Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

08.05.2012

Hrönn spámiðill mætir snemma á Hamingjudaga

Einn af ástsælustu fastagestum undanfarinna Hamingjudaga er spámiðillinn Hrönn Friðriksdóttir (www.spamidill.com). Fjölmargir Strandamenn og gestir hafa nýtt sér þjónustu Hrannar sem he...
07.05.2012

Vel heppnaður íbúafundur um tómstundir

Fimmtudaginn 3. maí sl. var haldinn íbúafundur um tómstundir í Félagsheimilinu á Hólmavík. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar S. Jónsson, stóð fyrir fundinum sem var ágætlega ...
05.05.2012

Vortónleikar Tónskólans í dag

Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík fara fram laugardaginn 5. maí í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir eru tvískiptir í ár og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 13:00 og þeir seinni kl. 16:0...
05.05.2012

Sköpunarverkið Strandir

Sýningin Sköðunarverkið Strandir opnar í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík í dag, laugardaginn 5. maí, kl. 15:00.

Á sýningunni Sköpunarverkið Strandir getur að líta ljósmyndir og ummæli ferðamanna og heimafólks um Strandir. Sýningin er ekki hefðbundin listsýning heldur ein leið til miðlunar alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um sköpun áfangastaða á norðurslóðum sem unnið er að í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Kanada ásamt Íslandi. Í íslenska hluta verkefnisins er áherslan á að fylgjast með mótun Stranda sem ferðamannastaðar.
04.05.2012

Íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8 auglýst til sölu

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðarhúsnæði að Austurtúni 8, 510 Hólmavík til sölu. Um er að ræða 117,5 fm, fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð ...
04.05.2012

Laus störf í menntastofnunum Strandabyggðar

Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:- Þrjár grunnskólakennarastöður: Umsjónarkennsla, íslenska,samfélagsgreinar, tungumál, íþróttir...
04.05.2012

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljósa næsta þriðjudag

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí og hefjast þeir kl. 19.30. Að þessu sinni mun Heiða Ólafs koma fram með kórnum. Undi...
04.05.2012

Fumbyggja tónlist og fjöruferð

 Elsku mamma og pabbi.Ég er búin/n að vera rosalega dugleg/ur í vikunni.  Í íslensku var ég dugleg/ur að vinna að markmiðum mínum. Einn hluti af samræmdu könnunarprófi var þar á m...
04.05.2012

Sveitaferð og pizzaveisla

Elsku mamma og pabbi Ég var líka mjög dugleg/ur í vikunni þó svo að það hafði fjölgað í bekknum mínum. Ég lét það ekki trufla mig og hélt ótrauð/ur áfram :)Í íslensku náði...
04.05.2012

Formleg opnun í Hnyðju í dag - allir velkomnir!

Neðsta hæð Þróunarsetursins, sem hlotið hefur nafnið Hnyðja, verður opnuð með formlegum hætti í dag, föstudaginn 4. maí milli kl. 15:00-17:00. Strandamenn nær og fjær eru hvattir til að kíkja í heimsókn, skoða aðstöðuna, fá sér vöfflu og kaffi, njóta tónlistarflutnings og áhugaverðra listsýninga sem afhjúpaðar verða á opnuninni. Nemendur úr Grunn- og Tónskólanum auk skólahóps í leikskólanum Lækjarbrekku munu taka forskot á sæluna að morgni föstudags, en þá fer fram hressileg móttaka með unga fólkið í öndvegi.
03.05.2012

Niðurstöður úttektar á Grunnskólanum á Hólmavík

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsti fyrr í vetur eftir umsóknum frá grunnskólum á Íslandi sem vildu láta gera úttekt á starfsemi sinni. Að frumkvæði skólastjórnenda Grunnskólans á Hólmavík var send inn umsókn til ráðuneytisins og var skólinn einn af örfáum skólum sem var valinn úr fjölda umsókna sem bárust. Niðurstöður úttektarinnar verða notaðar til áframhaldandi þróunar skólastarfs í Strandabyggð. Meðfylgjandi frétt um úttektina birtist á fréttavef BB, sjá hér:

Skólabragur jákvæður á Hólmavík

Andinn innan Grunnskólans á Hólmavík virðist mjög opinn og segja nemendur auðvelt að ná sambandi við kennara, stjórnendur og annað starfsfólk. Þetta kemur fram í úttekt á starfsemi skólans sem gerð hefur verið fyrir menntamálaráðuneytið. „Almennt virðist það viðhorf ríkja meðal nemenda, foreldra og kennara að skólabragur sé jákvæður, nemendum líði vel í skólanum og viðhorf til skólans sé jákvætt í samfélaginu," segir meðal annars í úttektinni.
03.05.2012

Fræðslunefnd 3. maí 2012

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd 3.maí og hófst hann kl. 14:00 á skrifstofu Strandabyggðar í Hnyðju.Mætt eru: Ingibjörg Benediktsdóttir formaður sem ritar fundargerð, Steinunn Þor...
03.05.2012

Hamingjulagasamkeppninni seinkað til 19. maí

Lagasamkeppni Hamingjudaga hefur verið seinkað um viku vegna óviðráðanlegra ástæðna. Keppnin mun nú fara fram laugardaginn 19. maí, en þann sama dag er Umhverfisdagur á Hólmavík. Að...
03.05.2012

Lestrarvika Arion banka

Krakkar á öllum aldri eru hvattir til þess að vera með íLestrarviku Arion banka dagana 2. - 8. maí nk. Markmiðið er að hvetja krakkatil að vera duglegir að lesa skemmtilegar bækur og s...
02.05.2012

Hnyðja formlega opnuð næsta föstudag

Neðsta hæð Þróunarsetursins, sem hlotið hefur nafnið Hnyðja, verður opnuð með formlegum hætti föstudaginn 4. maí kl. 15:00-17:00. Strandamenn nær og fjær eru hvattir til að kíkja í heimsókn, skoða aðstöðuna, fá sér vöfflu og kaffi, njóta tónlistarflutnings og áhugaverðra listsýninga sem afhjúpaðar verða á opnuninni. Nemendur úr Grunn- og Tónskólanum auk skólahóps í leikskólanum Lækjarbrekku munu taka forskot á sæluna að morgni föstudags, en þá fer fram hressileg móttaka með unga fólkið í öndvegi.
02.05.2012

Hólmadrangur og KSH styðja við hamingjuna!

Til að halda hátíð eins og Hamingjudaga er nauðsynlegt að eiga góða bakhjarla og stuðningsaðila sem eru til í að auka hamingju heimsins í hvívetna. Fyrirtæki í Strandabyggð eru me?...
02.05.2012

Vortónleikar Tónskólans - laugardaginn 5. maí

Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík fara fram laugardaginn 5. maí í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir eru tvískiptir í ár og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 13:00 og þeir seinni kl. 16:0...
02.05.2012

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 2. maí 2012

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 2. maí kl. 17:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Katla Kjartansdóttir forma?...
02.05.2012

Fundur í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 8. maí

Fundur verður haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd þann 8. maí 2012 kl. 17:00 í fundasal sveitarfélagsins í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Erindi sem leggja á fyrir fundi...
01.05.2012

Fjöldi fólks lagði leið sína á handavinnusýningu 1. maí

Straumur af fólki var í allan dag á handavinnusýningu félagsstarfs eldri borgara í Strandabyggð. Sýningin fór fram í Félagsheimilinu á Hólmavík og mátti þar sjá fjölmarga muni sem...
01.05.2012

Handavinnusýning - félagsstarf aldraðra í Strandabyggð

1. maí verður haldin sýning á munum unnum í félagsstarfi aldraðra í Strandabyggð. Sýningin er í félagsheimili Hólmavíkur frá kl. 14:00 - 17:00. Allir velkomnir! ...
30.04.2012

Þjónustusamningur við dýralækni

Matvælastofnun hefur gertþjónustusamning við Gísla Sverri Halldórsson, dýralækni, um að taka að séralmenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu á þjónustusvæði 2, (Dalabyggð,...
30.04.2012

Bókasafnið opið 1. maí 2012

Héraðsbókasafn Strandasýslu verðuropið þriðjudagskvöldið 1. maí kl 19:30-20:30, þrátt fyrir að um almennan frídagsé að ræða. Fjöldi nýrra bóka er nú inni á safninu og meðal...
28.04.2012

Íbúafundur um tómstundir í Strandabyggð

Íbúafundur um tómstundir í Strandabyggð verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. maí  kl. 19:30 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar mun íbúum sveitarfélagsins gefast tækifæri til að...
27.04.2012

Ó, já ég er sko búin/n að standa mig vel :)

 Elsku mamma og pabbiÉg var rosalega dugleg/ur í vikunni. Í íslensku náði ég að klára öll markmiðin mín, svo skrifaði ég hálfa blaðsíðu í skrift, eina æfingu í stafsetningu og...
27.04.2012

Nemendur 10. bekkjar í starfskynningu

Einn af föstum liðum skólastarfsins okkar er starfskynning10. bekkjar þar sem nemendur kynnast atvinnulífinu og mæta til vinnu í nokkra daga.Starfskynning er hluti af náminu og velja nemend...
27.04.2012

Tóbakslaus bekkur

Undanfarnar vikur höfum við verið að vinna að lokaverkefni fyrir átakið Tóbakslaus bekkur. Á ýmsu hefur gengið og verkefnið tekið marga kollhnísa. En nú er það að smella og í mor...
27.04.2012

Sumarlegt samvinnuverkefni

Það var skemmtileg stemmningin á langa ganginum í skólanum í dag þegar nemendur í 3. og 9. bekk tóku höndum saman og teiknuðu risastóra sumarmynd sem prýðir nú loftið á ganginum. ?...
27.04.2012

Hreinsunarátak 2012 - Umhverfisvikur í Strandabyggð

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti hreinsunarátak í Strandabyggð 2012 á sveitarstjórnarfundi 17. apríl s.l. Hreinsunarátak og umhverfisvikur verða sem hér segir:

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík 16. maí 2012
Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna verður haldinn miðvikudaginn 16. maí 2012. Þann dag geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi rusl. Þeir sem vilja taka þátt er bent á að hafa samband við starfsfólk Áhaldahússins en góð þátttaka var í umhverfisdegi fyrirtækja og stofnanna árið 2011.

26.04.2012

Íþróttamiðstöðin lokar vegna viðhalds

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík lokar mánudaginn 30. apríl vegna viðhaldsverkefna og opnar aftur mánudaginn 7. maí með voropnunartíma sem verður auglýstur nánar í næstu viku. Eru ?...