Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.02.2012

Öskudagsball í Félagsheimilinu á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn...
21.02.2012

Lokaáfangi að hefjast á neðstu hæðinni

Framkvæmdir á neðstu hæðinni í Þróunarsetrinu á Hólmavík eru langt komnar en áætlað er að opna hæðina í mars. Ákveðið hefur verið að fullklára verkið og setja m.a. gólfe...
20.02.2012

Lögregluheimsókn

Mánudaginn 20. febrúar fengum við góða heimsókn. Þá kom Hannes Leifsson lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar og var með kynningu á starfi lögreglumannsins. Voru krakkarnir mjög ...
20.02.2012

Ökumenn hvattir til að vera vakandi yfir hvar þeir leggja

Af gefnu tilefni vill Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps beina þeim tilmælum til ökumanna að vinsamlegast ekki leggja bílum sínum fyrir framan merkt bílastæði fyrir hreyfihaml...
20.02.2012

Auglýst eftir íbúðarhúsnæði í Strandabyggð

5 manna fjölskylda auglýsir eftir húsnæði til leigu í Strandabyggð frá og með næsta vori eða sumri. Fjölskyldan hefur áhuga á að flytja úr borginni og setjast að úti á landi o...
17.02.2012

Góð gjöf frá Strandabyggð

 Kæru foreldrarÉg vil byrja á því að þakka ykkur foreldrum fyrir gott og ánægjulegt spjall síðasta fimmtudag.  Það er alltaf mjög gagnlegt og gaman að fá að hitta ykkur og ræða...
17.02.2012

Vel upplýst skólabörn í Strandabyggð!

Nú hefur sveitarfélagið Strandabyggð gefið öllum nemendum Grunnskólans á Hólmavík merkt endurskinsvesti til þess að tryggja öryggi þeirra í umferðinni. Mikilvægi þess að vera vel...
17.02.2012

Fræðslunefnd 2. febrúar 2012

Fundur var haldinn í Fræðslunefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 2. febrúar kl. 15:00. Fundarstaður er Grunnskóli Hólmavíkur.Mættir voru Ingibjörg Bendiktsdóttir, Steinunn Þorsteinsdótt...
17.02.2012

Fræðslunefnd 24. janúar 2012

Menntasvið 24. janúar 2012Fundur var haldin hjá fræðslunefnd 24. janúar 2012 kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar. Mættir Ingibjörg Benediktsdóttir formaður, Steinunn Þorsteinsdóttir...
17.02.2012

Skrifað undir styrktarsamning við Skíðafélag Strandamanna

Nýlega skrifaði sveitarfélagið Strandabyggð undir styrktarsamning við hið öfluga Skíðafélag Strandamanna. Í samningnum, sem er til þriggja ára og gildir því út árið 2014, er kve?...
16.02.2012

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur á Lækjarbrekku

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur á leikskólanum Lækjarbrekku 6. febrúar s.l. eins og á flestum leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu þv?...
15.02.2012

Foreldraviðtöl

Fimmtudaginn 16. febrúar eru foreldraviðtöl í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík. Foreldrar og forráðamenn hitta umsjónarkennara og ræða námsframvindu og líðan nemenda og hafa allir ...
15.02.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1193 - 14. febrúar 2012

Fundur nr. 1193 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. febrúar 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jó...
14.02.2012

Félagsstarf eldri borgara með aðstöðu í Grunnskólanum á Hólmavík

Nú hefur sveitarfélagið Strandabyggð opnað smíðastofu fyrir eldri borgara á fimmtudögum frá kl. 14:00 - 17:00. Með smíðastofunni er verið að koma á fjölbreyttara félagsstarfi en ?...
13.02.2012

Félagsmiðstöðin Ozon keppir í Söngkeppni Samfés

Krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík gerðu góða ferð til Súðavíkur síðastliðinn föstudag undir stjórn Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Þar fór ...
13.02.2012

Smíðastofa fyrir eldri borgara

Nú hefur sveitarfélagið Strandabyggð opnað smíðastofu fyrir eldri borgara á fimmtudögum frá kl. 14:00 - 17:00. Með smíðastofunni er verið að koma á fjölbreyttara félagsstarfi...
10.02.2012

Próf, próf og fleiri próf :)

 Kæru foreldrarAllir voru mjög duglegir í vikunni, og náðu felst öll að klára viðmiðin sín. Stafurinn T t var kynntur og unnu nemendur í  1. bekk verkefni honum tengd. Í stærðfræ?...
10.02.2012

Stella Guðrún hefur lokið grunnstigi á þverflautu.

Stella Guðrún Jóhannsdóttir er nemandi í 10. bekk og í Tónskólanum á Hólmavík. Mánudaginn 30. janúar þreytti hún stigspróf í flautuleik hjá prófanefnd tónlistarskóla í Reykjav...
10.02.2012

Keppendur okkar í undankeppni Söngkeppni Samfés.

Í dag héldu 21 nemendur vestur til Súðavíkur á Vestfjarðariðil söngkeppni félagsmiðstöðva fyrir Söngkeppni Samfés sem haldin verður í kvöld. Þar keppa tíu atriði frá Vestfjör...
10.02.2012

Mentor í snjallsímann.

Kæru nemendur og foreldrar. Okkur langar að vekja athygli ykkar á að nú hefur Mentor sent frá sér nýja lausn fyrir snjallsíma sem hugsuð er fyrir foreldra og nemendur. Í þessar útgáfu...
10.02.2012

Sjálfboðaliðar óskast til að sjá um SEEDS verkefni

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sjálfboðaliðum til að sjá um SEEDS verkefni sumarið 2012. SEEDS eru íslensk frjáls félagasamtök sem taka á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög, samtök og einstaklinga. Árið 2011 tókum við á móti 1000 manns í um 100 mismunandi verkefni víðsvegar um landið sem tengdust öll umhverfi eða menningu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru meðal annars hreinsun strandlengjunnar t.d á Langanesi, Arnarfirði, Reykjanesskagaog Viðey, gróðursetning í Dýrafirði og Bláfjöllum, lagning og viðhaldgöngustíga m.a í Vatnajökulsþjóðgarði, Þórsmörk og Fjarðabyggð, aðstoð við ýmsar hátíðir og menningaratburði víðs vegar um landið, viðhald minja og fornleifa, torfvinna ásamt ýmsu fleiru. SEEDS samtökin voru stofnuð haustið 2005 og hafa SEEDS hópar unnið fjölmörg uppbyggileg verkefni í Strandabyggð í gegnum tíðina.
10.02.2012

Fundur 1193 í sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur 1193 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2012. Fundurinn sem hefst kl. 16:00 fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3. Dagskrá f...
09.02.2012

Fjórir kennarar sækja námskeið um Kvíða barna og ungmenna.

Föstudaginn 10. febrúar munu fjórir kennarar skólans sækja námskeiðið Kvíði barna og ungmenna. Á námskeiðinu verður fjallað um eðli og einkenni kvíða, af hverju börn verða kví?...
09.02.2012

Fyrirlestur um gróður og garðrækt í Skelinni í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 9. febrúar 2012 kl. 20:00, mun Heimir Björn Janusarson garðyrkjufræðingur og forstöðumaður Gufuneskirkjugarðs flytja erindi um gróður og garðrækt í Skelinni á...
06.02.2012

Starf tómstundafulltrúa Strandabyggðar 1. árs

Um s.l. áramót var liðið eitt ár frá því að Arnar S. Jónsson tók við nýju starfi tómstundafulltrúa í Strandabyggð. Starfið sem er í stöðugri þróun felur í sér afar fjölþætt verkefni á sviði tómstunda, íþrótta og menningar í sveitarfélaginu. Í ársskýrslu tómstundafulltrúa sem lögð var fyrir Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd og sveitarstjórn Strandabyggðar nú í janúar s.l. má sjá yfirlit yfir starfsemina árið 2011.

Arnar S. Jónsson var einn af þremur efstu í vali á Strandamanni ársins 2011 sem fréttavefurinn www.strandir.is stendur fyrir árlega. Jákvæðar umsagnir og ánægja íbúa segja allt um hversu vel Arnari hefur tekist til í starfi tómstundafulltrúa sem og fleiri verkefnum:
04.02.2012

Stundin okkar við upptökur í Grunnskólanum á Hólmavík

Sunna Karítas Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðaldal ræður ríkjum í Stundinni okkar sem sýnd er á RÚV alla sunnudaga. En hún er nú bara oftast kölluð Skotta. Skotta býr í Álfheimun...
03.02.2012

Krabbapylsur, muffins og ljúfengar karamellur

 Kæru foreldrarÞað er búið að vera nóg um að vera hjá okkur í vikunni. Stafurinn  É é var kynntur  og unnu nemendur í  fyrsta bekk verkefni tengd honum.  Anna hjúkrunarkona og S?...
03.02.2012

Skrifað undir samning við Félag eldri borgara

Síðastliðinn miðvikudag var hátíðleg stund á skrifstofu Strandabyggðar, en þá var skrifað undir styrktarsamning milli Félags eldri borgara í Strandasýslu og sveitarfélagsins Stranda...
02.02.2012

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur næsta mánudag

Í tilefni af degi leikskólans mánudaginn 6. febrúar verður opið hús í leikskólanum Lækjarbrekku þann dag frá kl. 9:00-12:00 og 14:00-16:00. Allir sem hafa áhuga á að koma og skoða l...
02.02.2012

Samningur við Gísla Gunnlaugsson byggingarfulltrúa

1. febrúar 2012 var undirritaður samningur við Gísla Gunnlaugsson byggingarfulltrúa. Í samningnum felst að Gísli annast öll þau verkefni sem tilheyra starfi skipulags- og byggingarfull...