Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.04.2012

Fundur sveitarstjórnar Strandabyggðar

Fundur 1195 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Fundurinn hefst kl. 16:00 og má sj?...
13.04.2012

Góð gjöf frá Sparisjóði Strandamanna

Í dag fengu nemendur í 8. bekk góðan gest til sín þegar Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri kom færandi hendi og afhenti þeim veglega vasareikna að gjöf. Vasareiknarnir mu...
13.04.2012

8. bekk gefnar reiknivélar

Föstudaginn 13. apríl fengum við góða heimsókn, Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri, kom og færði nemendum í 8. bekk reiknivélar að gjöf. Reiknivélarnar eru fermingargj...
13.04.2012

Auglýst eftir snjómyndum frá 1995

Þeir sem voru með myndavélina á lofti snjóaveturinn mikla 1995 ættu að fara að grufla í albúmum og skoða gömlu vídeóspólurnar. Á Hamingjudögum í sumar verður nefnilega sett upp s...
13.04.2012

Átt þú ljósmyndir eða myndbönd frá snjóavetrinum 1995?

Þeir sem voru með myndavélina á lofti snjóaveturinn mikla 1995 ættu að fara að grufla í albúmum eða skoða gömlu vídeóspólurnar. Á Hamingjudögum í sumar verður nefnilega sett upp...
13.04.2012

Leikhópurinn Lotta snýr aftur á Hamingjudaga!

Leikhópurinn Lotta sló í gegn á Hamingjudögum í fyrra þegar þau sýndu Mjallhvíti og dvergana sjö í einmuna veðurblíðu fyrir mikinn mannfjölda. Því hefur verið ákveðið að endu...
12.04.2012

Ritsmiðja fyrir börn 8-12 ára

Ungir og upprennandi rithöfundur geta fengið góða æfingu um helgina, en þá verður haldin ritsmiðja fyrir börn á aldrinum 8-12 ára á Hólmvík. Hjónin Yrsa Þölll Gylfadóttir og Gunn...
12.04.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 12. apríl 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 12. apríl 2012 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís S...
11.04.2012

Fundur hjá Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd

Fundur verður haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 16. apríl kl. 17:00. Þeim sem vilja koma erindi fyrir þennan fund nefndarinnar er bent á að senda þ...
11.04.2012

Byggingarfulltrúi með viðtalstíma á morgun, fimmtudag

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi Strandabyggðar verður með viðtalstíma í Þróunarsetrinu fimmtudaginn 12. apríl n.k. milli kl. 10:00-12:00. Fundur umhverfis- og skipulagsnefndar verð...
11.04.2012

Sumarstörf í Strandabyggð - umsóknarfrestur rennur út á morgun

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2012:
- Áhaldahús Strandabyggðar
- Vinnuskóli Strandabyggðar
- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Leitað er að dugmiklu fólki með ríka þjónustulund sem hefur áhuga á að vinna að áframhaldandi þróun og uppbyggingu í Strandabyggð. Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 12. apríl 2012. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má sjá neðst til hægri hér á síðunni.
10.04.2012

Mæðgur og myndir á Hamingjudögum

Listsýningar hafa jafnan sett mikinn svið á Hamingjudaga. Komandi hátíð verður þar engin undantekning, en þó má fullyrða að nánari tenging verði við listamenn á og frá Hólmavík ...
10.04.2012

Yfir 300 manns búnir að sjá Með allt á hreinu

Nú hafa yfir þrjú hundruð manns komið á söngleikinn Með allt á hreinu en nú hafa verið sýndar þrjár sýningar. Með allt á hreinu er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og ...
10.04.2012

Auglýst eftir Hamingjulaginu 2012

Þrátt fyrir smávægilegt páskahret um helgina er óhætt að segja að vorið sé búið að hefja innreið sína á Ströndum - laukarnir spretta og farfuglarnir eru mættir á svæðið. Einn...
04.04.2012

Páskaopnun í Héraðsbókasafninu

Héraðsbókasafnið verður opið á laugardaginn kemur, 7. apríl, kl 13:00 - 14:00. Er það eini opnunardagurinn sem eftir er fram til páska. Safnið opnar síðan aftur þriðjudaginn eftir p...
03.04.2012

Sumarstörf í Strandabyggð 2012

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sumarstarfsfólki á eftirtalda starfsstaði sumarið 2012:
- Áhaldahús Strandabyggðar
- Vinnuskóli Strandabyggðar
- Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Leitað er að dugmiklu fólki með ríka þjónustulund sem hefur áhuga á að vinna að áframhaldandi þróun og uppbyggingu í Strandabyggð. Umsóknum skal skila á Skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3, og er umsóknarfrestur til og með 12. apríl 2012. Einnig er hægt að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is  Umsóknareyðublöð um störf hjá Strandabyggð má sjá neðst til hægri hér á síðunni.
02.04.2012

Stjórnarskrárkosning tekin af dagskrá Hamingjudaga

Eftir snarpar umræður á Alþingi Íslendinga í síðustu viku hefur verið ákveðið að hafa ekki kosningu um nýja stjórnarskrá á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík þetta árið. Ekki t...
30.03.2012

Gógó-píurnar á Aldrei fór ég suður!

Í gær var gefinn út endanlegur listi yfir þær hljómsveitir sem koma fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskahelgina. Í fyrsta skipti eiga Strandamenn hljómsveit á ro...
30.03.2012

Nafnasamkeppni á neðstu hæðinni

Sveitarfélagið Strandabyggð blæs nú til samkeppni um nafn á neðstu hæðina í Þróunarsetrinu. Skila þarf hugmyndum að nafni á skrifstofu Strandabyggðar fyrir kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 13. apríl 2012 eða í netfang Arnars S. Jónssonar tómstundafulltrúa:  tómstundafulltrui@strandabyggd.is.

Sveitarstjórn Strandabyggðar mun velja nafn til samþykktar á fundi sveitarstjórnar sem haldinn verður 17. apríl 2012. Strandamenn nær og fjær og landsmenn allir, ungir sem aldnir eru hvattir til að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni! Vinningshafi verður heiðraður sérstaklega á formlegri opnunarhátíð neðstu hæðarinnar nú í vor.

29.03.2012

Fræðslunefnd 29. mars 2012

Fundur haldinn í fræðslunefnd á skrifstofu Strandabyggðar þann 29. mars 2012 og hófst hann kl. 14:00. Mættir eru Ingibjörg Benediktsdóttir sem ritar fundargerð, Steinunn Þorsteinsdótti...
29.03.2012

Auglýst eftir tilboðum í slátt og hirðingu á opnum svæðum á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir tilboðum í slátt og hirðingu á opnum svæðum á Hólmavík. Um er að ræða svæði með mismunandi þjónustustig eins og fram kemur í útboðsgögnum. Verksamningur verður gerður við verktaka og gildir hann í þrjú ár, fyrir árin 2012 til 2014. Sveitarfélagið Strandabyggð áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðsgögn eru fáanleg á skrifstofu Strandabyggðar. Frestur til að skila inn tilboðum rennur út kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 16. apríl 2012. Skila þarf tilboðum á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða í netfangið verk@holmavik.is  Nánari upplýsingar gefur Sigurður Marinó Þorvaldsson verkstjóri Áhaldahúss Strandabyggðar, 894-4806. 
29.03.2012

Gógó-píurnar koma fram á Aldrei fór ég suður

Í dag var gefinn út endanlegur listi yfir þær hljómsveitir sem koma fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskahelgina. Í fyrsta skipti eiga Strandamenn hljómsveit á rok...
29.03.2012

Rödd Strandamanna fönguð í Félagsheimilinu

Félagsheimilið á Hólmavík er í stanslausri notkun þessar vikurnar, enda brjálað að gera í menningarlífinu í Strandabyggð. Í kvöld er árshátíð Grunnskólans og undanfarna daga he...
28.03.2012

Pönnukökur og dagarnir fyrir páska

 Kæru foreldrarSíðasta vika gekk ljómandi vel, allir voru mjög duglegir að vinna að markmiðum sínum.Í íslensku fengu nemendur nokkur orð í hendurnar, þessum orðum áttu þeir að ra...
28.03.2012

náttúrufræðitilraun

Í dag gerðum við tilraun í náttúrufræði. Við bjuggum til spúandi eldfjall sem spúði bláu. Allir voru mjög áhugasamir og var þetta mjög gaman. Fleiri myndir eru í myndaalbúmi....
27.03.2012

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 1182, 21. desember 2011.

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Kaldrananeshreppur (Drangsnes)
Akureyri (Grímsey)

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 297/2012 í Stjórnartíðindum
27.03.2012

Til hamingju með frumsýningardaginn!

Stuðmanna söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld kl. 20:00. Uppsetningin er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og er í leikstjórn Arnars S. Jónssonar og tónlistarstjórn Borgars Þórarinssonar. Framkvæmdastjóri sýningarinnar er Bjarni Ómar Haraldsson. Það eru á þriðja tug nemenda í 8.-10. bekk sem taka þátt í söngleiknum ásamt félögum í Leikfélagi Hólmavíkur. Sveitarfélagið Strandabyggð óskar sýningarhópnum innilega til hamingju með daginn!

Börn og unglingar á Ströndum eru einstaklega öflug og setja sterkan svip á daglegt líf á svæðinu. Á síðasta sveitarstjórnarfundi samþykkti sveitarstjórn Strandabyggðar eftirfarandi bókun:

26.03.2012

Kvenfélagið Glæður með aðalfund

Aðalfundur hjá kvenfélaginu Glæðum á Hólmavík verður haldinn í húsi félagsins að Kópnesbraut 7, 510 Hólmavík, mánudaginn 26. mars 2012 og hefst hann kl. 20:00.Dagskrá:  Venjuleg ...
25.03.2012

Með allt á hreinu - frumsýning á þriðjudag

Nú standa æfingar og undirbúningur fyrir Stuðmanna söngleikinn Með allt á hreinu sem hæst. Uppsetningin er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og er í leikstjórn Arnar S. Jónsson leikstjóri og Borgar Þórarinsson er tónlistarstjóri. Það eru á þriðja tug nemenda í 8.-10. bekk sem taka þátt í söngleiknum ásamt félögum í Leikfélaginu. Bjarni Ómar Haraldsson fer með framkvæmdastjórnina og að hans sögn eigum við von á þrusugóðri sýningu sem gleður bæði augu og eyru eldri og yngri áhorfenda. Leiksýningin er byggð á samnefndri kvikmynd Stuðmanna.

 

23.03.2012

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið í dag

XXVI landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið í Reykjavík í dag. Meginviðfangsefni landsþingsins að þessu sinni voru þau mál sem eru efst á baugi á vettvangi sveitarfél...