Fara í efni

Desemberdagskrá

07.12.2011
Nú er jólamánuðurinn að fara í hönd með tilheyrandihátíðarbrag og skemmtilegheitum. Þá er mikilvægt að muna eftir því sem mestuskiptir - að vera saman og njóta þess með bros á...
Deildu

Nú er jólamánuðurinn að fara í hönd með tilheyrandihátíðarbrag og skemmtilegheitum. Þá er mikilvægt að muna eftir því sem mestuskiptir - að vera saman og njóta þess með bros á vör. Síðustu vikur skólaársinser skólastarfið að einhverju leiti brotið upp og fléttað saman við þá viðburðiog uppákomur sem tengjast jólum og jólaundirbúningi. Hér má sjá desemberdagskráGrunn- og Tónskólans á Hólmavík, athugið þó að dagskráin er ekki tæmandi þvíþað gæti eitthvað bæst við. DESEMBERDAGSKRÁ

Til baka í yfirlit