Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

04.11.2011

Er Jón okkar jólastjarna Stöðvar 2 og N1?

Jón Stefánsson, nemandi okkar í 7. bekk, sá auglýsingu í sjónvarpinu þar sem Stöð 2, N1 og Sena standa fyrir söngkeppninni fyrir unga snillinga þar sem sigurvegarinn kemur fram á stær...
04.11.2011

Vikurnar 24. - 28. október og 31. - 4. nóvember

Vikan 24. - 28. október var óhefðbundin í skólastarfinu því síðustu þrír dagarnir voru þemadagar.Vikan hófst með söngstund, eftir hana var farið upp í félagsheimilið þar sem hei...
03.11.2011

Myndbandakeppni 66° NORÐUR.

Nú tökum við þátt annað árið í röð í Myndbandakeppni 66°NORÐUR. Það voru þau Brynja Karen, Fannar Freyr, Gunnur Arndís, Ísak Leví, Margrét Vera, Sara, Sigfús Snævar, Stella G...
02.11.2011

Frábærir þemadagar!

Á föstudaginn var opið hús hjá okkur sem var lokadagur og í raun lokahóf þemadaga okkar sem voru dagana 26. - 28. október sl. Smiðjurnar vöktu mikla lukku í fyrra og var því ákveði?...
02.11.2011

Varðandi rjúpnaveiði í Strandabyggð

Eins og auglýst hefur verið er rjúpnaveiði ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar. Skrifstofu Strandabyggðar hefur borist fyrirspurn um hvaða land tilheyri sveitarfél...
01.11.2011

Lionsklúbburinn styður við samfélagsleg verkefni á Ströndum

Lionsklúbburinn á Hólmavík færði Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík tannlæknastól að gjöf sem tekinn var í notkun í sumar. Einnig komu að gjöfinni Hólmadrangur og Kvenfé...
01.11.2011

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Opinn fundur um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 10. nóvember n.k. Herra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja framsögu um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál, stöðu þeirra í dag og fyrirhugaðar breytingar.
 
Á fundinum verða einnig stuttar framsögur þar sem farið verður yfir stöðuna í þessum stóru málaflokkum á Ströndum og nýsköpun í atvinnugreinunum hér.
31.10.2011

Sviðsstjórar í Strandabyggð

Á vinnufundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í dag var ákveðið að skipa eftirfarandi sviðsstjóra yfir svið sveitarfélagsins: Athafnasvið - Jón Jónsson Menntasvið - Ingibjörg Benedi...
31.10.2011

Minnum á endurskinsmerkin

Núna þegar vetur er genginn í garð er mikilvægt að muna eftir endurskinsmerkjunum. Íbúar eru hvattir til að fara yfir fataskápinn og merkja útifatnað barna og fullorðinna sem og sk...
28.10.2011

Ánægja með þingmannafund á Hólmavík

Frétt af www.bb.is:

Heilbrigðis- og samgöngumál voru efst á baugi á árlegum fundi sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum og þingmanna kjördæmisins sem haldinn var á Hólmavík í gær. Albertína F. Elíasdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, segir að mikil ánægja sé með fundinn af hálfu sveitarstjórnarmanna. Hún segir að fjárlög næsta árs hafi verið ofarlega á baugi, en mikill niðurskurður er framundan í heilbrigðismálum og sér Heilbrigðisstofnun Vestfjarða m.a. fram á að þurfi skera niður u m 30,3 milljónir króna. „Við höfum auðvitað miklar áhyggjur af heilbrigðismálunum og ræddum þau ítarlega við Guðbjart Hannesson, heilbrigðisráðherra, þingmann Norðvesturkjördæmis. Það er ákveðin stefnumótunarvinna í gangi í ráðuneytinu og vonandi skilar það einhverju," segir Albertína.
27.10.2011

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík í kvöld

Áttu barn í Grunnskólanum á Hólmavík? Þá máttu ekki missa af þessu!

Í kvöld, fimmtudaginn 27. október kl. 18:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Auk þess að kjósa nýja stjórn verður fjallað um hvernig efla megi samstarf foreldra, barna og skóla.

 

27.10.2011

Breyting á nefndarfyrirkomulagi í Strandabyggð

Nýtt nefndarfyrirkomulag var samþykkt í sveitarstjórn Strandabyggðar 25. október 2011. Með breytingunni er lögð áhersla á að efla skilvirkni, upplýsingaflæði og dreifa ábyrgð, auk þess sem breytingin hefur hagræðingu í för með sér. Í stað 7 nefnda verða 5 svið og 5 undirnefndir: Athafnasvið - Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, Menntasvið - Fræðslunefnd, Tómstundasvið - Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, Umhverfis- og skipulagssvið - Umhverfis- og skipulagsnefnd, Velferðarsvið og Velferðarnefnd. Hver sveitarstjórnarfulltrúi mun leiða sitt svið.

26.10.2011

Rjúpnaveiði ekki leyfð í landi í eigu Strandabyggðar

Á sveitarstjórnarfundi 1189 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem haldinn var 25. október 2011 var samþykkt að rjúpnaveiði er ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins.Skiptar skoðan...
26.10.2011

1. fundur Skólaráðs

Skólaráð Grunnskólans á Hólmavík hélt sinn fyrsta fund á þessu skólaári fimmtudaginn 20. október s.l. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólah...
26.10.2011

Þingmenn og sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum funda á Hólmavík

Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir fundi þingmanna Norðurvesturkjördæmis og sveitarstjórnarfólks á Vestfjörðum á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 27. október. Á dagskrá verður m.a. umfjöllun um stöðu atvinnulífs og byggðar, nýjar og sértækar aðferðir sem gagnast landssvæði í stöðugum samdrætti, samgöngu- og heilbrigðismál, sóknaráætlun landshluta, frumvarp til fjárlaga 2012 og nýtingaráætlun strandsvæða.
26.10.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 19. október 2011

Fundur haldinn í Tómstunda -íþrótta og menningarmálanefnd í Þróunarsetrinu á Hólmavík, miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 17:00.Mættir eru: Salbjörg Engilbertsdóttir, Kristinn Schr...
26.10.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 20. október 2011

Fundur var haldinn í byggingar-, umhverfis- og -skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 20. október 2011 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Valgeir Örn Kristjánsson, Ha...
26.10.2011

Landbúnaðar- og dreibýlisnefnd - 24. október 2011

Fundur var haldinn í Landbúnaðar og dreifbýlisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 24. október  2011 kl. 17:00 á þriðju hæð í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3.  Mættir voru Jón Stef?...
26.10.2011

Fræðslunefnd 24. október 2011

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd mánudaginn 24. október n.k.kl. 16.30 á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Mættir kl. 16.30 voru Steinunn Þorsteinsdóttir, Vala Friðriksdó...
26.10.2011

Atvinnumála- og hafnarnefnd - 24. október 2011

Fundur var haldinn í Atvinnumála- og hafnarnefnd mánudaginn 24. október 2011 kl. 18:00 á neðstu hæð Þróunarsetursins að Höfðagötu 3. Mættir voru Elfa Björg Bragadóttir formaður, J...
26.10.2011

7. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 19. október 2011

Sjöundi fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhólahrepps var haldinn miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 15:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir eru Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (S...
26.10.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1189 - 25. október 2011

Fundur nr. 1189 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. október 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins og hófst fundurinn kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli J...
24.10.2011

Söngkeppni Café Riis á föstudag

Það verður mikið um dýrðir á Hólmavík næstkomandi föstudag, þann 28. október kl. 21:00. Þá fer fram sjöunda karaoke-keppni Café Riis í í Bragganum á Hólmavík. Að vanda mun fj...
21.10.2011

Video og popp í lok vikunar :)

 Kæru foreldrarSíðasta vika gekk ljómandi vel, allir voru mjög  duglegir að vinna að markmiðum  sínum . Nemendur stöfuðu tveggja, þriggja og fjöggra stafa orð og gekk það mjög v...
21.10.2011

Siggi Atla hlaut hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar

Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Strandagaldurs og formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða, fékk um síðustu helgi hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum. Verðlaunin vor...
21.10.2011

Vikan 17. - 21. október

Þessi vika var mjög skemmtileg og óhefðbundin. Mánudagurinn hófst með látum, nemendum var skipt í hópa og áttu að semja rómantískan söngleik. Verkefnið átti að klárast að mestu ...
20.10.2011

Nýtt lógó Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Nýlega var haldin samkeppni um kennimerki „lógó" félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps og voru þó nokkuð margar tillögur sendar inn. Valið var erfitt þar sem allar tillögurnar voru vandaðar, hugmyndaríkar og skemmtilegar. Hins vegar þarf alltaf að velja eina og bar Friðlaugur Jónsson sigur úr býtum. Tillaga hans var með skírskotun í galdratákn og byggðasögu svæðisins með nútímalegri nálgun. Upphafsstafir Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla (FSR) er í kennimerkinu auk þess sem 4 hlutar mynda þau fjögur sveitarfélög sem standa að félagsþjónustunni en það eru Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur og Strandabyggð. Græni hlutinn táknar notendur félagsþjónustunnar.
20.10.2011

Reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps og sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa samþykkt reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu...
20.10.2011

Smiðjur - þemadagar

Þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík verða í næstu viku - á miðvikudag, fimmtudag og föstudag 26.-28. október nk. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sjö smiðjur: 1. Ljósmynd...
19.10.2011

Óskað eftir íbúðarhúsnæði - fjölgun í Strandabyggð

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur verið beðið um að koma eftirfarandi á framfæri: 
 

5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Hólmavík. Vinsamlegast hafið samband við Elísabetu í síma 771 9796 eða sendið tölvupóst á netfangið novemberplus@visir.is.

Í frétt sem birtist á vefnum www.bb.is kemur fram að Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum þar sem íbúum fer fjölgandi en fækkun íbúa á Vestfjörðum er mikið áhyggjuefni: