Nú er hafið skólasund hjá krökkunum í Grunnskólanum. Þetta þýðir að gestir sundlaugarinnar geta mætt kl. 16:00 í stað 18:00 mánudaga til fimmtudaga. Einnig er vert að benda á að barnasundlaugin hefur verið opnuð á ný eftir vetrardvala. Allir í sund.
Breyttur opnunartími í sundlauginni
05.04.2011
Nú er hafið skólasund hjá krökkunum í Grunnskólanum. Þetta þýðir að gestir sundlaugarinnar geta mætt kl. 16:00 í stað 18:00 mánudaga til fimmtudaga. Einnig er vert að benda á að ...
