Fara í efni

Dásemdarveður á Ströndum!

02.07.2011
Veðurguðirnir skelltu sér á Hamingjudaga á Hólmavík og tóku sól og blíðu með sér! Hér eru bestu sumardagar ársins og stútfull dagskrá af einstökum viðburðum eins og sjá má hé...
Deildu
Veðurguðirnir skelltu sér á Hamingjudaga á Hólmavík og tóku sól og blíðu með sér! Hér eru bestu sumardagar ársins og stútfull dagskrá af einstökum viðburðum eins og sjá má hér. Eru allir velkomnir á Strandirnar!
Til baka í yfirlit