Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

19.10.2011

Heimsóknir frá gestum Skeljarinnar

Við höfum verið svo heppin að hafa fengið til okkar góða gesti og listamenn að undanförnu. Það eru gestir sem hafa dvalið í Skelinni sem er lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðist...
19.10.2011

Heimilisfræði í Félagsheimilinu

Í haust hefur heimilisfræðikennsla nemenda farið fram í Félagsheimilinu okkar. Í Félagsheimilinu er komið þetta fína eldhús og framreiðslusalur sem býður upp á skemmtilega möguleik...
18.10.2011

Sundmót á Reykhólum fellur niður

Sundmótinu sem vera átti í Grettislaug á Reykhólum nú síðar í dag hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku. Ekki hefur verið ákveðin önnur dagsetning fyrir mótið, en líklegt...
18.10.2011

Leiðrétting: Stellið er frá Lionsklúbbi Hólmavíkur

Vegna fréttar um borðbúnað í Félagsheimilinu á Hólmavík þá hefur skrifstofunni borist þær upplýsingar að það hafi verið Lionsklúbbur Hólmavíkur sem gaf Félagsheimilinu matarst...
17.10.2011

Fundir sveitarstjórnar og Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefndar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. október 2011. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 og hefst kl. 16:00. Byggingar-,...
17.10.2011

Útleiga á borðbúnaði, dúkum og húsgögnum

Meðfylgjandi gjaldskrá vegna útleigu á borðbúnaði, dúkum og húsgögnum í eigu Félagsheimilisins á Hólmavík til notkunar utan hússins (sjá hér) tók gildi 14. október 2011. Salb...
14.10.2011

Trommur og dúkkulísur

Kæru foreldrar Eins og undanfarnar vikur höfum við verið að vinna að fjölbreyttum verkefnum. Mikil áhersla er lögð á að nemendur lesi á hverjum degi bæði í skólanum sem og heima. ...
14.10.2011

Fundur með fjárlaganefnd í dag

Rétt í þessu var að ljúka fundi sveitarstjóra Strandabyggðar með fjárlaganefnd Alþingis. Á fundinum lagði Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri megináherslu á að undirbúningur við stofnun framhaldsdeildar á Hólmavík yrði hafinn árið 2012 en verkefnið var valið eitt af 7 verkefnum í Sóknaráætlun Vestfjarða 2012. Stefnt er að því að ráða verkefnisstjóra til undirbúningsvinnu og þarfagreiningar vegna stofnunar framhaldsskóladeildar á Hólmavík sem þjónustað getur nemendur í Strandabyggð, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Reykhólahreppi og jafnvel Dalabyggð og víðar. Fyrirmynd verkefnisins er samstarf á milli Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Vesturbyggðar þar sem boðið er upp á tveggja ára námsframboð á framhaldsskólastigi en framhaldsskóladeildin í Vesturbyggð hefur haft jákvæð áhrif í för með sér á samfélög á sunnanverðum Vestfjörðum.
14.10.2011

Stærðfræði og náttúrufræði 10. - 14. október

Þessa viku hafa nemendur verið að vinna að markmiðum sínum í stærðfræði. Nemendur í 9. bekk eru að ljúka vinnu við 2. kafla og nokkrir búnir. Nemendur 10. bekkjar eru að vinna við...
14.10.2011

Vikan 10. - 14. október

Á mánudeginum var lífsleikni fram að hádegi. Var farið í net- og farsímaöryggi. Voru umræður um efnið og nemendur gerðu margvísleg verkefni og veggspjöld. Ester var svo elskuleg að ...
14.10.2011

Jón og séra Jón í Bragganum

Kvikmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri, en hún hlaut m.a. áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar og hefur verið sýnd í B...
13.10.2011

Þetta höfum við verið að vinna upp á síðkastið.

Íslenska: Í íslensku hefur áherslan verið mest á málfræði.Við höfum verið að skrifa bátsögur, risaeðlusögur og fleira. Við höfum einnigfarið í „lestaraferðir“ og hringekju...
13.10.2011

Sundmót UDN og HSS á Reykhólum

Sameiginlegt sundmót UDN og HSS verður haldið í Grettislaug á Reykhólum þriðjudaginn 18. október nk. Mótið hefst kl. 17:00 og eru allir boðnir hjartanlega velkomnir. Þeta er tilvalið tækifæri fyrir krakka á Ströndum (og alla þá fullorðnu líka) til að sýna hvað í þeim býr, en sundkennsla hefur verið í gangi í nokkrum grunnskólanna á starfssvæði HSS undanfarnar vikur. Menn ættu því að vera í góðu formi.

Umf. Afturelding í Reykhólahreppi verður með pylsur og svala til sölu og því er um að gera að smella sér yfir nýja veginn okkar, keppa í sundi og eiga góðan dag. Skráning fer fram í síma 690-3825 (Herdís). Vinsamlegast skráið ykkur tímanlega!
12.10.2011

Viðfangsefnin í dönsku

Danskan er á fullum skrið og nemendur í óða önn að vinna ísínum áformum. Nú er mikilvægt að kíkja á námsmatsþáttinn þar sem annarskiptinálgast óðfluga. Úr bekkjarnámasskrá ...
11.10.2011

Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldin í Reykjavík 13. og 14. október n.k. Salbjörg Engilbertsdóttir skrifstofustjóri í Strandabyggð og Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri munu sitja ráðstefnuna fyrir hönd Strandabyggðar en Ingibjörg er jafnframt ráðstefnustjóri.

Dagskráin er bæði þétt og fjölbreytt. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga munu flytja erindi.
11.10.2011

Enskar sagnir

Kæru foreldrar og nemendur.Í enskutímanum í dag unnum við með 10 enskar óreglulegar sagnir. Það er mikilvægt aðnemendur læri þessar sagnir á námsferlinum sínum. Einhverjir kunna þe...
10.10.2011

Íþróttahátíðin í Bolungarvík

Á föstudaginn tóku nemendur 8. - 10. bekkjar þátt í hinni árlegu íþróttahátíð í Bolungarvík.  Það voru þau Kolbeinn Skagfjörð íþróttakennari og Salbjörg Engilbertsdóttir, ...
10.10.2011

Enska

Nú ætlum við að læra 10 óreglulegar sagnir utanbókar.ATH: 1. sagnaprófið verður mánudaginn 17. október þar sem þessar 10 óreglulegu sagnir koma fyrir.a) Reglulegar sagnir mynda allar...
10.10.2011

Framkvæmdir við höfnina ganga vel

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn ganga vel. Veðrið það sem af er hausti hefur verið framkvæmdunum hliðhollt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í september, og hver dagu...
07.10.2011

skólahlaup og lýsingarorð :)

Komiði sæl Undanfarin vika hefur verið heldur fjörleg hér í 3. bekk og mikill galsi í nemendahópnum.Seinni hluta vikunnar höfum við svolítið verið að minna hvort annað á og rifja up...
07.10.2011

Forvarnardagurinn í Grunnskólanum á Hólmavík

Það var líf og fjör í Grunnskólanum á Hólmavík á forvarnardaginn þann 5. október sl. en dagurinn er haldinn árlega undir yfirskriftinni ,,taktu þátt" og er helgaður nokkrum heillar?...
07.10.2011

Gullskórinn afhentur á forvarnardaginn

Það var líf og fjör í skólanum okkar á forvarnardaginn þann 5. október sl. en dagurinn er haldinn árlega undir yfirskriftinni ,,taktu þátt" og er helgaður nokkrum heillaráðum sem get...
07.10.2011

Landbúnaður - ljósmyndakeppni

Samtök ungra bænda kynna ljósmyndasamkeppni í tengslum við útgáfu samtakanna á dagatali fyrir árið 2012. Keppnin er öllum opin og óskað er eftir myndum tengdum ungu fólki og úr öllu...
07.10.2011

3.-7. október stærðfræði og náttúrufræði

Í stærðfræði eru allir að vinna að markmiðum sínum og eru mjög duglegir við vinnu sína. Nemendur eru að vinna við kafla 2 og gengur vel.Í náttúrufræði vorum við að skrúfa í s...
07.10.2011

vikan 3.-7. október

Þessi vika gekk mjög vel nemendur unnu að markmiðum sínum og allir voru duglegir við vinnu sína. Í íslensku vann 8. bekkur í Skerpu og var lota eitt kláruð með prófi á fimmtudeginum...
07.10.2011

Gullskórinn og norrænna skólahlaupið

 Kæru foreldrarVikan gekk ljómandi vel :)Við vorum mjög dugleg að vinna að markmiðum okkar í vikunni bæði í íslensku og stærðfræði.  Í stærðfræði fengu nemendur í 1. bekk b?...
07.10.2011

Flugslysaæfing á Gjögri

Í dag og á morgun, laugardaginn, 8. október, verður haldin flugslysaæfing á flugvellinum á Gjögri, norður á Ströndum, þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn samkvæmt tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.

Þegar slíkar æfingar eru haldnar er verið að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á svæðinu.

Aðstæður á Gjögri eru þannig að þar eru ekki til staðar nema hluti hinna hefðbundnu viðbragðsaðila eins og lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir, Rauði krossinn og heilbrigðisstarfsmenn.
05.10.2011

Tilkynning frá sveitarfélaginu Strandabyggð

Af gefnu tilefni vill Sveitarfélagið Strandabyggð koma eftirfarandi á framfæri: Sveitarfélagið Strandabyggð er aðili að barnavernd Húnaþings Vestra og Héraðsnefndar Strandasýslu. Fi...
04.10.2011

Áform í ensku

Kæru foreldrar og nemendur.Athugið að nú erum við búin að setja ný áform til 10. október fyrir enskuna í skipulagsbókina Skjatta.Það er mikilvægt að nemendur vinni jafnt og þétt ?...
04.10.2011

Logi Geirsson heldur fyrirlestur á Forvarnardaginn

Í tilefni af Forvarnardeginum miðvikudaginn 5. október býður tómstundafulltrúi Strandabyggðar og Félagsmiðstöðin Ozon í samvinnu við Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Reykhólahrepp, H...