangsnesi komu til okkar og byrjaði dagurinn á smiðjuvinnu út um...
13.04.2011

Vorboðinn ljúfi: Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík

Á vef Grunn- og Tónskólans á Hólmavík kemur fram að einn af hinum ljúfu vorboðum í Strandabyggð, vortónleikar Tónskólans á Hólmavík verða haldnir í Hólmavíkurkirkju miðvikudag...
13.04.2011

Umhverfisdagur á föstudaginn

Umhverfisdagur Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl nk. Dagurinn hefst á smiðjuvinnu þar sem nemendum er skipt eftir aldursstigi í smiðjur sem fara fram innandyr...
12.04.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1180 - 12. apríl 2011

Sveitarstjórnarfundur nr. 1180 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 12. apríl 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagata 3. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli...
12.04.2011

Vortónleikar Tónskólans á miðvikudags- og fimmtudagskvöld

Einn af hinum ljúfu vorboðum í Strandabyggð eru vortónleikar Tónskólans á Hólmavík. Þeir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju miðvikudags- og fimmtudagskvöldið 13. og 14. apríl kl. 1...
12.04.2011

Leiksýningin Rauðhetta í Bragganum á fimmtudag.

Foreldrafélag Leikskólans Lækjarbrekku auglýsir Leiksýninguna Rauðhettu sem sýnd verður í Bragganum fimmtudaginn 14. apríl kl. 17:00. Sýningin er í útsetningu leikhópsins Lottu en lei...
12.04.2011

Minnum á sumarstörfin!

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2011:- Áhaldahús Strandabyggðar- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar- Vinnuskóli Strandab...
11.04.2011

Sveitarstjórnarfundur 12. apríl 2011

Sveitarstjórnarfundur 1180 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 þriðjudaginn 12. apríl 2011. Fundurinn hefst kl. 17:00. Dagskrá ...
09.04.2011

Kjörsókn með ágætum í Strandabyggð

Kjörsókn hefur verið með ágætum í Strandabyggð í dag að sögn Guðmundar Björgvins Magnússonar formanns kjörstjórnar, en kl. 14:00 þegar þessar myndir voru teknar höfðu 44,4% kjö...
08.04.2011

Leikhópurinn Lotta mætir með Mjallhvít og dvergana sjö

Leikhópurinn Lotta heimsækir Hamingjudaga á Hólmavík sumarið 2011. Leikhópurinn var stofnaður árið 2006 og hefur sett upp eitt leikrit á hverju ári síðan þá, alltaf utandyra. Uppset...
08.04.2011

Þjóðaratkvæðagreiðsla laugardaginn 9. apríl

Þjóðaratkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 verður haldin laugardaginn 9. apríl 2011. Ein kjördeild er í Strandabyggð og verður kjörstaður í íþróttamiðstöði...
07.04.2011

Sveitarstjóri Strandabyggðar auglýsir breytta síma- og viðtalstíma

Sveitarstjóri Strandabyggðar, Ingibjörg Valgeirsdóttir, auglýsir breytingu á síma- og viðtalstímum. Frá og með 8. apríl 2011 verða þeir sem hér segir:Símatímar: 13:00 - 14:00 alla...
07.04.2011

Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 7. apríl 2011

Fundur var haldinn Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. apríl 2011 kl. 16:00 á skrifstofu Strandabyggðar.  Mættir voru Dagrún Magnúsdóttir, Magnús Sveinsson, ...
07.04.2011

Niðurstöður foreldrakönnunar I

Í nóvember sl. framkvæmdi innra mats teymi Grunnskólans á Hólmavík foreldrakönnun með það að leiðarljósi að kanna viðhorf foreldra til agamála, eineltis, skólastjórnenda, starfsm...