Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.01.2012

Kennsluáætlun í ensku á vorönn

Nú hafa allir fengið senda kennsluáætlun í ENSKU frá 23. janúar til25. maí 2012.ATHUGIÐ að þessi kennsluáætlun miðast við þau viðmið sem enskukennari seturfyrir bekkinn. Einhverji...
19.01.2012

Starf í Áhaldahúsi Strandabyggðar

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust starf í Áhaldahúsi Strandabyggðar.

Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf þar sem Áhaldahús Strandabyggðar er með ábyrgð á eftirfarandi verkefnum:
- Vatnsveitu
- Fráveitu
- Umsjón og viðhaldi fasteigna
- Hólmavíkurhöfn
- Vinnuskóla Strandabyggðar
- Umsjón með snjómokstri og söltun á Hólmavík
- Akstri skólabíls í forföllum
- Þjónusta stofnanir Strandabyggðar
- Fjölbreytt verkefni sem til falla

19.01.2012

Tilraunir í 3. bekk - hringrás vatns

Tilraunir í kennslu er frábær aðferð til að prófa veruleikann í þeim tilgangi að skýra einhverja þætti hans. í 3. bekk fengu börnin á dögunum að fá að sjá og upplifa á áþrei...
18.01.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 11. janúar 2012

Fundur haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 18:15 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir Kristj...
18.01.2012

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 13. janúar 2012

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar föstudaginn 13. janúar kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Katla K...
18.01.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1192 - 17. janúar 2012

Fimmtudaginn 17. janúar 2012 var fundur nr. 1192 haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar,...
16.01.2012

Útboð á slætti á Hólmavík - tvö tímabil í Vinnuskólanum

Við gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins Strandabyggðar árið 2012 var ákveðið að bjóða út slátt á grænum svæðum og blettum á Hólmavík sem tilheyra sveitarfélaginu. Un...
15.01.2012

Enska og náttúrufræði 9.-15. janúar

Heil og sæl.Hér koma upplýsingar um ensku og náttúrufræði vikuna 9.-15. janúar. Vinsamlegaathugið með nemendum hvort að þau hafa lokið markmiðum sínum fyrir næstu viku -það sem ek...
14.01.2012

Verið velkomin á íþróttahátíðina!

Miðvikudaginn 18. janúar höldum við okkar árlegu íþróttahátíð. Við hitum upp fyrir stemmninguna með því að brjóta skólastarfið upp frá kl. 11:20 og fram að matarhlé þar sem v...
14.01.2012

BB: Ódýrast að vera með börn í leikskóla í Súðavík og Strandabyggð

Bolvískir foreldrar greiða hæsta leikskólagjaldið á Vestfjörðum sé miðað við gjaldskrá sex stærstu sveitarfélagana í fjórðungnum. Næst hæsta gjaldið greiða foreldrar í Vesturbyggð. Ódýrast er að vera með börn í leikskóla í Súðavík og í Strandabyggð. Grunngjald fyrir átta klukkustunda vistun í Bolungarvík er 29.719 krónur en 37.122 krónur með fæði. Einstæðir foreldrar, námsfólk (í fullu námi) og starfsmenn við leikskólann í fullu starfi, fá 35% afslátt af grunngjaldi. Systkinaafsláttur er 35% fyrir annað barn en gjaldfrjálst er fyrir þriðja barn.
14.01.2012

Do Lord með GóGó-píunum í 1. sæti Söngkeppni Ozon.

Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon fór fram á fimmtudagskvöldið 12. janúar sl. Þar kepptu sex stórfín atriði um að komast í Vestfjarðakeppni fyrir Söngkeppni Samfés sem eru sa...
14.01.2012

Góð heimsókn og Menntaþing á Ströndum

Á fimmtudaginn heimsótti Margrét Pála Ólafsdóttir starfsmannahóp Grunn- og Tónskólans. Margrét Pála er leikskólakennari að mennt en hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands ári...
14.01.2012

Tilboðsfrestur vegna slökkvibifreiðar rennur út á mánudag

Slökkvilið Strandabyggðar auglýsir slökkvibifreið til sölu af gerðinni Mercedes Bens Unimog og er árgerð 1975. Bifreiðin er ekin 25.000 km og er á óslitnum negldum dekkjum. Hún er me?...
14.01.2012

5% hækkun á gjaldskrá í Íþróttamiðstöð

Gjaldskrá í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík hækkaði að jafnaði um 5% frá og með 1. janúar 2012 eða í samræmi við almenna verðlagsþróun. Sveitarfélagið Strandabyggð býð...
13.01.2012

Spil og leikir

 Kæru foreldrarÍ vikunni voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum bæði í íslensku og stærðfræði. Hæð nemenda var mæld og í íþróttum hjá Kolla var farið í kastl...
13.01.2012

Menntamálaráðherra lofar fýsileikakönnun vegna framhaldsdeildar

Á Menntaþingi á Ströndum sem fram fór í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær lofaði menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir að farið yrði í að gera fýsileikakönnun vegna stofnun...
13.01.2012

Sveitarstjórnarfundur 17. janúar 2012

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 17. janúar 2012. Fundurinn er nr. 1192 og hefst kl. 16:00 á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3. ...
13.01.2012

vikurnar 3. - 13. janúar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Það var yndislegt að hitta nemendur okkar þann 3. janúar. Vikan var tekin rólega og fór í að koma sér af stað aftur. Það tókst ágætle...
11.01.2012

Menntamálaráðuneytið gerir samning við Þjóðfræðistofu til þriggja ára

Menntamálaráðuneytið gerir samning við Þjóðfræðistofu til þriggja ára Þjóðfræðistofa fagnar nú um stundir stórum áfanga í sínu starfi sem er samningur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um þriggja ára rekstrarframlag vegna Þjóðfræðistofu. Frá 2008 hefur Þjóðfræðistofa fengið árlegan stuðning frá ráðuneytinu en einnig hafa miklu skipt
margvíslegir rannsóknar - og menningarstyrkir. Kristinn Schram, forstöðumaður Þjóðfræðistofu og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa nú þegar undirritað þriggja ára samning við Strandagaldur ses um rekstrarstyrk til Þjóðfræðistofu en hann tók gildi 1. janúar 2012.
10.01.2012

Menntaþing 12. janúar 2012

Menntaþing verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið hefst kl. 16:30, en þar verður fjallað um mikilvægi þroska og menntunar fólks á öllum aldursstigum. Þingið er liður í 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Afmælinu hefur m.a. verið fagnað með glæsilegri leiksýningu Grunn- og Tónskólans á Hólmavík þar sem nemendur og kennarar rifjuðu upp 100 ára sögu skólahaldsins í leikgerð Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Þá hélt sveitarfélagið veglega afmælishátíð s.l. vor þar sem öllum íbúum og nágrannasveitarfélögum var boðið í afmælisfögnuð í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á Menntaþingi verður horft til framtíðar og hvert er stefnt í skólahaldi á Ströndum.
10.01.2012

Söngkeppninni frestað til fimmtudags

Söngkeppni Félagsmiðstöðvarinnar Ozon sem vera átti í kvöld, þriðjudagskvöldið 10. janúar, hefur verið frestað til fimmtudags 12. janúar. Ástæðan er leiðindaveður sem nú geysa...
10.01.2012

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. janúar

Sveitarstjórnarfundur 1192 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. janúar 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Fundurinn hefst kl....
09.01.2012

Endurmenntunaráætlun starfsmanna 2011-2013

Hverjumskóla er skylt að gera símenntunaráætlun. Það er jafnt á ábyrgð starfsmanns ogskólastjóra að bæta fagþekkingu og aðra sérþekkingu sem nauðsynleg er í starfi.Skólastjóri...
09.01.2012

Menntaþing á Ströndum - 12. janúar

Menntaþing verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið hefst kl. 16:30, en þar verður fjallað um mikilvægi þroska og menntunar fólks á öllum aldursstigum. Þingið er liður í 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Afmælinu hefur m.a. verið fagnað með glæsilegri leiksýningu Grunn- og Tónskólans á Hólmavík þar sem nemendur og kennarar rifjuðu upp 100 ára sögu skólahaldsins í leikgerð Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Þá hélt sveitarfélagið veglega afmælishátíð s.l. vor þar sem öllum íbúum og nágrannasveitarfélögum var boðið í afmælisfögnuð í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á Menntaþingi verður horft til framtíðar og hvert er stefnt í skólahaldi á Ströndum.
09.01.2012

Umsóknarfrestur vegna Skólaskjóls er til 10. janúar

Vakin er athygli foreldra og forráðamanna nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík á að skráningarfrestur í Skólaskjól fyrir vorönnina 2012 er til 10. janúar. Þjónustan hefur verið auki...
09.01.2012

Söngkeppni Ozon á þriðjudagskvöldið

Þriðjudaginn 10. janúar fer fram hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon, en hún verður haldin í kjallara Grunnskólanum á Hólmavík. Allmörg atriði taka þátt, en þriggj...
08.01.2012

Umsóknarfrestur vegna Skólaskjóls 10. janúar

Vakin er athygli foreldra og forráðamanna nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík á að skráningarfrestur í Skólaskjól fyrir vorönnina 2012 er til 10. janúar. Þjónustan hefur verið auk...
08.01.2012

366 fréttir á vef Strandabyggðar 2011

Árið 2011 voru alls 366 fréttir birtar á vef Strandabyggðar eða að meðaltali 1 frétt á dag alla daga ársins. Er það fyrir utan fréttir á vef Grunn- og Tónskólans og leikskólans L...
07.01.2012

Salti landað fyrir Hólmadrang í dag

Salti var landað á hafskipabryggjunni í Hólmavíkurhöfn í dag fyrir rækjuvinnsluna Hólmadrang. Verið er að endurnýja stálþil á bryggjunni en hún hefur verið lokuð frá því í ...
06.01.2012

Krosssaumur og sprellikarl

 Kæru foreldrarVið byrjuðum vikuna á rólegri samverustund. Spjölluðum um jólin, jólagjafir og áramót. Teiknuðum áramóta mynd og stafurinn Æ æ var kynntur. Nemendur komu með nokkra...