Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.06.2012

Ísrós og Ó. Johnson og Kaaber styðja Hamingjudaga

Enn bætist í sarpinn hjá styrktaraðilum Hamingjudaga. Matvælafyrirtækin Ísrós og Ó. Johnson og Kaaber hafa ákveðið að styðja við Hnallþóruhlaðborð Hamingjudaga með verðlaunum...
20.06.2012

Strandastelpa - frá Yangjiang norður í Trékyllisvík

Á Hamingjudögum opnar Ingibjörg Valgeirsdóttir sýninguna Strandastelpa - frá Yangjiang norður í Trékyllisvík í Hnyðju, neðstu hæð Þróunarsetursins á Hólmavík. Sýningin er samt...
20.06.2012

Alls konar ást - upphafsviðburður Hamingjudaga

Í ár er fyrsti viðburður Hamingjudaga á mánudegi. Þar er um að ræða Alls konar ást - frábæra tónleika sem kór Hólmavíkurkirkju stendur að ásamt góðum samstarfsaðilum og gestum...
19.06.2012

Sundhani siglir á Hamingjudögum

Eins og í fyrra verður hægt að kíkja í siglingu og sjóstöng á Hamingjudögum. Sundhani ST-2, undir styrkri stjórn Ásbjörns Magnússonar, mun sigla með hátíðargesti Hamingjudaga frá...
19.06.2012

Hamingjudagar nálgast óðfluga!

Hamingjudagar á Hólmavík hefjast í næstu viku og vefsíða Strandabyggðar er komin í hátíðarskap eins og sjá má á nýjum lit sem rekja má til heimasíðu Hamingjudaga, www.hamingjudag...
17.06.2012

Vilt þú koma fram á Hamingjutónum?

Eins og venjulega eru öll framlög heimamanna til skemmtidagskrár Hamingjudaga sérstaklega vel þegin. Ýmis tækifæri eru til að koma fram, en sérstaklega ber þó að nefna Hamingjutóna ...
15.06.2012

Fræðslunefnd 15. júní 2012

Fundur var haldinn í Fræðslunefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 15. júní kl. 17:3 0. Fundarstaður er Hnyðja. Mættir eru Ingibjörg Benediktsdóttir formaður sem ritar fundargerð, Steinunn ...
14.06.2012

KK með tónleika á Klifstúni

Við erum afar stolt af því að upplýsa að hinn frábæri trúbador Kristján Kristjánsson - KK - mun spila og syngja fyrir alla gesti Hamingjudaga á Klifstúni (túnið fyrir neðan kirkjuna...
14.06.2012

GoKart alla helgina á Hamingjudögum

Búið er að semja við GoKart brautina um að koma á Hamingjudaga! GoKart brautin er öllu jöfnu staðsett í Garðabæ og heldur þar úti afbragðs akstursbraut, en nú verður sett upp braut...
14.06.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 14. júní 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 14. júní 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir Ö...
13.06.2012

29 umsækjendur um starf sveitarstjóra Strandabyggðar

Alls sóttu 29 um starf sveitarstjóra í Strandabyggð, en umsóknarfrestur rann út í gær. Umsækjendur eru með fjölbreytta reynslu og menntun, en í hópnum eru 6 konur og 23 karlar. Hagvang...
13.06.2012

Fundur hjá Umhverfis- og skipulagsnefnd

Fundur verður haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd fimmtudaginn 14. júní kl. 16:00. Frekari upplýsingar veitir Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúa í netfang gisli@tvest.is. Einnig er hæ...
12.06.2012

Kvennahlaupið á Hólmavík 16. júní

Kvennahlaupið fer fram í 23. skipti um allt land laugardaginn 16. júní - og líka á Hólmavík. Hlaupið á Hólmavík hefst við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík kl. 11:00. Hægt er að velja um að hlaupa 1, 3, 5 eða 10 km. Forskráning fer fram hjá Ingu Sigurðar í s. 847-4415 eða í netfangið ingasig@holmavik.is. Frítt verður í sund fyrir þátttakendur í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur eftir hlaupið. Þáttökugjald er kr. 1.250, en innifalið í því er kvennahlaupsbolurinn sem er úr dry-fit efni, með V-laga hálsmáli og verðlaunapeningur.
12.06.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 12. júní 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, þriðjudaginn 12. júní 2012, í Hnyðju. Fundurinn hófst kl. 17:00. Mættir voru Jón Jónsson formaður sem jafnfr...
12.06.2012

Fleiri góðir styrktaraðilar Hamingjudaga

Enn bætist í hinn góða hóp stofnana, félaga og fyrirtækja sem styðja við bakið á Hamingjudögum á Hólmavík. Nýjustu styrktaraðilarnir eru Verkalýðsfélag Vestfirðinga sem styður...
11.06.2012

Strandakúnst opnar þriðjudaginn 12. júní 2012

Strandakúnst hefur gert samning við N1 um að rekstur handverksmarkaðarins fari fram í gamla söluskálanum í sumar. Er þetta afar hentugt húsnæði fyrir rekstur Strandakúnstar og mikill f...
11.06.2012

Starf sveitarstjóra Strandabyggðar

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.


Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni
www.strandabyggd.is.

07.06.2012

Ársreikningur Strandabyggðar 2011

Ársreikningur Strandabyggðar 2011 sem hefur verið lagður fram og samþykktur í sveitarstjórn Strandabyggðar er nú aðgengilegur á netinu, sjá hér.  Rekstrarniðurstaða A og B hluta á ...
06.06.2012

Auglýst eftir veiðimanni til hefðbundinnar minkaveiðar

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir veiðimanni með minkahund til hefðbundinnar minkaveiðar í sveitarfélaginu. Samningur er einungis gerður við aðila sem hefur gilt veiðikort. L...
06.06.2012

Stuðningur við þingsályktunartillögu um heilsársveg í Árneshrepp

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent frá sér umsögn um tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársveg í Árneshrepp. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur gert slíkt hið sama. Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þann 29. maí s.l. var meðfylgjandi bókun samþykkt:

Sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársvegar í Árneshrepp (þingskjal 1417) og hvetur þingmenn til að vinna kappsamlega að því að málið nái fram að ganga. Heilsársvegur í Árneshrepp er afar brýnt hagsmunamál fyrir íbúa á Ströndum og grundvallaratriði fyrir jákvæða byggðarþróun.

06.06.2012

Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku

Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku var opnuð í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík 25. maí s.l. Á sýningunni má líta fjölda glæsilegra listaverka eftir nemendur skólans sem unnin ha...
06.06.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 24. maí 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 24. maí  2012,  kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís...
06.06.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1197 - 29. maí 2012

Fundur nr. 1197 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 29. maí 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bau...
04.06.2012

Félagsmálastjóri í fríi 4. - 14. júní 2012

Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps verður í sumarfríifrá 4.-14.júní 2012. Ef brýn barnaverndarmál koma upp vinsamlega hafið sambandvið 112. Ef um annars konar mál eru að ræ...
01.06.2012

Skákhátíð á Ströndum hefst á Hólmavík í ár

Fjöltefli verður haldið í Bragganum á Hólmavík föstudaginn 22. júní kl. 16:00, en viðburðurinn markar upphaf Skákhátíðar á Ströndum árið 2012 sem jafnan er haldin í Árneshrepp...
31.05.2012

Tímatafla Hamingjuhlaupsins tilbúin

Nú er mál að taka fram hlaupaskóna og athuga með gallann að ógleymdri sólarvörninni og góða skapinu. Tímataflan fyrir Hamingjuhlaupið 2012 sem fer fram þann 30. júní er nefnilega ti...
30.05.2012

13. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 30. maí 2012

Fundur var haldinn í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps miðvikudaginn 30. maí 2012. Eftirfarandi dagskrá lá fyrir fundinum:1. Trúnaðarmál. 2. Trúnaðarmál3. Önnur málÞá var g...
30.05.2012

Íbúð að Austurtúni 8 auglýst til tímabundinnar leigu

Sveitarstjórn Strandabyggðar fór yfir tilboð í 4 herbergja íbúð í raðhúsi að Austurtúni 8 á Hólmavík á vinnufundi sveitarstjórnar í gær. Ekki fengust viðunandi tilboð í eignina. Sveitarstjórn hefur ákveðið að auglýsa íbúðina til tímabundinnar útleigu frá 15. júní - 15. ágúst 2012. Íbúðin er jafnframt ennþá á sölu.

Umsóknir skal senda með pósti merkt: Skrifstofa Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða senda umsókn í tölvupósti merkt strandabyggd@strandabyggd.is fyrir kl. 12:00 á hádegi 11. júní 2012. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt reglum, sjá hér að neðan.

Sveitarstjórn úthlutar íbúðunum samkvæmt eftirfarandi reglum sem samþykktar voru í sveitarstjórn 21. júní 2011:

Reglur um útleigu á íbúðarhúsnæði
í eigu sveitarfélagsinsStrandabyggðar

Samþykktar í sveitarstjórn Strandabyggðar 21. júní 2011

29.05.2012

Viltu koma út að leika?

Sumarnámskeiðið Viltu koma út að leika? verður haldið á Hólmavík í sumar fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Námskeiðið mun standa yfir í tvær vikur alla virka daga á tímabilinu 9....
29.05.2012

Vilt þú vera með sölubás á Hamingjudögum?

Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum laugardaginn 30. júní frá kl. 13:00-17:00. Hverjum bás fylgir eitt borð og aðgangur að...