Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.03.2012

Styrktarsamningur við Leikfélag Hólmavíkur

Á dögunum var skrifað undir styrktarsamning milli sveitarfélagsins Strandabyggðar og Leikfélags Hólmavíkur, en slíkir samningar hafa verið gerðir við nokkur félög og samtök í sveita...
12.03.2012

Auglýst eftir húsnæði til leigu

Fjölskylda auglýsir eftir íbúðarhúsnæði á Hólmavík til leigu. Allar ábendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast hafið samband við Gauta Má Þórðarson í síma 894 4896....
09.03.2012

Góugleði á morgun!

Eins og öllum er kunnugt er Góugleði haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík á morgun. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst borðhald kl. 20:15. Enginn posi er á staðnum.Hlökkum til að sjá yk...
09.03.2012

Sveitarstjórnarfundur 13. mars 2012

Sveitarstjórnarfundur 1194 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. mars 2012. Fundurinn fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík og ...
09.03.2012

Sparifatadagur.....

 Kæru foreldrarVikan gekk ljómandi vel. Í íslensku var stafurinn B b var kynntur og unnu nemendur í 1. bekk  verkefni honum tengd. Á meðan unnu nemendur í 2. bekk verkefni í  Ritrúnu, ...
08.03.2012

Stærri skólabíll keyptur í Strandabyggð

Nýr og stærri skólabíll hefur verið keyptur fyrir sveitarfélagið Strandabyggð. Með kaupunum er unnt að þjónusta betur íbúa í dreifbýli Strandabyggðar en akstur leikskólabarna var eitt af brýnustu málunum sem kom fram á opnum íbúafundi um áframhaldandi uppbyggingu í dreifbýli á Ströndum.

Bifreiðin sem er af gerðinni Mercedes Benz er fjórhjóladrifin, árgerð 2000 og ekin 120.000 km. Hún tekur 22 farþega auk bílstjóra- og fararstjórasætis en í núverandi bifreið eru 16 farþegasæti auk bílstjóra- og fararstjórasætis. Lagt verður til að þeir nemendur sem búa fjærst leikskólanum á akstursleiðinni suður Strandir munu hafa forgang í skólabílinn.

08.03.2012

Sparifatadagur og danssýning á föstudag!

Föstudaginn 9. mars er sparifatadagur í skólanum okkar. Sparifatadegur er hluti af öðruvísi föstudögum fram að páskafrí en þá kryddum við skólastarfið með skemmtilegum viðfangsefn...
08.03.2012

Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarráð Vestfjarða auglýsir nú eftir umsóknum um styrki í tveimur flokkum á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Fjórðungssamband Vestfirðinga vegna ársins 2012. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Vestfjörðum og eru umsóknir og verkefni hverju sinni borin saman á samkeppnisgrundvelli.  

07.03.2012

Jón, Guðjón og Íris í fyrstu 1., 2. og 3. sætunum í Stóru upplestarkeppninni

Grunnskólinn á Hólmavík hefur að undanförnu undirbúið þátttöku nemenda okkar í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Umsjón með verkefninu innan skólans hefur verið er í höndum H...
07.03.2012

Una Gíslrún, fulltrúi Tónskólans á Nótunni 2012.

Laugardaginn 10. mars mun Una Gíslrún Kristinsdóttir Schram vera fulltrúi Tónskólans á Hólmavík á Nótunni - uppskeruhátíð tónlistarskóla fyrir Vesturland, Vestfirði og V-Húnavatns...
07.03.2012

Til hamingju með 3. sætið Gógópíur!

Félagsmiðstöðin Ozon gerði góða ferð til Reykjavíkur um helgina, en þar fór fram Samfestingurinn - ball og söngkeppni á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Alls fó...
06.03.2012

Félagsmiðstöðin Ozon náði 3. sæti í Söngkeppni Samfés

Félagsmiðstöðin Ozon gerði góða ferð til Reykjavíkur um helgina, en þar fór fram Samfestingurinn - ball og söngkeppni á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Alls fó...
05.03.2012

Góugleði 2012!

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á hina mögnuðu Góugleði sem verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík laugardaginn 10. mars næstkomandi. Skráningar hafa gengið mjö...
03.03.2012

Skemmtiferð Félagsmiðstöðvarinnar Ozon

Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Ozon eru í sannkallaðri skemmtiferð í höfuðborginni nú um helgina. Í gær héldu tæplega þrjátíu hressir krakkar af stað undir leiðsögn Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa Strandabyggðar, Alfreð Gests Símonarsonar bílstjóra og Bjarna Ómars Haraldssonar gæslumanns. Fyrsti áfangastaður var Stjörnutorg í Kringlunni þar sem fyllt var á orkuna fyrir hið eina sanna Samfésball þar sem Páll Óskar, Emmsé Gauti, Jón Jónsson og DJ Sindri BM komu fram. Að sögn Arnars gekk allt eins og í sögu og voru krakkarnir til fyrirmyndar og skemmtu sér vel.
03.03.2012

Skemmtiferð Ozon og Söngkeppni Samfés í dag.

Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Ozon eru í sannkallaðri skemmtiferð í höfuðborginni um helgina. Í gær héldu tæplega þrjátíu hressir krakkar af stað undir leiðsögn Arnars S. Jón...
02.03.2012

Furðulegur hárdagur!

Í dag var furðulegur hárdagur í skólanum okkar. Starfsfólk og nemendur mættu með hinar ýmsu furðugreiðslur og erfitt var að þekkja suma. Furðulegur hárdegur er hluti af öðruvísi f...
02.03.2012

Samspilsvika og furðulegur hárdagur

Kæru foreldrarÞað var nóg um að vera í vikunni hjá nemendum í 1. - 2. bekk og voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum.   Stafurinn Ö ö var kynntur og unnu nemendur í ...
02.03.2012

Dansnámskeið hefst á mánudag

Vikuna 5.-9. mars verður dansnámskeið á Hólmavík. Eins og fyrra kennir Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Að þessu sinni verður kennt Íþróttam...
02.03.2012

Dansað í Strandabyggð

Vikan 5.-9. mars verður sannkölluð dansvika hér í Strandabyggð. Grunnskólinn á Hólmavík hefur fengið Jón Pétur Úlfljótsson frá hinum virta Dansskóla Jóns Péturs og Köru til sams...
29.02.2012

M Benz Sprinter 2003 til sölu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir til sölu M Benz Sprinter 2003 416. 16 farþegasæti eru í bifreiðinni + 1 + 1 (ökumaður og guide), bifreiðin er með 3 punkta beltum í öllum sæt...
28.02.2012

Strandabyggð gerir samning við Umf. Geisla

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur undanfarin misseri gert styrktarsamninga við félög og samtök í sveitarfélaginu. Á dögunum var skrifað undir samning við Ungmennafélagið Geislann á ...
28.02.2012

Strandakrakkar gera það gott í Vasa-göngunni

Ungir skíðamenn úr Strandabyggð gerðu það aldeilis gott í Svíþjóð nú fyrr í vikunni, en þar er staddur dágóður hópur úr Skíðafélagi Strandamanna sem hyggur á margvíslegar V...
26.02.2012

Samspilsvika í Tónskólanum hefst 27. febrúar.

Samspilsvika verður í Tónskólanum vikuna 27. febrúar til 2. mars. Samspilsdagar eru fastur liður í starfsemi skólans og byggir framkvæmdin á aðalnámskrá tónlistarskóla þar sem hvatt...
26.02.2012

Gó! Gógó -píur.

Laugardaginn 3. mars munu Gógó píurnar keppa á Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík. Keppnin verður sýnd í beinni  á RÚV og hefst kl 13:00. Þau Gunnur Arndís...
25.02.2012

Afmælistónleikar Viðars - ágóði rennur til góðgerðarmála

Viðar Guðmundsson tónlistarmaður í Miðhúsum verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju í dag í tilefni af 30 ára afmæli sínu og hefjast þeir kl. 16:00. Viðar hélt fyrri afmælis...
25.02.2012

9. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 30. janúar 2012

9. og jafnframt fyrsti fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps ársins 2012, haldinn mánudaginn 30. Janúar 2012 klukkan 14:15, á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3 á Hólmav...
25.02.2012

Furðuleikar verða haldnir á sunnudegi

Á næstu vikum fara að detta hingað inn á síðuna fréttir af atburðum sem verða á Hamingjudögum 2012. Einn stærsti atburðurinn á Hamingjudögum mörg undanfarin ár er Furðuleikar Sau...
24.02.2012

Bolla, bolla, bolla :)

 Kæru foreldrarVikan gekk mjög vel og voru allir mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum.Stafurinn Ð ð var kynntur og unnu nemendur í  1. bekk verkefni honum tengd. Í stærðfræði ...
24.02.2012

Heimilislegir tónleikar í Skelinni í kvöld

Tónlistarfólkið Adda og Linus eru nýir gestir í Skelinni - lista- og fræðimannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Adda hefur áður dvalið í Skelinni og hitaði þá upp fyrir tó...
23.02.2012

Góugleði 2012

Góugleðin verður haldin laugardaginn 10. mars n.k. Cafe Riis mun sjá um matinn og hin landsþekkta hjómsveit Stuðlabandið leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur.  Að þessu sinni v...