Föstudaginn 13. apríl fengum við góða heimsókn, Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri, kom og færði nemendum í 8. bekk reiknivélar að gjöf. Reiknivélarnar eru fermingargjafir frá Sparisjóði Strandamanna. Þær munu koma sér vel í stærðfræðinámi þeirra í framtíðinni og munu endast þeim í gegnum framhaldsskóla líka.
TAKK KÆRLEGA FYRIR OKKUR.
8. bekk gefnar reiknivélar
13.04.2012
Föstudaginn 13. apríl fengum við góða heimsókn, Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri, kom og færði nemendum í 8. bekk reiknivélar að gjöf. Reiknivélarnar eru fermingargj...