Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.05.2012

Með sól í hjarta

Við látum ekki nokkur snjókorn á okkur fá! Með sól í hjarta og söng á vörum ljúkum við skólaárinu í Grunnskólanum á Hólmavík þetta árið. Í dag héldu nemendur í 4.-6. bekk ...
18.05.2012

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla rennur út í dag

Í dag rennur út frestur til að skila inn umsóknum um vinnu í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2012. Umsóknum á að skila á skrifstofu Strandabyggðar sem er opin til kl. 14:00. Umsókna...
18.05.2012

Hamingjulagasamkeppnin fellur niður í ár

Hamingjulagasamkeppninni sem halda átti í Félagsheimilinu laugardagskvöldið 19. maí hefur verið aflýst. Ekki bárust inn nógu mörg lög til að unnt væri að halda keppnina. Sennilega er...
16.05.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1196 - 15. maí 2012

Fundur nr. 1196 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 15. maí 2012 í Hnyðju. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jónsson, bauð fundarmenn v...
16.05.2012

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík í dag

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík er í dag, miðvikudaginn 16. maí 2012. Fyrirtæki og stofnanir geta óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi ru...
14.05.2012

Laus störf í menntastofnunum í Strandabyggð

Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:- Þrjár grunnskólakennarastöður: Umsjónarkennsla, íslenska, samfélagsgreinar, tungumál, íþrótti...
13.05.2012

Sparsjóður Strandamanna styður við hátíðina

Fyrirtæki í heimahéraði eru dugleg að styðja við bakið á Hamingjudögum og styrkja okkur með einum eða öðrum hætti. Sparisjóður Strandamanna hefur mörg undangengin ár lagt hátí?...
11.05.2012

Lestrarskimanir og samræmd könnunarpróf :)

 Elsku mamma og pabbi.Ég er búin/n að vera mjög dugleg/ur í vikunni. Í listum hjá Dúnu byrjaði ég á pappírsmyndverki, ég  byrjaði á því að mála pappírshólk, síðan braut ég...
11.05.2012

Bangsa og kósýdagur

Elsku mamma og pabbiÉg var rosalega dugleg/ur í vikunni. Í listum hjá Dúnu byrjaði ég á pappírsmyndverki, ég  byrjaði á því að mála pappírshólk, síðan braut ég hann saman og k...
11.05.2012

Vinnuskólinn er málið!

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um vinnu í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2012. Vinnuskólinn verður nú starfræktur á tveimur fimm vikna tímabilum undir stjórn Ragnheiðar Gunnarsd...
11.05.2012

Fundur 1196 í sveitarstjórn Strandabyggðar

Fundur 1196 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2012. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins má sjá hér. ...
10.05.2012

Fyrirtæki farin að skrá sig til þátttöku: Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík 16. maí 2012

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík verður haldinn miðvikudaginn 16. maí 2012. Þann dag geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi rusl. Þegar hafa Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík, Þróunarsetrið á Hólmavík, Hólmadrangur, Hólmavíkurhöfn og Sorpsamlag Strandasýslu tilkynnt þátttöku í deginum. Þeir sem vilja taka þátt er bent á að hafa samband við starfsfólk Áhaldahússins í síma 894 4806, en góð þátttaka var í umhverfisdegi fyrirtækja og stofnanna árið 2011.
10.05.2012

Starfsleyfi fyrir urðunarstað í landi Skeljavíkur

Að fenginni umsókn Sorpsamlags Strandasýslu um starfsleyfi fyrir urðunarstað í landi Skeljavíkur, hefur Umhverfisstofnun unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemina. Umsókn Sorpsamlag...
09.05.2012

Íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8 til sölu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8, 510 Hólmavík til sölu. Um er að ræða 117,5 fm, fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð ...
08.05.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 8. maí 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, þriðjudaginn 8. maí 2012, í Hnyðju. Hófst fundurinn kl. 17:00. Varamenn og aðalmenn í nefndinni voru boðaðir ?...
08.05.2012

Sauðfjársetrið leitar að hamingjuhúfum!

Furðuleikarnir eru fastur punktur á sunnudegi á Hamingjudögum. Í ár verður blásið til skemmtilegrar samkeppni um hamingjusamar furðuhúfur, en Sauðfjársetrið hefur auglýst eftir húfu...
08.05.2012

Tómas Ponzi lætur sig ekki vanta!

Einn af fjölmörgum góðum gestum Hamingjudaga í ár er Tómas Ponzi teiknari, en hann er Strandamönnum og gestum Hamingjudaga að góðu kunnur. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tómas ...
08.05.2012

Hrönn spámiðill mætir snemma á Hamingjudaga

Einn af ástsælustu fastagestum undanfarinna Hamingjudaga er spámiðillinn Hrönn Friðriksdóttir (www.spamidill.com). Fjölmargir Strandamenn og gestir hafa nýtt sér þjónustu Hrannar sem he...
07.05.2012

Vel heppnaður íbúafundur um tómstundir

Fimmtudaginn 3. maí sl. var haldinn íbúafundur um tómstundir í Félagsheimilinu á Hólmavík. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar S. Jónsson, stóð fyrir fundinum sem var ágætlega ...
05.05.2012

Vortónleikar Tónskólans í dag

Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík fara fram laugardaginn 5. maí í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir eru tvískiptir í ár og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 13:00 og þeir seinni kl. 16:0...
05.05.2012

Sköpunarverkið Strandir

Sýningin Sköðunarverkið Strandir opnar í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík í dag, laugardaginn 5. maí, kl. 15:00.

Á sýningunni Sköpunarverkið Strandir getur að líta ljósmyndir og ummæli ferðamanna og heimafólks um Strandir. Sýningin er ekki hefðbundin listsýning heldur ein leið til miðlunar alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um sköpun áfangastaða á norðurslóðum sem unnið er að í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Kanada ásamt Íslandi. Í íslenska hluta verkefnisins er áherslan á að fylgjast með mótun Stranda sem ferðamannastaðar.
04.05.2012

Íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8 auglýst til sölu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8, 510 Hólmavík til sölu. Um er að ræða 117,5 fm, fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð ...
04.05.2012

Laus störf í menntastofnunum Strandabyggðar

Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:- Þrjár grunnskólakennarastöður: Umsjónarkennsla, íslenska,samfélagsgreinar, tungumál, íþróttir...
04.05.2012

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljósa næsta þriðjudag

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí og hefjast þeir kl. 19.30. Að þessu sinni mun Heiða Ólafs koma fram með kórnum. Undi...
04.05.2012

Fumbyggja tónlist og fjöruferð

 Elsku mamma og pabbi.Ég er búin/n að vera rosalega dugleg/ur í vikunni.  Í íslensku var ég dugleg/ur að vinna að markmiðum mínum. Einn hluti af samræmdu könnunarprófi var þar á m...
04.05.2012

Sveitaferð og pizzaveisla

Elsku mamma og pabbi Ég var líka mjög dugleg/ur í vikunni þó svo að það hafði fjölgað í bekknum mínum. Ég lét það ekki trufla mig og hélt ótrauð/ur áfram :)Í íslensku náði...
04.05.2012

Formleg opnun í Hnyðju í dag - allir velkomnir!

Neðsta hæð Þróunarsetursins, sem hlotið hefur nafnið Hnyðja, verður opnuð með formlegum hætti í dag, föstudaginn 4. maí milli kl. 15:00-17:00. Strandamenn nær og fjær eru hvattir til að kíkja í heimsókn, skoða aðstöðuna, fá sér vöfflu og kaffi, njóta tónlistarflutnings og áhugaverðra listsýninga sem afhjúpaðar verða á opnuninni. Nemendur úr Grunn- og Tónskólanum auk skólahóps í leikskólanum Lækjarbrekku munu taka forskot á sæluna að morgni föstudags, en þá fer fram hressileg móttaka með unga fólkið í öndvegi.
03.05.2012

Niðurstöður úttektar á Grunnskólanum á Hólmavík

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsti fyrr í vetur eftir umsóknum frá grunnskólum á Íslandi sem vildu láta gera úttekt á starfsemi sinni. Að frumkvæði skólastjórnenda Grunnskólans á Hólmavík var send inn umsókn til ráðuneytisins og var skólinn einn af örfáum skólum sem var valinn úr fjölda umsókna sem bárust. Niðurstöður úttektarinnar verða notaðar til áframhaldandi þróunar skólastarfs í Strandabyggð. Meðfylgjandi frétt um úttektina birtist á fréttavef BB, sjá hér:

Skólabragur jákvæður á Hólmavík

Andinn innan Grunnskólans á Hólmavík virðist mjög opinn og segja nemendur auðvelt að ná sambandi við kennara, stjórnendur og annað starfsfólk. Þetta kemur fram í úttekt á starfsemi skólans sem gerð hefur verið fyrir menntamálaráðuneytið. „Almennt virðist það viðhorf ríkja meðal nemenda, foreldra og kennara að skólabragur sé jákvæður, nemendum líði vel í skólanum og viðhorf til skólans sé jákvætt í samfélaginu," segir meðal annars í úttektinni.
03.05.2012

Fræðslunefnd 3. maí 2012

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd 3.maí og hófst hann kl. 14:00 á skrifstofu Strandabyggðar í Hnyðju.Mætt eru: Ingibjörg Benediktsdóttir formaður sem ritar fundargerð, Steinunn Þor...
03.05.2012

Hamingjulagasamkeppninni seinkað til 19. maí

Lagasamkeppni Hamingjudaga hefur verið seinkað um viku vegna óviðráðanlegra ástæðna. Keppnin mun nú fara fram laugardaginn 19. maí, en þann sama dag er Umhverfisdagur á Hólmavík. Að...