Fréttir og tilkynningar


Störf í leikskólanum Lækjarbrekku
Vegna fjölgunar nemenda auglýsir leikskólinn Lækjarbrekka tvær tímabundnar stöður leikskólakennara/leiðbeinenda lausar til umsóknar. Um er að ræða tvær 100% stöður með vinnutíma frá kl. 08:00-16:00. Annars vegar leitum við eftir starfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst. Hins vegar leitum við eftir starfsmanni sem gæti hafið störf 1. febrúar 2012. Bæði störf eru tímabundin fram á vorið.

Desemberdagskrá

Menntamálaráðherra á menntaþingi á Hólmavík
Enska - nýtt námsefni.
Góðir gestir frá Skelinni

Stóraukin þjónusta Sorpsamlags Strandasýslu á Hólmavík
,,Við erum þess fullviss að flokkunin verður eins vönduð og verið hefur þó þessi breyting verði, enda hefur þessi aðferð gengið mjög vel á þeim stöðum þar sem gámar eru staðsettir. Við hvetjum fólk til að lesa vel leiðbeiningar um flokkun" kemur fram í tilkynningu frá Sorpsamlaginu sem dreift hefur verið inn á heimili á svæðinu.
Sameining Bæjarhrepps og Húnaþings vestra samþykkt
Til fyrirmyndar: Eldri borgarar á Ströndum
Grænfánaverkefnið eflist á Íslandi

Video og vetrafrí

Opið hús í Grunnskólanum á Hólmavík í dag
Fjölgun starfa í leikskólanum Lækjarbrekku
Vegna fjölgunar nemenda auglýsir leikskólinn Lækjarbrekka tvær tímabundnar stöður leikskólakennara/leiðbeinenda lausar til umsóknar. Um er að ræða tvær 100% stöður með vinnutíma frá kl. 08:00-16:00. Annars vegar leitum við eftir starfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst. Hins vegar leitum við eftir starfsmanni sem gæti hafið störf 1. febrúar 2012. Bæði störf eru tímabundin fram á vorið.
Matráður og ræstitæknir
Við auglýsum einnig eftir starfsmanni í starf matráðs og ræstitæknis. Um er að ræða 100% starf frá kl. 08:00-16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar 2012.
Góð gjöf frá nemanda
Fjárhagsáætlun 2012 - hugmyndir óskast
Sveitarfélagið Strandabyggð leggur áhersla á að halda áfram þróun og uppbyggingu á þeirri þjónustu sem sveitarfélagið býður upp á til eflingar lífsgæða íbúa Strandabyggðar. Til að svo megi vera reynir á skapandi hugsun og aðhaldssemi sveitarstjórnar, nefnda og alls þess öfluga fólks sem starfar hjá sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur einnig eftirfarandi að leiðarljósi við gerð fjárhagsáætlunar 2012:
-Viðhalda þjónustustigi grunnþjónustu sveitarfélagsins
-Halda áfram að ná niður rekstrarkostnaði starfseininga Strandabyggðar
-Halda yfirvinnu í lágmarki í starfseiningum Strandabyggðar
Fróðleiksmolar um ADHD frá félagsmálastjóra

Breytingar í stoðkerfi atvinnu og byggða á Vestfjörðum

Tilraunaeldhús - áhugasamir hvattir til að sækja um
Vissir þú... Fróðleiksmolar um ADHD
Jólaföndur Foreldrafélagsins mánudaginn 28. nóvember
Í ár ætlum við að mála á keramik:
- Fólki gefst kostur á að kaupa eina keramikstyttu til þess að mála á kr. 1.500.
- Innifalið í verði er afnot af málningu og penslum sem verða á staðnum (ef að fólk á pensla má það gjarnan hafa þá meðferðis).
- Ef að fólk vill koma og föndra eitthvað annað er það velkomið, t.d jólakort eða það sem fólki dettur í hug.
Ljósmyndasýning í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík

Starf forstöðumanns/bókavarðar Héraðs- og skólabókasafns

Umsókn um útvíkkun og stækkun á eldisleyfi í Ísafjarðardjúpi
Alfa og Omega
Áfallateymi skipað í Strandabyggð
Aðalmenn
Anna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur
Arnar Jónsson tómstundafulltrúi
Hildur Jakobína Gísladóttir félagsmálastjóri
Sigríður Óladóttir prestur
Victor Örn Victorsson fyrrverandi skólastjóri
Varamenn
Hildur Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri
Hlíf Hrólfsdóttir sérkennslu- og deildarstjóri
Sverrir Guðmundsson lögreglumaður
Breyting á skólastarfi vegna námskeiðs starfsmanna
Laust starf í íþróttamiðstöð veturinn 2011 - 2012
Helstu verkefni:
- Afgreiðslustörf
- Baðvarsla í kvennaklefa
- Létt þrif
- Sundlaugarvarsla
- Önnur störf sem starfsmanni eru falin
Breytingar á nefndum og fundartíma sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á sveitarstjórnarfundi 1190 sem haldinn var í gær, þær breytingar á samþykktum sveitarfélagsins að sveitarstjórnarfundir verði haldnir mánaðarlega, annan þriðjudag í mánuði og hefjast fundirnir kl. 16:00. Sveitarstjórn samþykkti einnig breytingar á nefndum sveitarfélagsins en þeim hefur verið fækkað úr 7 í 5. Sveitarstjórnarfulltrúar eru formenn nefndanna fyrir utan Velferðarnefnd, sem er sameiginleg nefnd sveitarfélaga á Ströndum og Reykhólahreppi. Markmið með breytingunum er að efla upplýsingaflæði milli nefnda og sveitarstjórnar, deifa ábyrgð, auka skilvirkni og ná fram sparnaði í rekstri sveitarfélagsins.