Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

23.09.2011

Frábær þátttaka í starfsmannagleði Strandabyggðar

Starfsmannagleði Strandabyggðar verður haldin föstudaginn 30. september nk. Þá smella starfsmenn Strandabyggðar af öllum starfsstöðvum sveitarfélagsins, nefndum og sveitarstjórn, sér...
22.09.2011

Sveitarstjórnarfundur 27. september 2011

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 27. september n.k. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 og hefst ha...
21.09.2011

Hreyfing á fólki á Ströndum

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík hafa undanfarna daga tekið þátt í verkefninu göngum í skólann. Allir þeir sem hafa gengið eða hjólað í skólann hafa daglega sett grænt laufblað á tré í skólanum. Með verkefninu er stuðlað að aukinni hreyfingu á sama tíma og vakin er athygli á þeirri mengun sem bifreiðar valda, bæði með útblæstri og hávaða. Sá hluti verkefnisins að skrá hreyfingu sína á tré hefur staðið yfir frá 14. september s.l. og lauk í dag með hópgöngu allra nemenda um Hólmavík. Nemendurnir höfðu hannað hvatningarskilti með mikilvægum skilaboðum til allra íbúa Strandabyggðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
21.09.2011

Athygli - já takk

Nú stendur yfir evrópsk vitundarvika um athyglisbrest og ofvirkni (ADHD).  Þeir sem eru með ADHD eru með frávik í þeim hluta heilans sem stjórnar athygli og virkni. Það þýðir að tau...
20.09.2011

Vel heppnaður fundur um málefni eldri borgara

Það var fjölmennt og afar góðmennt í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær, en þá fór fram fundur um málefni eldri borgara í Strandabyggð. Tæplega þrjátíu manns mættu á fundinn, ...
20.09.2011

Upphaf skólaársins

Þetta höfum við verið að vinna að það sem af er skólaársins.Íslenska: Í íslensku höfum við verið að vinna mikið ímálfræði. Við höfum einnig nýtt okkur útidagana á fimmtud...
20.09.2011

Kynningarfundur á Leikskólanum Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka er öflugur leikskóli á Hólmavík, en þar eru 32 börn við nám, leik og störf á hverjum degi ásamt góðum hópi starfsfólks. Kynningarfundur um vetrarstarfse...
19.09.2011

Krakkarnir okkar í Landanum!

Í sjónvarpsþættinum Landanum sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn var rætt við unga og sprellfjöruga iðkendur í Mótorkrossfélagi Geislans sem hefur aðsetur sitt á móto...
19.09.2011

Mótorkross í Landanum

Í sjónvarpsþættinum Landanum sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn var rætt við unga og sprellfjöruga iðkendur í Mótorkrossfélagi Geislans sem hefur aðsetur sitt á móto...
19.09.2011

Samræmd könnunarpróf í grunnskólum landsins

Í vikunni sem er nýhafin verða haldin samræmd könnunarpróf í öllum grunnskólum landsins. Grunnskólinn í Hólmavík er þar engin undantekning, en þar mun elsti bekkur grunnskólans ...
17.09.2011

Atburðadagatal fyrir alla

Það er alltaf nóg að gerast í menningarlífinu á Ströndum og margt er á döfinni næstu daga; opnun Frásagnasafns í Þróunarsetrinu, réttað í Kirkjubóls-, Skarðs- og Staðarréttum,...
16.09.2011

Nýjar myndir á myndasíðu

Nú eru komnar inn fullt af nýjum myndum af okkur á myndasíðuna. Myndir segja meira en þúsund orð :) Myndir frá gróðursöfnun, mynsturgerð, mynstur í umhverfinu, og sjósetningu sjóor?...
16.09.2011

Hvetjum börnin og fylgjumst með!

Rannsóknir sýna að áhrif foreldra á námsárangur barna er mun meiri en almennt hefur verið talið. Niðurstöður sýna að áhrif þeirra á námsárangur 7-9 ára barna er sex sinnum meiri...
16.09.2011

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf verða haldin í öllum grunnskólum landsins í næstu viku eins og hér segir:Í 10. bekk:Íslenska mánudagur 19. sept. kl. 09:00 - 12:00 Enska þriðjudagur 20. sept. kl...
16.09.2011

Orðabók í ensku

Viljið þið tryggja að barn ykkar hafi ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók í enskutíma. Verkefnin okkar og markmið aðalnámskrár grunnskóla krefst þess að nemendur noti orðabók ...
16.09.2011

Samræmd könnunarpróf framundan

Kæru nemendur í 10. bekk og foreldrar og forráðamenn.Eins og áður hefur komið fram verða samræmd könnunarpróf í 10. bekk eins og hér segir:Íslenska mánudagur 19. sept. kl. 09:00 - 12...
16.09.2011

Nyeste og friskede nyheder af dansk undervisning

Frá og með deginum í dag 16. september mun Árný Huld Haraldsdóttir, stundakennari við Grunnskólann, taka við allri dönskukennslu í 7. og 8. bekk af undirrituðum. Árný hefur verið me?...
16.09.2011

Íbúafundur um málefni aldraðra

Þann 19. september kl. 14:00 verður haldinn íbúafundur í Strandabyggð um málefni aldraðra. Eldri borgurum í Strandabyggð er boðið að mæta á fundinn sem fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík, en á honum verður farið yfir stöðu málaflokksins í sveitarfélaginu með það að markmiði að bæta það sem betur má fara. Hildur Jakobína Gísladóttir félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps stendur fyrir fundinum, en Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri Strandabyggðar mun einnig mæta á hann auk þess sem Inga Sigurðardóttir mun kynna félagsstarf aldraðra í sveitarfélaginu í vetur. Allir eldri borgarar í Strandabyggð eru boðnir hjartanlega velkomnir á fundinn. 
16.09.2011

Fundur 1188 í sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur 1188 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 þriðjudaginn 27. september 2011. Fundurinn hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins ver...
16.09.2011

Líf og fjör :)

 Komiði sæl Það er líf og fjör hjá okkur í 3. bekk. Á mánudaginn skelltum við okkur á leiksýningu Möguleikhússins Gýpugarnagaul. Sýningin fjallaði um hana Gýpu sem gleypir allt ...
16.09.2011

Leiksýning í félagsheimilinu :)

Kæru foreldraFjórða kennsluvikan gekk ljómandi vel, eins og við var að búast Vikan byrjaði frekar rólega hjá okkur. Á mánudeginum fórum við á leiksýninguna Gýpugarnagaul í félags...
16.09.2011

Söngstund, leiksýning og margt fleira

KæruforeldraFjórðakennsluvikan gekk ljómandi vel, eins og við var að búast J Vikanbyrjaði frekar rólega hjá okkur. Ámánudeginum fórum við á leiksýninguna Gýpugarnagaul í félags...
16.09.2011

Náttúrufræði 15. september

Í náttúrufræði vorum við að lesa um vatnið. Við vorum í mjög heimspekilegum hugmyndum um það hvað væri vatn. Komu margar skemmtilegar hugmyndir frá nemendum og sitt sýndist hverjum...
16.09.2011

Stærðfræði og náttúrufræði 12. - 16. sept. 2011

Þessa viku var 10. bekkur að undirbúa sig fyrir samræmt próf í stærðfræði. Reiknuðu þeir samræmda prófið frá því í fyrra og við fórum yfir það. Nemendur 9. bekkjar héldu áf...
16.09.2011

12-16 september 2011

Vikan hefur gengið mjög vel. Allir eru á fullu við vinnu sína og það er alltaf gaman í kennslustundum. Þessi vika byrjaði með látum því á mánudag var tjáning. Var unnið með lei...
14.09.2011

Jafnrétti fyrir alla!

Landsfundur jafnréttisnefnda á Íslandi var haldinn í Kópavogi dagana 9. - 10. september s.l. Var það jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs sem stóð fyrir landsfundinum að þessu sinni en boðið var upp á bæði fjölbreytta og áhugaverða dagskrá. Á landsfundinum kom fram að jafnréttisnefndir á Íslandi leggja ríka áherslu á jafnrétti einstaklinga óháð kyni, kynhneigð, uppruna, fötlun, aldri, trúarbrögðum eða öðrum flokkunum, auk þess sem lögð var áhersla á mikilvægi þess að stofnanir og starfsstaðir sveitarfélaga séu til fyrirmyndar í þessum efnum. Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri Strandabyggðar sat landsfundinn fyrir hönd Strandabyggðar. Á skrifstofu Strandabyggðar má skoða gögn sem dreift var til fundargesta.
14.09.2011

Minnum á viðtalstíma byggingarfulltrúa á morgun

Byggingarfulltrúi Strandabyggðar, Gísli Gunnlaugsson, verður með viðtalstíma á Hólmavík fimmtudaginn 15. september 2011 milli kl. 13:00 - 15:00 í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3.Fun...
14.09.2011

Göngum í skólann og fleira hressandi

Í dag, miðvikudaginn 14. september, verður farið af stað með Göngum í skólann verkefnið í Grunnskólanum á Hólmavík. Nemendur eru ásamt foreldrum/forráðamönnum hvattir til að ganga eða hjóla í skólann þar sem nemendur setja laufblað á bekkjartréð sitt. Þeir sem ganga eða hjóla setja græn laufblöð á trén og þeir sem koma á bíl setja brún laufblöð á trén. Nemendum sem ferðast með skólabíl er boðið upp á það fara út hjá gömlu sjoppunni og ganga þaðan í skólann og fá þá grænt laufblað. Einnig verður hægt að ganga af sér í frímínútum.

13.09.2011

Styrkur til eflingar menningarstarfsemi og menningartengdrar ferðaþjónustu

Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarverkefna á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Fjórðungssamband Vestfirðinga. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Vestfjörðum.
13.09.2011

Skjalavarsla á Ströndum og Reykhólahreppi

Nú stendur yfir námskeið um skjalavörslu á vegum Þjóðskjalasafns Íslands (ÞÍ) í Félagsheimilinu á Hólmavík fyrir sveitarfélög á Ströndum og Reykhólahreppi. Á námskeiðinu er meðal annars verið að fara yfir afhendingarskyldu á gögnum og frágang skjalasafna. Sveitarfélögum og stofnunum þeirra ber skylda til að afhenda skjöl sín Þjóðskjalasafni Íslands ef þau eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni. Aðeins 22 sveitarfélög á Íslandi eru ekki aðilar að héraðsskjalasöfnum og eru sveitarfélögin á Ströndum og Reykhólahreppur meðal þeirra.