Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

26.10.2011

1. fundur Skólaráðs

Skólaráð Grunnskólans á Hólmavík hélt sinn fyrsta fund á þessu skólaári fimmtudaginn 20. október s.l. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólah...
26.10.2011

Þingmenn og sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum funda á Hólmavík

Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir fundi þingmanna Norðurvesturkjördæmis og sveitarstjórnarfólks á Vestfjörðum á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 27. október. Á dagskrá verður m.a. umfjöllun um stöðu atvinnulífs og byggðar, nýjar og sértækar aðferðir sem gagnast landssvæði í stöðugum samdrætti, samgöngu- og heilbrigðismál, sóknaráætlun landshluta, frumvarp til fjárlaga 2012 og nýtingaráætlun strandsvæða.
26.10.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 19. október 2011

Fundur haldinn í Tómstunda -íþrótta og menningarmálanefnd í Þróunarsetrinu á Hólmavík, miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 17:00.Mættir eru: Salbjörg Engilbertsdóttir, Kristinn Schr...
26.10.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 20. október 2011

Fundur var haldinn í byggingar-, umhverfis- og -skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 20. október 2011 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Valgeir Örn Kristjánsson, Ha...
26.10.2011

Landbúnaðar- og dreibýlisnefnd - 24. október 2011

Fundur var haldinn í Landbúnaðar og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 24. október  2011 kl. 17:00 á þriðju hæð í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3.  Mættir voru Jón Stef?...
26.10.2011

Fræðslunefnd 24. október 2011

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd mánudaginn 24. október n.k.kl. 16.30 á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Mættir kl. 16.30 voru Steinunn Þorsteinsdóttir, Vala Friðriksdó...
26.10.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 24. október 2011

Fundur var haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd mánudaginn 24. október 2011 kl. 18:00 á neðstu hæð Þróunarsetursins að Höfðagötu 3. Mættir voru Elfa Björg Bragadóttir formaður, J...
26.10.2011

7. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 19. október 2011

Sjöundi fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhólahrepps var haldinn miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 15:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (S...
26.10.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1189 - 25. október 2011

Fundur nr. 1189 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. október 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst fundurinn kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli J...
24.10.2011

Söngkeppni Café Riis á föstudag

Það verður mikið um dýrðir á Hólmavík næstkomandi föstudag, þann 28. október kl. 21:00. Þá fer fram sjöunda karaoke-keppni Café Riis í í Bragganum á Hólmavík. Að vanda mun fj...
21.10.2011

Video og popp í lok vikunar :)

 Kæru foreldrarSíðasta vika gekk ljómandi vel, allir voru mjög  duglegir að vinna að markmiðum  sínum . Nemendur stöfuðu tveggja, þriggja og fjöggra stafa orð og gekk það mjög v...
21.10.2011

Siggi Atla hlaut hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar

Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Strandagaldurs og formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða, fékk um síðustu helgi hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum. Verðlaunin vor...
21.10.2011

Vikan 17. - 21. október

Þessi vika var mjög skemmtileg og óhefðbundin. Mánudagurinn hófst með látum, nemendum var skipt í hópa og áttu að semja rómantískan söngleik. Verkefnið átti að klárast að mestu ...
20.10.2011

Nýtt lógó Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Nýlega var haldin samkeppni um kennimerki „lógó" félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps og voru þó nokkuð margar tillögur sendar inn. Valið var erfitt þar sem allar tillögurnar voru vandaðar, hugmyndaríkar og skemmtilegar. Hins vegar þarf alltaf að velja eina og bar Friðlaugur Jónsson sigur úr býtum. Tillaga hans var með skírskotun í galdratákn og byggðasögu svæðisins með nútímalegri nálgun. Upphafsstafir Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla (FSR) er í kennimerkinu auk þess sem 4 hlutar mynda þau fjögur sveitarfélög sem standa að félagsþjónustunni en það eru Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð. Græni hlutinn táknar notendur félagsþjónustunnar.
20.10.2011

Reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps og sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa samþykkt reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu...
20.10.2011

Smiðjur - þemadagar

Þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík verða í næstu viku - á miðvikudag, fimmtudag og föstudag 26.-28. október nk. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sjö smiðjur: 1. Ljósmynd...
19.10.2011

Óskað eftir íbúðarhúsnæði - fjölgun í Strandabyggð

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur verið beðið um að koma eftirfarandi á framfæri: 
 

5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Hólmavík. Vinsamlegast hafið samband við Elísabetu í síma 771 9796 eða sendið tölvupóst á netfangið novemberplus@visir.is.

Í frétt sem birtist á vefnum www.bb.is kemur fram að Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum þar sem íbúum fer fjölgandi en fækkun íbúa á Vestfjörðum er mikið áhyggjuefni:

19.10.2011

Heimsóknir frá gestum Skeljarinnar

Við höfum verið svo heppin að hafa fengið til okkar góða gesti og listamenn að undanförnu. Það eru gestir sem hafa dvalið í Skelinni sem er lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðist...
19.10.2011

Heimilisfræði í Félagsheimilinu

Í haust hefur heimilisfræðikennsla nemenda farið fram í Félagsheimilinu okkar. Í Félagsheimilinu er komið þetta fína eldhús og framreiðslusalur sem býður upp á skemmtilega möguleik...
18.10.2011

Sundmót á Reykhólum fellur niður

Sundmótinu sem vera átti í Grettislaug á Reykhólum nú síðar í dag hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku. Ekki hefur verið ákveðin önnur dagsetning fyrir mótið, en líklegt...
18.10.2011

Leiðrétting: Stellið er frá Lionsklúbbi Hólmavíkur

Vegna fréttar um borðbúnað í Félagsheimilinu á Hólmavík þá hefur skrifstofunni borist þær upplýsingar að það hafi verið Lionsklúbbur Hólmavíkur sem gaf Félagsheimilinu matarst...
17.10.2011

Fundir sveitarstjórnar og Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefndar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. október 2011. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 og hefst kl. 16:00. Byggingar-,...
17.10.2011

Útleiga á borðbúnaði, dúkum og húsgögnum

Meðfylgjandi gjaldskrá vegna útleigu á borðbúnaði, dúkum og húsgögnum í eigu Félagsheimilisins á Hólmavík til notkunar utan hússins (sjá hér) tók gildi 14. október 2011. Salb...
14.10.2011

Trommur og dúkkulísur

Kæru foreldrar Eins og undanfarnar vikur höfum við verið að vinna að fjölbreyttum verkefnum. Mikil áhersla er lögð á að nemendur lesi á hverjum degi bæði í skólanum sem og heima. ...
14.10.2011

Fundur með fjárlaganefnd í dag

Rétt í þessu var að ljúka fundi sveitarstjóra Strandabyggðar með fjárlaganefnd Alþingis. Á fundinum lagði Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri megináherslu á að undirbúningur við stofnun framhaldsdeildar á Hólmavík yrði hafinn árið 2012 en verkefnið var valið eitt af 7 verkefnum í Sóknaráætlun Vestfjarða 2012. Stefnt er að því að ráða verkefnisstjóra til undirbúningsvinnu og þarfagreiningar vegna stofnunar framhaldsskóladeildar á Hólmavík sem þjónustað getur nemendur í Strandabyggð, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Reykhólahreppi og jafnvel Dalabyggð og víðar. Fyrirmynd verkefnisins er samstarf á milli Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Vesturbyggðar þar sem boðið er upp á tveggja ára námsframboð á framhaldsskólastigi en framhaldsskóladeildin í Vesturbyggð hefur haft jákvæð áhrif í för með sér á samfélög á sunnanverðum Vestfjörðum.
14.10.2011

Stærðfræði og náttúrufræði 10. - 14. október

Þessa viku hafa nemendur verið að vinna að markmiðum sínum í stærðfræði. Nemendur í 9. bekk eru að ljúka vinnu við 2. kafla og nokkrir búnir. Nemendur 10. bekkjar eru að vinna við...
14.10.2011

Vikan 10. - 14. október

Á mánudeginum var lífsleikni fram að hádegi. Var farið í net- og farsímaöryggi. Voru umræður um efnið og nemendur gerðu margvísleg verkefni og veggspjöld. Ester var svo elskuleg að ...
14.10.2011

Jón og séra Jón í Bragganum

Kvikmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri, en hún hlaut m.a. áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar og hefur verið sýnd í B...
13.10.2011

Þetta höfum við verið að vinna upp á síðkastið.

Íslenska: Í íslensku hefur áherslan verið mest á málfræði.Við höfum verið að skrifa bátsögur, risaeðlusögur og fleira. Við höfum einnigfarið í „lestaraferðir“ og hringekju...
13.10.2011

Sundmót UDN og HSS á Reykhólum

Sameiginlegt sundmót UDN og HSS verður haldið í Grettislaug á Reykhólum þriðjudaginn 18. október nk. Mótið hefst kl. 17:00 og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir. Þeta er tilvalið tækifæri fyrir krakka á Ströndum (og alla þá fullorðnu líka) til að sýna hvað í þeim býr, en sundkennsla hefur verið í gangi í nokkrum grunnskólanna á starfssvæði HSS undanfarnar vikur. Menn ættu því að vera í góðu formi.

Umf. Afturelding í Reykhólahreppi verður með pylsur og svala til sölu og því er um að gera að smella sér yfir nýja veginn okkar, keppa í sundi og eiga góðan dag. Skráning fer fram í síma 690-3825 (Herdís). Vinsamlegast skráið ykkur tímanlega!