Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

12.10.2011

Viðfangsefnin í dönsku

Danskan er á fullum skrið og nemendur í óða önn að vinna ísínum áformum. Nú er mikilvægt að kíkja á námsmatsþáttinn þar sem annarskiptinálgast óðfluga. Úr bekkjarnámasskrá ...
11.10.2011

Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldin í Reykjavík 13. og 14. október n.k. Salbjörg Engilbertsdóttir skrifstofustjóri í Strandabyggð og Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri munu sitja ráðstefnuna fyrir hönd Strandabyggðar en Ingibjörg er jafnframt ráðstefnustjóri.

Dagskráin er bæði þétt og fjölbreytt. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga munu flytja erindi.
11.10.2011

Enskar sagnir

Kæru foreldrar og nemendur.Í enskutímanum í dag unnum við með 10 enskar óreglulegar sagnir. Það er mikilvægt aðnemendur læri þessar sagnir á námsferlinum sínum. Einhverjir kunna þe...
10.10.2011

Íþróttahátíðin í Bolungarvík

Á föstudaginn tóku nemendur 8. - 10. bekkjar þátt í hinni árlegu íþróttahátíð í Bolungarvík.  Það voru þau Kolbeinn Skagfjörð íþróttakennari og Salbjörg Engilbertsdóttir, ...
10.10.2011

Enska

Nú ætlum við að læra 10 óreglulegar sagnir utanbókar.ATH: 1. sagnaprófið verður mánudaginn 17. október þar sem þessar 10 óreglulegu sagnir koma fyrir.a) Reglulegar sagnir mynda allar...
10.10.2011

Framkvæmdir við höfnina ganga vel

Framkvæmdir við Hólmavíkurhöfn ganga vel. Veðrið það sem af er hausti hefur verið framkvæmdunum hliðhollt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í september, og hver dagu...
07.10.2011

skólahlaup og lýsingarorð :)

Komiði sæl Undanfarin vika hefur verið heldur fjörleg hér í 3. bekk og mikill galsi í nemendahópnum.Seinni hluta vikunnar höfum við svolítið verið að minna hvort annað á og rifja up...
07.10.2011

Forvarnardagurinn í Grunnskólanum á Hólmavík

Það var líf og fjör í Grunnskólanum á Hólmavík á forvarnardaginn þann 5. október sl. en dagurinn er haldinn árlega undir yfirskriftinni ,,taktu þátt" og er helgaður nokkrum heillar?...
07.10.2011

Gullskórinn afhentur á forvarnardaginn

Það var líf og fjör í skólanum okkar á forvarnardaginn þann 5. október sl. en dagurinn er haldinn árlega undir yfirskriftinni ,,taktu þátt" og er helgaður nokkrum heillaráðum sem get...
07.10.2011

Landbúnaður - ljósmyndakeppni

Samtök ungra bænda kynna ljósmyndasamkeppni í tengslum við útgáfu samtakanna á dagatali fyrir árið 2012. Keppnin er öllum opin og óskað er eftir myndum tengdum ungu fólki og úr öllu...
07.10.2011

3.-7. október stærðfræði og náttúrufræði

Í stærðfræði eru allir að vinna að markmiðum sínum og eru mjög duglegir við vinnu sína. Nemendur eru að vinna við kafla 2 og gengur vel.Í náttúrufræði vorum við að skrúfa í s...
07.10.2011

vikan 3.-7. október

Þessi vika gekk mjög vel nemendur unnu að markmiðum sínum og allir voru duglegir við vinnu sína. Í íslensku vann 8. bekkur í Skerpu og var lota eitt kláruð með prófi á fimmtudeginum...
07.10.2011

Gullskórinn og norrænna skólahlaupið

 Kæru foreldrarVikan gekk ljómandi vel :)Við vorum mjög dugleg að vinna að markmiðum okkar í vikunni bæði í íslensku og stærðfræði.  Í stærðfræði fengu nemendur í 1. bekk b?...
07.10.2011

Flugslysaæfing á Gjögri

Í dag og á morgun, laugardaginn, 8. október, verður haldin flugslysaæfing á flugvellinum á Gjögri, norður á Ströndum, þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn samkvæmt tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.

Þegar slíkar æfingar eru haldnar er verið að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á svæðinu.

Aðstæður á Gjögri eru þannig að þar eru ekki til staðar nema hluti hinna hefðbundnu viðbragðsaðila eins og lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir, Rauði krossinn og heilbrigðisstarfsmenn.
05.10.2011

Tilkynning frá sveitarfélaginu Strandabyggð

Af gefnu tilefni vill Sveitarfélagið Strandabyggð koma eftirfarandi á framfæri: Sveitarfélagið Strandabyggð er aðili að barnavernd Húnaþings Vestra og Héraðsnefndar Strandasýslu. Fi...
04.10.2011

Áform í ensku

Kæru foreldrar og nemendur.Athugið að nú erum við búin að setja ný áform til 10. október fyrir enskuna í skipulagsbókina Skjatta.Það er mikilvægt að nemendur vinni jafnt og þétt ?...
04.10.2011

Logi Geirsson heldur fyrirlestur á Forvarnardaginn

Í tilefni af Forvarnardeginum miðvikudaginn 5. október býður tómstundafulltrúi Strandabyggðar og Félagsmiðstöðin Ozon í samvinnu við Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Reykhólahrepp, H...
03.10.2011

Söngkeppni í Bragganum næsta laugardag

Laugardaginn 8. október verður karaoke-keppni Café Riis haldin í sjöunda sinn í Bragganum á Hólmavík. Tugir keppenda hafa stigið á svið, en sigurvegarar fyrri ára eru Stefán Steinar J...
30.09.2011

Skúra, skrubba og baka :)

Kæru foreldraÞað er búið að vera mjög gaman hjá okkur í vikunni.Í sameiginlegri söngstund sungum við lög sem nemendur í 8. – 9. bekk völdu og var þetta seinni vikan sem þeir velj...
30.09.2011

Skúra skrubba og baka :)

KæruforeldraÞað er búið að vera mjög gaman hjáokkur í vikunni.Í sameiginlegri söngstund sungum viðlög sem nemendur í 8. – 9. bekk völdu og var þetta seinni vikan sem þeir veljal?...
30.09.2011

Lokað vegna starfsdags starfsfólks Strandabyggðar

Lokað er frá kl. 12:45 í stofnunum sveitarfélagsins Strandabyggðar í dag, föstudaginn 30. september, vegna starfsdags....
28.09.2011

Nýjar myndir frá vinnu í listgreinum

Nú eru komnar inn myndir af nemendum 1. og 2. bekkjar í listgreinum. Sjá hér: http://www.strandabyggd.is/grunnskolinn_myndasida/99/Kveðja,Dúna....
28.09.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 26. september 2011

Fundur haldinn í byggingar-umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 26. september 2011 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Valgeir Örn Kristjánsson, Þorstein...
28.09.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 15. september 2011

Fundur haldinn í byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 15. september 2011 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundarmenn voru Hafdís Sturlaugsdóttir, Valge...
28.09.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1188 - 27. september 2001

Fundur nr. 1188 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 27. september 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli J?...
27.09.2011

Skólaárið 2011-2012

Hér má sjá námskrár bekkja skólaárið 2011-2012. Smellið á bekkjarnámskrárnar og þær munu birtast sem PDF-skjal.Bekkjarnámskrá 1. bekkjar 2011-2012.Bekkjarnámskrá 2. bekkjar 2011-2...
26.09.2011

Göngudagur fjölskyldunnar á fimmtudag kl. 17:00

Fimmtudaginn 29. september verður Göngudagur fjölskyldunnar haldinn í Strandabyggð. Gangan hefst við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík kl. 17:00. Allir eru boðnir velkomnir og alls ekki ...
26.09.2011

Líflegt félagsstarf eldri borgara í Strandabyggð

Síðastliðinn þriðjudag hófst félagsstarf eldri borgara á vegum Strandabyggðar. Starfsemin er í Félagsheimilinu á Hólmavík og verður þar á öllum þriðjudögum í vetur frá kl. 14...
26.09.2011

Námsefniskynningar

Starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík vill bjóða ykkur öll hjartanlega velkomin á námskynningar sem fara fram í skólanum í dag og á morgun. Mikilvægt er að allir forráðmenn sem kom...
23.09.2011

Mikið fjör og mikið gaman :)

Kæru foreldraVið byrjuðum vikuna á því að fara í sameiginlega söngstund í setustofu skólans. Þar var mikið fjög og mikið gaman. Við unnum með orðmyndir og bókstafi, fórum í sta...