Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.06.2011

Stefnt að Íslandsmeti í hópplanki á Hamingjudögum

Menn gera sér ýmislegt til gamans. Eitt af því sem  hefur farið sigurför um Ísland og heiminn að undanförnu er plankið svokallaða. Plankið snýst í stuttu máli um að menn leggjast ?...
28.06.2011

Ljósmyndasýningin "Una" eftir Tinnu Schram í Hólmakaffi

Þrjár flottar listsýningar koma til með að prýða Hamingjudaga í ár. Sú fyrsta sem kynnt var til leiks hér á vefnum var mósaikverkasýning og vinnustofa Ernu Bjarkar Antonsdóttur á ne...
27.06.2011

Dagskrá Hamingjudaga liggur ljós fyrir!

Dagskrá Hamingjudaga liggur nú fyrir á vef hátíðarinnar www.hamingjudagar.is, en auk þess var dagskrárbæklingur sendur út með landpóstinum í dag og ætti því að vera komin í hvert ...
27.06.2011

Hrein fegurð

Umhverfisvikunum sem nú standa yfir er tekið fagnandi af Strandamönnum. Íbúar tóku heldur betur til hendinni á umhverfisdegi á Hólmavík sem haldinn var um helgina eins og sjá má á m...
27.06.2011

Listverkasýning Valgerðar Elfarsdóttir og Elfars Þórðarsonar á Hamingjudögum

Þrjár flottar listsýningar koma til með að prýða Hamingjudaga í ár. Sú fyrsta sem kynnt var til leiks hér á vefnum var mósaikverkasýning og vinnustofa Ernu Bjarkar Antonsdóttur á ne...
26.06.2011

Skráðu þig á hláturjóganámskeið... núna :)

Nú styttist í að fyrsti atburður Hamingjudaga renni upp - menn þurfa að skrá sig til leiks sem allra fyrst! Það er námskeið í hláturjóga, en tilgangurinn með slíku jóga er að efla...
24.06.2011

Umhverfisdagur í rauða, bláa og appelsínugula hverfinu

Umhverfisdagur er haldinn á Hólmavík laugardaginn 25. júní 2011. Íbúar eru hvattir til að hreinsa til í kringum húsin sín og á opnum svæðum í hverfum sínum. Hægt er að fara með rusl í Sorpsamlag Strandasýslu sem verður með opið milli kl. 14:00 - 17:00, auk þess sem starfsmenn Áhaldahúss munu fara um bæinn og taka rusl á eftirfarandi tímum og eru íbúar hvattir til að aðstoða við að setja á bílpallinn eftir þörfum:

- 14:00 Bláa hverfið.
- 15:00 Appelsínugula hverfið
- 16:00 Rauða hverfið

24.06.2011

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 27. júní 2011

Vilt þú vinna í skemmtilegu og líflegu umhverfi við bæði gefandi og skapandi starf? Spennandi tímar eru framundan í leikskólanum Lækjarbrekku. Starfsfólk leikskólans er að hefja stefn...
23.06.2011

Framhald á umhverfisdegi fyrirtækja vegna mikillar þátttöku

Vegna mikillar þátttöku í umhverfisdegi fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík sem haldinn var í dag mun Áhaldahús Strandabyggðar bæta við þjónustu á morgun, föstudaginn 24. júní...
23.06.2011

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010 - 2022 staðfest af umhverfisráðherra

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010 - 2022 hefur verið staðfest af umhverfisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur. Er áætlað að auglýsing þess efnis birtist í B-tíðindum Stjórnartíðin...
23.06.2011

Dagskráin komin inn!

Þá er búið að birta dagskrá Hamingjudaga fyrir árið 2011 hér á vefnum. Hún er ekki alveg endanleg, en er þó afskaplega nálægt því. Endilega kíkið á hana með því að smella h...
23.06.2011

Gleðilegan umhverfisdag fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík!

Í dag er umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík þar sem allir eru hvattir til að fegra í kringum vinnustaði sína. Geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áha...
22.06.2011

Breytingar á þjónustu vegna sumarfría

Sveitarstjóri Strandabyggðar, Ingibjörg Valgeirsdóttir, verður ekki við á skrifstofu Strandabyggðar frá 4. júlí - 2. ágúst 2011. Hægt er að snúa sér til skrifstofustjóra, Salbjarg...
22.06.2011

Pollapönkarar mæta á Hamingjudaga!!

Hamingjudagar fá aldeilis frábæra gesti á kvöldvöku á Klifstúni föstudagskvöldið 1. júlí. Það eru engir aðrir en snillingarnir í Pollapönk sem ætla að kíkja á svæðið og s...
22.06.2011

Undir áhrifum náttúrunnar - listverkasýning

Þrjár flottar listsýningar koma til með að prýða Hamingjudaga í ár. Hér er sú fyrsta kynnt til leiks. Erna Björk Antonsdóttir sýnir mósaikverk sín á neðstu hæð Þróunarsetursin...
21.06.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1184 - 21. júní 2011

Fundur nr. 1184 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 21. júní 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundurinn hófst kl. 18:00. Jón Gísl...
21.06.2011

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík verður haldinn n.k. fimmtudag, 23. júní 2011. Þann dag geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi rusl. Eru allir hvattir til að taka þátt í að fegra bæinn og nýta sér þessa þjónustu sveitarfélagsins. Fyrirtæki og stofnanir á Hólmavík geta haft samband við Snorra Jónsson hjá Áhaldahúsi Strandabyggðar í síma 8614806. 
21.06.2011

Frábærar smiðjur í boði fyrir börn og unglinga

Það verða ekki bara smiðjur fyrir fullorðna fólkið á Hamingjudögum (sjá hér og hér). Börn og unglingar fá tækifæri til að sækja ókeypis smiðjur í Félagsheimilinu á Hólmaví...
21.06.2011

Unga fólkið okkar í Landanum

Í sjónvarpsþættinum Landanum sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu var rætt við unglinga í Vinnuskóla Strandabyggðar s.l. sunnudag. 22 ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára eru í Vinnuskóla...
20.06.2011

Tómas Ponzi teiknar á Hamingjudögum

Einn af fjölmörgum góðum gestum Hamingjudaga í ár er Tómas Ponzi teiknari. Tómas er Hólmvíkingum og fyrri gestum Hamingjudaga að góðu kunnur, en hann hefur tvisvar sinnum áður heims...
20.06.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 20 júní 2011

Fundur var haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 20. júní 2011 kl. 20:00 á skrifstofu Strandabyggðar.Mættir voru Matthías S. Lýðsson, Jón E. Halldórsson, Vi...
20.06.2011

Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd - 20. júní 2011

Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 20. júní kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Ingimundur Jóhannsson, Rósmundur Nú...
20.06.2011

Hreinsunarátak - umhverfisvikur í Gula hverfinu

Í tengslum við hreinsunarátak - umhverfisvikur í Strandabyggð sem greint var frá á vef sveitarfélagsins, sjá hér, mun Sorpsamlag Strandasýslu vera með aukagáma fyrir timbur og járnaru...
20.06.2011

Tímatafla fyrir Hamingjuhlaupið klár

Einn af stórviðburðum Hamingjudaga á hverju ári er Hamingjuhlaupið, en Strandamaðurinn víðförli Stefán Gíslason frá Gröf í Bitrufirði hefur staðið fyrir hlaupinu frá árinu 2009....
20.06.2011

Til fyrirmyndar: Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík

Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík, KSH, hefur verið valið Til fyrirmyndar að þessu sinni og er vel að því komið. KSH á langa sögu á Hólmavík eða allt frá árinu 1898, sögu sem er samofin lífi íbúa og allri atvinnustarfsemi á Ströndum. KSH er eitt af fáum kaupfélögum sem eftir lifa á landinu og er kraftur og jákvæð framtíðarsýn einkennandi fyrir fyrirtækið. Í ár hefur KSH stóraukið þjónustu við viðskiptavini sína sem er svæðinu öllu til sóma.
19.06.2011

Allt að gerast!

Nú fer undirbúningur fyrir Hamingjudaga að hefjast af fullum þunga. Frést hefur af mjög svo leynilegum fundum í bláa hverfinu sem og rauða hverfinu á Hólmavík nú í kvöld, sunnudagskv...
19.06.2011

Straufínar Strandir! Hreinsunarátak - umhverfisvikur

Hreinsunarátak - umhverfisvikur eru nú hafnar í Strandabyggð og eru fyrirtæki, stofnanir og íbúar hvattir til að taka þátt. Kvennakórinn Norðurljós reið á vaðið með ruslatínslu meðfram vegum á vegum Vegagerðarinnar og Vinnuskólinn í Strandabyggð fegrar umhverfið á hverjum degi. Þá hefur fjöldi íbúa lagt hönd á plóg með hreinsun í kringum bæi, tún og fjörur og í kringum íbúðarhús og götur á Hólmavík sem er til fyrirmyndar.

18.06.2011

Sveitarstjórnarfundur 1184 og fundir í nefndum

Fundur 1184 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. júní 2011 og hefst fundurinn kl. 18:00 á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3. Dagskrá fundarins má sj...
18.06.2011

Útskrift úr leikskólanum Lækjarbrekku

Fimm nemendur útskrifuðust úr leikskólanum Lækjarbrekku þann 16. júní 2011 á fjölmennum og skemmtilegum grilldegi sem haldinn var við skólann. Sveitarfélagið Strandabyggð óskar úts...