Fara í efni

Lestrarvika Arion banka

03.05.2012
Krakkar á öllum aldri eru hvattir til þess að vera með íLestrarviku Arion banka dagana 2. - 8. maí nk. Markmiðið er að hvetja krakkatil að vera duglegir að lesa skemmtilegar bækur og s...
Deildu

Krakkar á öllum aldri eru hvattir til þess að vera með íLestrarviku Arion banka dagana 2. - 8. maí nk. Markmiðið er að hvetja krakkatil að vera duglegir að lesa skemmtilegar bækur og skólaefni. Ekki skiptir málihvað er lesið; skáldsögur, teiknimyndasögur, skólabækur, Andrés blöð eða annaðskemmtilegt lesefni. Allt telst með. Nöfn þeirra sem skrá lestur sinn fara í pott og í lokvikunnar verða dregnir úr honum yfir 100 þátttakendur sem fá veglegan vinning.Við munum líka draga út skemmtilegan vinning daglega á meðan lestrarvikunnistendur og í lok vikunnar verður Lestrarhestur Arion banka dreginn út og færhann iPad í verðlaun. Skráning fer fram hér.

Til baka í yfirlit