Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

25.04.2012

11. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 4. apríl 2012

11. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps var haldinn í Þróunarsetrinu á Höfðagötu 3 á Hólmavík þann 4. apríl 2012 kl. 14:00. Mættir: Andrea Björnsdóttir (Reykhólahrep...
25.04.2012

Fimm sveitarstjórnir funduðu í Hnyðju

Sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar komu saman til fundarhalda í Hnyðju s.l. mánudag. Á dagskrá fundarins voru sameiginleg hagsmu...
20.04.2012

Pallíettur og annað glansandi dót

 Elsku mamma og pabbi Ég var líka mjög dugleg/ur í vikunni. Ég byrjaði vikuna á því að fegra umhverfið í kringum skólann minn. Ég tíndu upp allt rusl sem ég fann og svo sópaði é...
20.04.2012

Tíndu hálft tonn af rusli á Umhverfisdegi

Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík gerðu aldeilis góða hluti í fegrun Hólmavíkur í dag þegar haldinn var árlegur umhverfisdagur grunnskólans. Þá gengu allir nemendur skólans ví?...
20.04.2012

540 kg. af rusli!

Í dag héldum við í Grunnskólanum á Hólmavík okkar árlega umhverfisdag þar sem nemendur og starfsfólk tíndu yfir hálft tonn af rusli hér innanbæjar. Markmiðið með þessum degi er a...
19.04.2012

Gleðilegt sumar!

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars! Sumarblíðan lét sjá sig á Hólmavík og nágrenni s.l. helgi og götur bæjarins fylltust af ga...
18.04.2012

Tilkynning frá sveitarstjóra

Kæru íbúar Strandabyggðar.Ég hef tekið þá afar erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu sem sveitarstjóri Strandabyggðar frá og með 1. september 2012 vegna fjölskylduástæðna. ...
18.04.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1195 - 17. apríl 2012

Fundur nr. 1195 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 17. apríl 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórn...
17.04.2012

Hnyðja skal hún heita

Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn var í Strandabyggð í kvöld var samþykkt að neðsta hæðin í Þróunarsetrinu hljóti nafnið Hnyðja. Var nafnið samþykkt með fjórum atkvæðum en...
17.04.2012

Truflanir vegna flutninga

Vegna flutninga móttöku sveitarfélagsins Strandabyggðar niður á neðstu hæð Þróunarsetursins má búast við truflunum á síma- og netsambandi í dag og á morgun. Er beðist velvirðing...
16.04.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 16. apríl 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 16. apríl 2012 á skrifstofu Strandabyggðar. Á fundinn sem hófst kl. 17:00 voru boðaðir bæði aðalmen...
13.04.2012

Bland í poka :)

   Elsku mamma og pabbi Ég er búin að vera rosalega dugleg/ur í vikunni. Vala ætlaði að kenna mér stafinn K k en ég var búinn að læra hann fyrir löngu. Ég skrifaði eina æfingu í...
13.04.2012

117 tillögur bárust í nafnasamkeppni

Alls bárust 117 tillögur í samkeppni um nafn á neðstu hæðina í Þróunarsetrinu sem nú verið að taka í notkun. Sveitarstjórn Strandabyggðar bíður það vandasama verk að velja nafn...
13.04.2012

Fundur sveitarstjórnar Strandabyggðar

Fundur 1195 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Fundurinn hefst kl. 16:00 og má sj?...
13.04.2012

Góð gjöf frá Sparisjóði Strandamanna

Í dag fengu nemendur í 8. bekk góðan gest til sín þegar Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri kom færandi hendi og afhenti þeim veglega vasareikna að gjöf. Vasareiknarnir mu...
13.04.2012

8. bekk gefnar reiknivélar

Föstudaginn 13. apríl fengum við góða heimsókn, Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri, kom og færði nemendum í 8. bekk reiknivélar að gjöf. Reiknivélarnar eru fermingargj...
13.04.2012

Auglýst eftir snjómyndum frá 1995

Þeir sem voru með myndavélina á lofti snjóaveturinn mikla 1995 ættu að fara að grufla í albúmum og skoða gömlu vídeóspólurnar. Á Hamingjudögum í sumar verður nefnilega sett upp s...
13.04.2012

Átt þú ljósmyndir eða myndbönd frá snjóavetrinum 1995?

Þeir sem voru með myndavélina á lofti snjóaveturinn mikla 1995 ættu að fara að grufla í albúmum eða skoða gömlu vídeóspólurnar. Á Hamingjudögum í sumar verður nefnilega sett upp...
13.04.2012

Leikhópurinn Lotta snýr aftur á Hamingjudaga!

Leikhópurinn Lotta sló í gegn á Hamingjudögum í fyrra þegar þau sýndu Mjallhvíti og dvergana sjö í einmuna veðurblíðu fyrir mikinn mannfjölda. Því hefur verið ákveðið að endu...
12.04.2012

Ritsmiðja fyrir börn 8-12 ára

Ungir og upprennandi rithöfundur geta fengið góða æfingu um helgina, en þá verður haldin ritsmiðja fyrir börn á aldrinum 8-12 ára á Hólmvík. Hjónin Yrsa Þölll Gylfadóttir og Gunn...
12.04.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 12. apríl 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 12. apríl 2012 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís S...
11.04.2012

Fundur hjá Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd

Fundur verður haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 16. apríl kl. 17:00. Þeim sem vilja koma erindi fyrir þennan fund nefndarinnar er bent á að senda þ...
11.04.2012

Byggingarfulltrúi með viðtalstíma á morgun, fimmtudag

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi Strandabyggðar verður með viðtalstíma í Þróunarsetrinu fimmtudaginn 12. apríl n.k. milli kl. 10:00-12:00. Fundur umhverfis- og skipulagsnefndar verð...
11.04.2012

Sumarstörf í Strandabyggð - umsóknarfrestur rennur út á morgun

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2012:
- Áhaldahús Strandabyggðar
- Vinnuskóli Strandabyggðar
- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Leitað er að dugmiklu fólki með ríka þjónustulund sem hefur áhuga á að vinna að áframhaldandi þróun og uppbyggingu í Strandabyggð. Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 12. apríl 2012. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má sjá neðst til hægri hér á síðunni.
10.04.2012

Mæðgur og myndir á Hamingjudögum

Listsýningar hafa jafnan sett mikinn svið á Hamingjudaga. Komandi hátíð verður þar engin undantekning, en þó má fullyrða að nánari tenging verði við listamenn á og frá Hólmavík ...
10.04.2012

Yfir 300 manns búnir að sjá Með allt á hreinu

Nú hafa yfir þrjú hundruð manns komið á söngleikinn Með allt á hreinu en nú hafa verið sýndar þrjár sýningar. Með allt á hreinu er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og ...
10.04.2012

Auglýst eftir Hamingjulaginu 2012

Þrátt fyrir smávægilegt páskahret um helgina er óhætt að segja að vorið sé búið að hefja innreið sína á Ströndum - laukarnir spretta og farfuglarnir eru mættir á svæðið. Einn...
04.04.2012

Páskaopnun í Héraðsbókasafninu

Héraðsbókasafnið verður opið á laugardaginn kemur, 7. apríl, kl 13:00 - 14:00. Er það eini opnunardagurinn sem eftir er fram til páska. Safnið opnar síðan aftur þriðjudaginn eftir p...
03.04.2012

Sumarstörf í Strandabyggð 2012

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2012:
- Áhaldahús Strandabyggðar
- Vinnuskóli Strandabyggðar
- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Leitað er að dugmiklu fólki með ríka þjónustulund sem hefur áhuga á að vinna að áframhaldandi þróun og uppbyggingu í Strandabyggð. Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 12. apríl 2012. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má sjá neðst til hægri hér á síðunni.
02.04.2012

Stjórnarskrárkosning tekin af dagskrá Hamingjudaga

Eftir snarpar umræður á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hefur verið ákveðið að hafa ekki kosningu um nýja stjórnarskrá á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík þetta árið. Ekki t...