Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

03.03.2012

Skemmtiferð Félagsmiðstöðvarinnar Ozon

Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Ozon eru í sannkallaðri skemmtiferð í höfuðborginni nú um helgina. Í gær héldu tæplega þrjátíu hressir krakkar af stað undir leiðsögn Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar, Alfreð Gests Símonarsonar bílstjóra og Bjarna Ómars Haraldssonar gæslumanns. Fyrsti áfangastaður var Stjörnutorg í Kringlunni þar sem fyllt var á orkuna fyrir hið eina sanna Samfésball þar sem Páll Óskar, Emmsé Gauti, Jón Jónsson og DJ Sindri BM komu fram. Að sögn Arnars gekk allt eins og í sögu og voru krakkarnir til fyrirmyndar og skemmtu sér vel.
03.03.2012

Skemmtiferð Ozon og Söngkeppni Samfés í dag.

Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Ozon eru í sannkallaðri skemmtiferð í höfuðborginni um helgina. Í gær héldu tæplega þrjátíu hressir krakkar af stað undir leiðsögn Arnars S. Jón...
02.03.2012

Furðulegur hárdagur!

Í dag var furðulegur hárdagur í skólanum okkar. Starfsfólk og nemendur mættu með hinar ýmsu furðugreiðslur og erfitt var að þekkja suma. Furðulegur hárdegur er hluti af öðruvísi f...
02.03.2012

Samspilsvika og furðulegur hárdagur

Kæru foreldrarÞað var nóg um að vera í vikunni hjá nemendum í 1. - 2. bekk og voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum.   Stafurinn Ö ö var kynntur og unnu nemendur í ...
02.03.2012

Dansnámskeið hefst á mánudag

Vikuna 5.-9. mars verður dansnámskeið á Hólmavík. Eins og fyrra kennir Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Að þessu sinni verður kennt Íþróttam...
02.03.2012

Dansað í Strandabyggð

Vikan 5.-9. mars verður sannkölluð dansvika hér í Strandabyggð. Grunnskólinn á Hólmavík hefur fengið Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru til sams...
29.02.2012

M Benz Sprinter 2003 til sölu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir til sölu M Benz Sprinter 2003 416. 16 farþegasæti eru í bifreiðinni + 1 + 1 (ökumaður og guide), bifreiðin er með 3 punkta beltum í öllum sæt...
28.02.2012

Strandabyggð gerir samning við Umf. Geisla

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur undanfarin misseri gert styrktarsamninga við félög og samtök í sveitarfélaginu. Á dögunum var skrifað undir samning við Ungmennafélagið Geislann á ...
28.02.2012

Strandakrakkar gera það gott í Vasa-göngunni

Ungir skíðamenn úr Strandabyggð gerðu það aldeilis gott í Svíþjóð nú fyrr í vikunni, en þar er staddur dágóður hópur úr Skíðafélagi Strandamanna sem hyggur á margvíslegar V...
26.02.2012

Samspilsvika í Tónskólanum hefst 27. febrúar.

Samspilsvika verður í Tónskólanum vikuna 27. febrúar til 2. mars. Samspilsdagar eru fastur liður í starfsemi skólans og byggir framkvæmdin á aðalnámskrá tónlistarskóla þar sem hvatt...
26.02.2012

Gó! Gógó -píur.

Laugardaginn 3. mars munu Gógó píurnar keppa á Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík. Keppnin verður sýnd í beinni  á RÚV og hefst kl 13:00. Þau Gunnur Arndís...
25.02.2012

Afmælistónleikar Viðars - ágóði rennur til góðgerðarmála

Viðar Guðmundsson tónlistarmaður í Miðhúsum verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju í dag í tilefni af 30 ára afmæli sínu og hefjast þeir kl. 16:00. Viðar hélt fyrri afmælis...
25.02.2012

9. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 30. janúar 2012

9. og jafnframt fyrsti fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps ársins 2012, haldinn mánudaginn 30. Janúar 2012 klukkan 14:15, á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3 á Hólmav...
25.02.2012

Furðuleikar verða haldnir á sunnudegi

Á næstu vikum fara að detta hingað inn á síðuna fréttir af atburðum sem verða á Hamingjudögum 2012. Einn stærsti atburðurinn á Hamingjudögum mörg undanfarin ár er Furðuleikar Sau...
24.02.2012

Bolla, bolla, bolla :)

 Kæru foreldrarVikan gekk mjög vel og voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum.Stafurinn Ð ð var kynntur og unnu nemendur í  1. bekk verkefni honum tengd. Í stærðfræði ...
24.02.2012

Heimilislegir tónleikar í Skelinni í kvöld

Tónlistarfólkið Adda og Linus eru nýir gestir í Skelinni - lista- og fræðimannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Adda hefur áður dvalið í Skelinni og hitaði þá upp fyrir tó...
23.02.2012

Góugleði 2012

Góugleðin verður haldin laugardaginn 10. mars n.k. Cafe Riis mun sjá um matinn og hin landsþekkta hjómsveit Stuðlabandið leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur.  Að þessu sinni v...
21.02.2012

Öskudagsball í Félagsheimilinu á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn...
21.02.2012

Lokaáfangi að hefjast á neðstu hæðinni

Framkvæmdir á neðstu hæðinni í Þróunarsetrinu á Hólmavík eru langt komnar en áætlað er að opna hæðina í mars. Ákveðið hefur verið að fullklára verkið og setja m.a. gólfe...
20.02.2012

Lögregluheimsókn

Mánudaginn 20. febrúar fengum við góða heimsókn. Þá kom Hannes Leifsson lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar og var með kynningu á starfi lögreglumannsins. Voru krakkarnir mjög ...
20.02.2012

Ökumenn hvattir til að vera vakandi yfir hvar þeir leggja

Af gefnu tilefni vill Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps beina þeim tilmælum til ökumanna að vinsamlegast ekki leggja bílum sínum fyrir framan merkt bílastæði fyrir hreyfihaml...
20.02.2012

Auglýst eftir íbúðarhúsnæði í Strandabyggð

5 manna fjölskylda auglýsir eftir húsnæði til leigu í Strandabyggð frá og með næsta vori eða sumri. Fjölskyldan hefur áhuga á að flytja úr borginni og setjast að úti á landi o...
17.02.2012

Góð gjöf frá Strandabyggð

 Kæru foreldrarÉg vil byrja á því að þakka ykkur foreldrum fyrir gott og ánægjulegt spjall síðasta fimmtudag.  Það er alltaf mjög gagnlegt og gaman að fá að hitta ykkur og ræða...
17.02.2012

Vel upplýst skólabörn í Strandabyggð!

Nú hefur sveitarfélagið Strandabyggð gefið öllum nemendum Grunnskólans á Hólmavík merkt endurskinsvesti til þess að tryggja öryggi þeirra í umferðinni. Mikilvægi þess að vera vel...
17.02.2012

Fræðslunefnd 2. febrúar 2012

Fundur var haldinn í Fræðslunefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 2. febrúar kl. 15:00. Fundarstaður er Grunnskóli Hólmavíkur.Mættir voru Ingibjörg Bendiktsdóttir, Steinunn Þorsteinsdótt...
17.02.2012

Fræðslunefnd 24. janúar 2012

Menntasvið 24. janúar 2012Fundur var haldin hjá fræðslunefnd 24. janúar 2012 kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir Ingibjörg Benediktsdóttir formaður, Steinunn Þorsteinsdóttir...
17.02.2012

Skrifað undir styrktarsamning við Skíðafélag Strandamanna

Nýlega skrifaði sveitarfélagið Strandabyggð undir styrktarsamning við hið öfluga Skíðafélag Strandamanna. Í samningnum, sem er til þriggja ára og gildir því út árið 2014, er kve?...
16.02.2012

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur á Lækjarbrekku

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur á leikskólanum Lækjarbrekku 6. febrúar s.l. eins og á flestum leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu þv?...
15.02.2012

Foreldraviðtöl

Fimmtudaginn 16. febrúar eru foreldraviðtöl í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík. Foreldrar og forráðamenn hitta umsjónarkennara og ræða námsframvindu og líðan nemenda og hafa allir ...
15.02.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1193 - 14. febrúar 2012

Fundur nr. 1193 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. febrúar 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jó...