Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur um hvítbók haldinn á Ísafirði
Lögð er áhersla á að útfæra meginregur umhverfisréttar í nýjum náttúruverndarlögum, fjallað er ítarlega um friðlýsingar og annars konar verndaraðgerðir hér á landi, vatn, almannarétt og svo mætti lengi telja. Opið umsagnarferli vegna hvítbókarinnar er nú hafið og stendur til 15. desember næstkomandi. Hvítbókin og umsagnirnar verða svo sem fyrr segir lagðar til grundvallar heildarendurskoðun núgildandi náttúruverndarlaga sem stendur fyrir dyrum.

Alþjóðleg athafnavika í Strandabyggð

Aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga
Stjórn 2011-2012
Sigurvegarar myndbandakeppni 66°NORÐUR
Nýr verkefnisstjóri
Lestrardagbækur og foreldraviðtöl

Grunnskólinn á Hólmavík sigraði í myndbandakeppni 66°N
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Minnum á fund um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.
Dagskráin verður sem hér segir:

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd og sveitarstjórn Strandabyggðar funda

Opin vinnustofa í Félagsheimilinu á Hólmavík
Lestrarvika Arion banka og Disney
Jafnréttismál á Ströndum og Reykhólahreppi
Fyrstu prófin :)
NÝTT - Skólanámskrá

Er Jón okkar jólastjarna Stöðvar 2 og N1?
Vikurnar 24. - 28. október og 31. - 4. nóvember
Myndbandakeppni 66° NORÐUR.
Frábærir þemadagar!

Varðandi rjúpnaveiði í Strandabyggð
Lionsklúbburinn styður við samfélagsleg verkefni á Ströndum

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.

Sviðsstjórar í Strandabyggð
Minnum á endurskinsmerkin
Ánægja með þingmannafund á Hólmavík
Heilbrigðis- og samgöngumál voru efst á baugi á árlegum fundi sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum og þingmanna kjördæmisins sem haldinn var á Hólmavík í gær. Albertína F. Elíasdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, segir að mikil ánægja sé með fundinn af hálfu sveitarstjórnarmanna. Hún segir að fjárlög næsta árs hafi verið ofarlega á baugi, en mikill niðurskurður er framundan í heilbrigðismálum og sér Heilbrigðisstofnun Vestfjarða m.a. fram á að þurfi skera niður u m 30,3 milljónir króna. „Við höfum auðvitað miklar áhyggjur af heilbrigðismálunum og ræddum þau ítarlega við Guðbjart Hannesson, heilbrigðisráðherra, þingmann Norðvesturkjördæmis. Það er ákveðin stefnumótunarvinna í gangi í ráðuneytinu og vonandi skilar það einhverju," segir Albertína.

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík í kvöld
Áttu barn í Grunnskólanum á Hólmavík? Þá máttu ekki missa af þessu!
Í kvöld, fimmtudaginn 27. október kl. 18:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Auk þess að kjósa nýja stjórn verður fjallað um hvernig efla megi samstarf foreldra, barna og skóla.
Breyting á nefndarfyrirkomulagi í Strandabyggð
Nýtt nefndarfyrirkomulag var samþykkt í sveitarstjórn Strandabyggðar 25. október 2011. Með breytingunni er lögð áhersla á að efla skilvirkni, upplýsingaflæði og dreifa ábyrgð, auk þess sem breytingin hefur hagræðingu í för með sér. Í stað 7 nefnda verða 5 svið og 5 undirnefndir: Athafnasvið - Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, Menntasvið - Fræðslunefnd, Tómstundasvið - Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, Umhverfis- og skipulagssvið - Umhverfis- og skipulagsnefnd, Velferðarsvið og Velferðarnefnd. Hver sveitarstjórnarfulltrúi mun leiða sitt svið.
