Fara í efni

Mosfellingar slá Íslandsmet Strandamanna

27.08.2011
Mosfellingar telja sig hafa sett Íslandsmet í planki í kvöld þegar bæjarhátíðin Í túninu heima var sett á Miðbæjartorgi í kvöld. Alls tók 441 þátt í þessari nýstárlegu íþr?...
Deildu

Mosfellingar telja sig hafa sett Íslandsmet í planki í kvöld þegar bæjarhátíðin Í túninu heima var sett á Miðbæjartorgi í kvöld. Alls tók 441 þátt í þessari nýstárlegu íþróttagrein.

 

Gamla metið áttu Strandamenn en á Hamingjudögum á Hólmavík í sumar tóku 212 manns þátt í hópplanki á Hólmavík.

Hátíð Mosfellinga er haldin í sjöunda sinn um helgina.

Frétt af mbl.is.

 

Strandamenn senda Mosfellingum hamingjuóskir með frábæran árangur!

Til baka í yfirlit