Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

01.02.2012

Svona skráum við stigin í Lífshlaupinu!

Nú er skólinn okkar skráður í Lífshlaupið sem er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Í fyrra lentum við í Grunnskólanum á Hólmavík í 2. sæti í okkar flokki ...
01.02.2012

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps eins árs í dag

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps er eins árs í dag, þann 1. febrúar, en fyrir ári síðan hóf Hildur Jakobína Gísladóttir störf sem félagsmálastjóri í 70% starfi. Þeir m?...
01.02.2012

Félagsþjónusta Stranda og Reykhóla eins árs í dag

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps er eins árs í dag, þann 1. febrúar, en fyrir ári síðan hóf Hildur Jakobína Gísladóttir störf sem félagsmálastjóri í 70% starfi. Þeir m?...
01.02.2012

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi með viðtalstíma

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi er með viðtalstíma á 2. hæð í Þróunarsetrinu í dag, miðvikudaginn 1. febrúar, milli kl. 10:00 - 12:00. ...
31.01.2012

Grunnskólinn á Hólmavík tekur þátt í Lífshlaupinu

Á morgun, þann 1. febrúar, hefst Lífshlaupið sem er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Í fyrra lenti Grunnskólinn á Hólmavík í 2. sæti í sínum flokki en keppnin virkar þannig að landsmenn eru hvattir til þess að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
31.01.2012

Febrúardagskrá Skólaskjóls

Við vorum að senda frá okkur febrúardagskrá Skólaskjóls sem er eins og sjá má full af skemmtilegheitum, leikjum og spilum. Það eru þau Alda og Steinar Ingi hafa skipulagt dagskrána og?...
31.01.2012

Við tökum þátt í Lífshlaupinu

Á morgun, þann 1. febrúar, hefst Lífshlaupið sem er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Í fyrra lentum við í Grunnskólanum á Hólmavík í 2. sæti í okkar f...
30.01.2012

Samstarfið sigraði !

Fastur liður í vikulegri dagskrá Skólabúðanna á Reykjum er Hárgreiðslukeppni drengja. Þar keppa færustu hárgreiðslumeistarar í sinni grein og módelin eru alltaf drengir. Samstarf sk?...
27.01.2012

Hákarla og hákarlatennur

 Kæru foreldrarEins og undanfarnar vikur er búið að vera mikið um að vera hjá okkur. Stafurinn  H  h var kynntur  og unnu nemendur í  fyrsta bekk  verkefni tengd honum. 5 ára hópuri...
27.01.2012

Slökkvibifreið seld

Slökkvibifreið í eigu slökkviliðs Strandabyggðar var auglýst til sölu í byrjun janúar. Bifreiðin sem er af gerðinni Mercedes Bens Unimog var seld hæstbjóðanda, Birni Hanssyni ?...
27.01.2012

16. - 27. janúar 2012

Vikan 16. - 20. janúar var mjög hefðbundin í skólastarfinu. Mánudagurinn var lífsleikni þar sem farið var í framkomu okkar við aðra og bekkjarreglurnar voru hafðar til hliðsjónar. N?...
26.01.2012

Engin börn á leikskólanum Lækjarbrekku

Engin börn eru á leikskólanum Lækjarbrekku en leikskólinn opnaði kl. 10:30 í morgun (skrifað kl. 13:30). Þeir foreldrar / forráðamenn sem hafa hug á að koma með börn sín í leiksk?...
26.01.2012

Gleði og gaman í Reykjaskóla

Nemendur í 6. og 7. bekk dvelja nú í góðu yfirlæti í Reykjaskóla og vinna þar að mjög fjölbreyttum viðfangsefnum, íþróttum og leikjum, umhverfisfræðslu, náttúrufræði. Hver hó...
26.01.2012

Leikskólinn Lækjarbrekka opinn

Deildarstjórarnir Hlíf Hrólfsdóttir og Kolbrún Þorsteinsdóttir hafa opnað báðar deildir í leikskólanum Lækjarbrekku. Enn er þung ófærð á Hólmavík og ljóst að einhvern tíma...
26.01.2012

Snúðar og snældur í Reykjaskóla

Það var glatt á hjalla í kvöldhressingunni í Reykjaskóla í gær þar sem allir gæddu sér á Reykjaskólasnúðum. Að því loknu skall á leiðindaveður, strekkingsvindur með mikilli o...
26.01.2012

Mokstur að hefjast á Hólmavík

Mokstur er að hefjast á Hólmavík nú um kl. 10:15. Vegagerðin er að byrja að opna Hafnarbrautina og hafist verður handa við að moka aðrar götur á Hólmavík samhliða.Birtar verða ...
26.01.2012

Starfsfólk leikskólans Lækjarbrekku kemst ekki til vinnu

Starfsfólk leikskólans Lækjarbrekku kemst ekki til vinnu. Leikskólinn verður því lokaður þangað til farið verður að opna götur innanbæjar á Hólmavík. Foreldrar/forráðamenn eru b...
26.01.2012

Kolófært innanbæjar á Hólmavík og um alla Vestfirði

Kolófært er nú innanbæjar á Hólmavík þegar þetta er skrifað kl. 7:40. Vegagerðin mun ekki opna Hafnarbrautina að svo stöddu og aðrar leiðir verða ekki opnaðar fyrr en líður á ...
26.01.2012

Skólastarf í Grunnskólanum á Hólmavík fellur niður í dag

Vinsamlega athugið að skólastarf í Grunnskólanum á Hólmavík fellur niður í dag, fimmtudaginn 26. janúar, vegna ófærðar og veðurútlits. Þessi ákvörðun var tekin að vel athuguðu...
26.01.2012

Skólastarf fellur niður í dag

Vinsamlega athugið að skólastarf í Grunnskólanum á Hólmavík fellur niður í dag, fimmtudaginn 26. janúar, vegna ófærðar og veðurútlits. Þessi ákvörðun var tekin að vel athuguðu...
25.01.2012

Skákdagur Íslands haldinn hátíðlega í Grunnskólanum á Hólmavík

Skákdagur Íslands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiðurs Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga, en Friðrik verður 77 ára þennan dag og tekur virkan þátt í hátíðahöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skáksambandi Íslands. Til að heiðra Friðrik mun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, halda móttöku á Bessastöðum. Á meðal annarra gesta verða þau börn sem í febrúar tefla fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti barna og mun Friðrik tefla við Nansý Davíðsdóttur, 10 ára, sem er nýkrýndur Íslandsmeistari barna, fyrst stúlkna á Íslandi. Að Skákdeginum standa Skáksamband Íslands, Skákakademía Reykjavíkur, Skákskóli Íslands og taflfélög um allt land, í samvinnu við skóla, íþróttafélög, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Markmiðið er að heiðra Friðrik Ólafsson, fyrir einstakt framlag til samfélags okkar í heild og skákarinnar sérstaklega, jafnframt því að sýna þá grósku sem er í íslensku skáklífi um allt land.
25.01.2012

Afmæli og mikið fjör í Reykjaskóla

Í dag hefur verið sérlega gott veður í Reykjaskóla, úrkomulaust, örlítil gola og kalt. Nemendur í 6. og 7. hafa stundað skólabúðastarfið af miklum krafti. Trausti heldur upp á afmæ...
25.01.2012

Skákdagur Íslands

Skákdagur Íslands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiðurs Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga, en Friðrik ver?...
25.01.2012

Íbúðarhúsnæði að Lækjartúni 18 auglýst til leigu

Íbúðarhúsnæði í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar að Lækjartúni 18 er auglýst laust til útleigu. Um er að ræða 87,8 fm, þriggja herbergja íbúð í tvíbýli. Áríðandi: Afhendingartími íbúðarinnar fer eftir samkomulagi þar sem ekki liggur nákvæmlega fyrir hvenær hún losnar.

Leiguverð er kr. 65.850. Umsóknir skal senda með pósti merkt: Skrifstofa Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða senda umsókn í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is fyrir kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 6. febrúar 2012.  Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt  reglum Strandabyggðar um útleigu á íbúðarhúsnæði, sjá hér að neðan.

24.01.2012

Kátir krakkar í Reykjaskóla

Nemendur í 6. og 7. bekk dvelja nú í góðu yfirlæti í Reykjaskóla og vinna þar að mjög fjölbreyttum viðfangsefnum, íþróttum og leikjum, umhverfisfræðslu, náttúrufræði. Hver h?...
24.01.2012

Undirbúningsvinna vegna framhaldsdeildar að hefjast

Mennta- og menningarmálaráðuneytið er nú að hefja vinnu við að kanna fýsileika þess að stofna framhaldsdeild á Hólmavík. Karl Kristjánsson sérfræðingur hjá mennta- og menningar...
23.01.2012

Hollt og gott nesti - lykill að vellíðan nemenda

Vitað er að holl næring skiptir miklu máli fyrir árangur ogvellíðan barna og ungmenna í leik og starfi. Mörg börn hafa lítinn tíma til aðborða á morgnana áður en þau fara í skól...
23.01.2012

Enska og náttúrufræði 23.-30. janúar

Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn í 9. og 10. bekk.Hér koma viðmið í ensku og náttúrufræði vikuna 23.-30. janúar. Enska:Samkvæmt kennsluáætlun eiga nemendur að vinna Action ...
20.01.2012

6. og 7. bekkur í Reykjaskóla

Næstu vikuna, dagana 23.-27. janúar, fara nemendur 6. og 7. bekkjar í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Nemendum grunnskóla víðsvegar að af landinu gefst kostur á að dvelja í ...
20.01.2012

Limbó og kósýheit

 Kæru foreldrarEins og undanfarnar vikur voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum bæði í stærðfræði og íslensku. Stafurinn  F f var kynntur  og unnu nemendur í  fyrs...