Fréttir og tilkynningar
Vikurnar 24. - 28. október og 31. - 4. nóvember
Myndbandakeppni 66° NORÐUR.
Frábærir þemadagar!
Varðandi rjúpnaveiði í Strandabyggð

Lionsklúbburinn styður við samfélagsleg verkefni á Ströndum

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.

Sviðsstjórar í Strandabyggð

Minnum á endurskinsmerkin

Ánægja með þingmannafund á Hólmavík
Heilbrigðis- og samgöngumál voru efst á baugi á árlegum fundi sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum og þingmanna kjördæmisins sem haldinn var á Hólmavík í gær. Albertína F. Elíasdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, segir að mikil ánægja sé með fundinn af hálfu sveitarstjórnarmanna. Hún segir að fjárlög næsta árs hafi verið ofarlega á baugi, en mikill niðurskurður er framundan í heilbrigðismálum og sér Heilbrigðisstofnun Vestfjarða m.a. fram á að þurfi skera niður u m 30,3 milljónir króna. „Við höfum auðvitað miklar áhyggjur af heilbrigðismálunum og ræddum þau ítarlega við Guðbjart Hannesson, heilbrigðisráðherra, þingmann Norðvesturkjördæmis. Það er ákveðin stefnumótunarvinna í gangi í ráðuneytinu og vonandi skilar það einhverju," segir Albertína.

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík í kvöld
Áttu barn í Grunnskólanum á Hólmavík? Þá máttu ekki missa af þessu!
Í kvöld, fimmtudaginn 27. október kl. 18:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Auk þess að kjósa nýja stjórn verður fjallað um hvernig efla megi samstarf foreldra, barna og skóla.

Breyting á nefndarfyrirkomulagi í Strandabyggð
Nýtt nefndarfyrirkomulag var samþykkt í sveitarstjórn Strandabyggðar 25. október 2011. Með breytingunni er lögð áhersla á að efla skilvirkni, upplýsingaflæði og dreifa ábyrgð, auk þess sem breytingin hefur hagræðingu í för með sér. Í stað 7 nefnda verða 5 svið og 5 undirnefndir: Athafnasvið - Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, Menntasvið - Fræðslunefnd, Tómstundasvið - Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, Umhverfis- og skipulagssvið - Umhverfis- og skipulagsnefnd, Velferðarsvið og Velferðarnefnd. Hver sveitarstjórnarfulltrúi mun leiða sitt svið.
Rjúpnaveiði ekki leyfð í landi í eigu Strandabyggðar
1. fundur Skólaráðs

Þingmenn og sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum funda á Hólmavík
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 19. október 2011
Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 20. október 2011
Landbúnaðar- og dreibýlisnefnd - 24. október 2011
Fræðslunefnd 24. október 2011
Atvinnumála- og hafnarnefnd - 24. október 2011
7. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 19. október 2011
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1189 - 25. október 2011

Söngkeppni Café Riis á föstudag
Video og popp í lok vikunar :)

Siggi Atla hlaut hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar
Vikan 17. - 21. október
Nýtt lógó Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu
Smiðjur - þemadagar
Óskað eftir íbúðarhúsnæði - fjölgun í Strandabyggð
5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Hólmavík. Vinsamlegast hafið samband við Elísabetu í síma 771 9796 eða sendið tölvupóst á netfangið novemberplus@visir.is.
Í frétt sem birtist á vefnum www.bb.is kemur fram að Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum þar sem íbúum fer fjölgandi en fækkun íbúa á Vestfjörðum er mikið áhyggjuefni: