Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

17.11.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1190 - 22. nóvember 2011

 Þriðjudaginn 22. nóvember 2011 var fundur nr. 1190 haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst fundurinn kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísl...
16.11.2011

Kynningarfundur um hvítbók haldinn á Ísafirði

Fimmtudag 24. nóvember stendur umhverfisráðuneytið fyrir almennum kynningarfundi á Ísafirði um hvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga skilaði af sér í haust og felur í sér heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi. Hvíbókin verður grunnur að væntanlegri endurskoðun náttúruverndarlaga sem unnið verður að á komandi mánuðum. Í hvítbókinni er m.a. fjallað um nýjar aðferðir og viðhorf sem hafa rutt sér til rúms í náttúruvernd víða um heim og settar eru fram tillögur um hvernig koma megi þessum aðferðum og hugmyndum inn í íslenska löggjöf.

Lögð er áhersla á að útfæra meginregur umhverfisréttar í nýjum náttúruverndarlögum, fjallað er ítarlega um friðlýsingar og annars konar verndaraðgerðir hér á landi, vatn, almannarétt og svo mætti lengi telja. Opið umsagnarferli vegna hvítbókarinnar er nú hafið og stendur til 15. desember næstkomandi. Hvítbókin og umsagnirnar verða svo sem fyrr segir lagðar til grundvallar heildarendurskoðun núgildandi náttúruverndarlaga sem stendur fyrir dyrum.
16.11.2011

Alþjóðleg athafnavika í Strandabyggð

Alþjóðleg athafnavika fer nú fram í þriðja sinnn á Íslandi og stendur yfir þessa vikuna, eða 14. -20. nóvember. Teygjur flakka nú á milli manna í Strandabyggð og eru allir hvattir til að taka þátt. Tilgangur vikunnar er að hvetja fólk til athafnasemi, vekja athygli á nýsköpun og senda jákvæð skilaboð útí samfélagið. Í vikunni munu frumkvöðlar og athafnafólk um allan heim vekja athygli á sínu starfi og taka þátt í viðburðum á vegum verkefnisins.
15.11.2011

Aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga

Aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga um stoðkerfi atvinnu og byggða, verður haldið í Edenborgarhúsinu á Ísafirði 25. nóvember n.k. Skipaður var starfshópur eftir 56. Fjórðung...
15.11.2011

Stjórn 2011-2012

Stjórn:Formaður og gjaldkeri: María Mjöll Guðmundsdóttir, majamjoll@simnet.isVaraformaður og aðstoðargjaldkeri: Viktoría Rán Ólafsdóttir, viktoria@holmavik.isRitari: Jón Eðvald Halld...
14.11.2011

Sigurvegarar myndbandakeppni 66°NORÐUR

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að Grunnskólinn á Hólmavík hefði farið með sigur af hólmi í eldri flokki kvikmyndakeppni 66°NORÐUR og Grunnskólanna árið 2011. Sérstö...
13.11.2011

Nýr verkefnisstjóri

Ingibjörg Emilsdóttir umsjónarkennari hefur verið ráðinn verkefnisstjóri yfir umhverfismálum og Grænfánaverkefni skólans. Inga hefur mikinn áhuga á málaflokknum og er einn þeirra ken...
11.11.2011

Lestrardagbækur og foreldraviðtöl

 Kæru foreldrarÞað var mikið að gera hjá okkur í síðustu viku þá svo að hún hafi verið frekar stutt. Við byrjuðum vikuna á því að fara í söngstund og sungum lög sem nemendur...
11.11.2011

Grunnskólinn á Hólmavík sigraði í myndbandakeppni 66°N

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að Grunnskólinn á Hólmavík hefði farið með sigur af hólmi í eldri flokki kvikmyndakeppni 66°NORÐUR og Grunnskólanna árið 2011. Sérstö...
10.11.2011

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

Í dag fimmtudaginn 10. nóvember er skipulagsdagur starfsmanna skólans og því frí hjá nemendum. Á skipulagsdeginum verður m.a. fjallað um nemendaverndarráð, fyrirhugaða ADHD-viku skóla...
09.11.2011

Minnum á fund um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Minnum á opinn fund um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál sem verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 10. nóvember n.k. Herra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja framsögu um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál, stöðu þeirra í dag og fyrirhugaðar breytingar.
 
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.

Dagskráin verður sem hér segir:
09.11.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd og sveitarstjórn Strandabyggðar funda

Fundur verður í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd fimmtudaginn 17. nóvember 2011 kl. 18:00. Vinsamlegast sendið erindi til byggingarfulltrúa Strandabyggðar, Gísla Gunnlaugssonar, í n...
09.11.2011

Opin vinnustofa í Félagsheimilinu á Hólmavík

Fimmtudaginn 10. nóvember 2011 verður opnuð vinnustofa í aðstöðu félagsstarfs aldraðra í Félagsheimilinu á Hólmavík.  Í vinnustofunni gefst öllum íbúum á Ströndum og öðrum áhugasömum kostur á að hittast og vinna saman ýmiskonar handverk fyrir jólin. Á staðnum verður hægt að kaupa muni til að vinna með. Einnig er hægt að koma með muni að heiman og fá þá aðstöðu, föndurefni og góðan félagsskap á staðnum.
07.11.2011

Lestrarvika Arion banka og Disney

Krakkar á öllum aldri eru hvattir til þess að vera með í Lestrarviku Arion banka og Disney. Markmiðið er að hvetja krakka til að vera duglegir að lesa skemmtilegar bækur og skólaefni. ...
07.11.2011

Jafnréttismál á Ströndum og Reykhólahreppi

Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur hafa ákveðið að jafnréttismál falli undir Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Sveitarfélagið St...
04.11.2011

Fyrstu prófin :)

 Kæru foreldrarSíðasta vika gekk ljómandi vel.  Á mánudeginum unnum við að markmiðum okkar í íslensku og stærðfræði. Svo kláruðum við dúkkulísurnar okkar og eru þær flestar ...
04.11.2011

NÝTT - Skólanámskrá

Samkvæmt grunnskólalögum skal árlega gefa út skólanámskrá í hverjum skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir því að hún sé unnin, gefin út og kynnt. Skólanámskrá er nánari útf?...
04.11.2011

Er Jón okkar jólastjarna Stöðvar 2 og N1?

Jón Stefánsson, nemandi okkar í 7. bekk, sá auglýsingu í sjónvarpinu þar sem Stöð 2, N1 og Sena standa fyrir söngkeppninni fyrir unga snillinga þar sem sigurvegarinn kemur fram á stær...
04.11.2011

Vikurnar 24. - 28. október og 31. - 4. nóvember

Vikan 24. - 28. október var óhefðbundin í skólastarfinu því síðustu þrír dagarnir voru þemadagar.Vikan hófst með söngstund, eftir hana var farið upp í félagsheimilið þar sem hei...
03.11.2011

Myndbandakeppni 66° NORÐUR.

Nú tökum við þátt annað árið í röð í Myndbandakeppni 66°NORÐUR. Það voru þau Brynja Karen, Fannar Freyr, Gunnur Arndís, Ísak Leví, Margrét Vera, Sara, Sigfús Snævar, Stella G...
02.11.2011

Frábærir þemadagar!

Á föstudaginn var opið hús hjá okkur sem var lokadagur og í raun lokahóf þemadaga okkar sem voru dagana 26. - 28. október sl. Smiðjurnar vöktu mikla lukku í fyrra og var því ákveði?...
02.11.2011

Varðandi rjúpnaveiði í Strandabyggð

Eins og auglýst hefur verið er rjúpnaveiði ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar. Skrifstofu Strandabyggðar hefur borist fyrirspurn um hvaða land tilheyri sveitarfél...
01.11.2011

Lionsklúbburinn styður við samfélagsleg verkefni á Ströndum

Lionsklúbburinn á Hólmavík færði Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík tannlæknastól að gjöf sem tekinn var í notkun í sumar. Einnig komu að gjöfinni Hólmadrangur og Kvenfé...
01.11.2011

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 10. nóvember n.k. Herra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja framsögu um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál, stöðu þeirra í dag og fyrirhugaðar breytingar.
 
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.
31.10.2011

Sviðsstjórar í Strandabyggð

Á vinnufundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í dag var ákveðið að skipa eftirfarandi sviðsstjóra yfir svið sveitarfélagsins: Athafnasvið - Jón Jónsson Menntasvið - Ingibjörg Benedi...
31.10.2011

Minnum á endurskinsmerkin

Núna þegar vetur er genginn í garð er mikilvægt að muna eftir endurskinsmerkjunum. Íbúar eru hvattir til að fara yfir fataskápinn og merkja útifatnað barna og fullorðinna sem og sk...
28.10.2011

Ánægja með þingmannafund á Hólmavík

Frétt af www.bb.is:

Heilbrigðis- og samgöngumál voru efst á baugi á árlegum fundi sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum og þingmanna kjördæmisins sem haldinn var á Hólmavík í gær. Albertína F. Elíasdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, segir að mikil ánægja sé með fundinn af hálfu sveitarstjórnarmanna. Hún segir að fjárlög næsta árs hafi verið ofarlega á baugi, en mikill niðurskurður er framundan í heilbrigðismálum og sér Heilbrigðisstofnun Vestfjarða m.a. fram á að þurfi skera niður u m 30,3 milljónir króna. „Við höfum auðvitað miklar áhyggjur af heilbrigðismálunum og ræddum þau ítarlega við Guðbjart Hannesson, heilbrigðisráðherra, þingmann Norðvesturkjördæmis. Það er ákveðin stefnumótunarvinna í gangi í ráðuneytinu og vonandi skilar það einhverju," segir Albertína.
27.10.2011

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík í kvöld

Áttu barn í Grunnskólanum á Hólmavík? Þá máttu ekki missa af þessu!

Í kvöld, fimmtudaginn 27. október kl. 18:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Auk þess að kjósa nýja stjórn verður fjallað um hvernig efla megi samstarf foreldra, barna og skóla.

 

27.10.2011

Breyting á nefndarfyrirkomulagi í Strandabyggð

Nýtt nefndarfyrirkomulag var samþykkt í sveitarstjórn Strandabyggðar 25. október 2011. Með breytingunni er lögð áhersla á að efla skilvirkni, upplýsingaflæði og dreifa ábyrgð, auk þess sem breytingin hefur hagræðingu í för með sér. Í stað 7 nefnda verða 5 svið og 5 undirnefndir: Athafnasvið - Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, Menntasvið - Fræðslunefnd, Tómstundasvið - Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, Umhverfis- og skipulagssvið - Umhverfis- og skipulagsnefnd, Velferðarsvið og Velferðarnefnd. Hver sveitarstjórnarfulltrúi mun leiða sitt svið.

26.10.2011

Rjúpnaveiði ekki leyfð í landi í eigu Strandabyggðar

Á sveitarstjórnarfundi 1189 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem haldinn var 25. október 2011 var samþykkt að rjúpnaveiði er ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins.Skiptar skoðan...