Fréttir og tilkynningar
Ljósmyndasýningin "Una" eftir Tinnu Schram í Hólmakaffi

Dagskrá Hamingjudaga liggur ljós fyrir!
Hrein fegurð
Listverkasýning Valgerðar Elfarsdóttir og Elfars Þórðarsonar á Hamingjudögum
Skráðu þig á hláturjóganámskeið... núna :)
Umhverfisdagur í rauða, bláa og appelsínugula hverfinu
Umhverfisdagur er haldinn á Hólmavík laugardaginn 25. júní 2011. Íbúar eru hvattir til að hreinsa til í kringum húsin sín og á opnum svæðum í hverfum sínum. Hægt er að fara með rusl í Sorpsamlag Strandasýslu sem verður með opið milli kl. 14:00 - 17:00, auk þess sem starfsmenn Áhaldahúss munu fara um bæinn og taka rusl á eftirfarandi tímum og eru íbúar hvattir til að aðstoða við að setja á bílpallinn eftir þörfum:
- 14:00 Bláa hverfið.
- 15:00 Appelsínugula hverfið
- 16:00 Rauða hverfið
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 27. júní 2011
Framhald á umhverfisdegi fyrirtækja vegna mikillar þátttöku

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010 - 2022 staðfest af umhverfisráðherra
Dagskráin komin inn!

Gleðilegan umhverfisdag fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík!

Breytingar á þjónustu vegna sumarfría
Pollapönkarar mæta á Hamingjudaga!!
Undir áhrifum náttúrunnar - listverkasýning
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1184 - 21. júní 2011

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík

Frábærar smiðjur í boði fyrir börn og unglinga

Unga fólkið okkar í Landanum
Tómas Ponzi teiknar á Hamingjudögum
Atvinnumála- og hafnarnefnd - 20 júní 2011
Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd - 20. júní 2011

Hreinsunarátak - umhverfisvikur í Gula hverfinu
Tímatafla fyrir Hamingjuhlaupið klár
Til fyrirmyndar: Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík
Allt að gerast!

Straufínar Strandir! Hreinsunarátak - umhverfisvikur
Hreinsunarátak - umhverfisvikur eru nú hafnar í Strandabyggð og eru fyrirtæki, stofnanir og íbúar hvattir til að taka þátt. Kvennakórinn Norðurljós reið á vaðið með ruslatínslu meðfram vegum á vegum Vegagerðarinnar og Vinnuskólinn í Strandabyggð fegrar umhverfið á hverjum degi. Þá hefur fjöldi íbúa lagt hönd á plóg með hreinsun í kringum bæi, tún og fjörur og í kringum íbúðarhús og götur á Hólmavík sem er til fyrirmyndar.
Sveitarstjórnarfundur 1184 og fundir í nefndum
