Kæru foreldrar og nemendur.
Athugið að nú erum við búin að setja ný áform til 10. október fyrir enskuna í skipulagsbókina Skjatta.
Það er mikilvægt að nemendur vinni jafnt og þétt í skólanum og vinni upp það sem ekki næst að klára heima.
Vinsamlega skoðið þetta með krökkunum og hvetjið þau áfram.
Með góðri kveðju,
Hildur
Áform í ensku
04.10.2011
Kæru foreldrar og nemendur.Athugið að nú erum við búin að setja ný áform til 10. október fyrir enskuna í skipulagsbókina Skjatta.Það er mikilvægt að nemendur vinni jafnt og þétt ?...