Fréttir og tilkynningar
Strandastelpa - frá Yangjiang norður í Trékyllisvík
Alls konar ást - upphafsviðburður Hamingjudaga
Sundhani siglir á Hamingjudögum
Hamingjudagar nálgast óðfluga!
Vilt þú koma fram á Hamingjutónum?
Fræðslunefnd 15. júní 2012
KK með tónleika á Klifstúni
GoKart alla helgina á Hamingjudögum
Umhverfis- og skipulagsnefnd 14. júní 2012
29 umsækjendur um starf sveitarstjóra Strandabyggðar
Fundur hjá Umhverfis- og skipulagsnefnd

Kvennahlaupið á Hólmavík 16. júní
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 12. júní 2012
Fleiri góðir styrktaraðilar Hamingjudaga

Strandakúnst opnar þriðjudaginn 12. júní 2012
Starf sveitarstjóra Strandabyggðar
Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.
Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.

Ársreikningur Strandabyggðar 2011
Auglýst eftir veiðimanni til hefðbundinnar minkaveiðar
Stuðningur við þingsályktunartillögu um heilsársveg í Árneshrepp
Sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársvegar í Árneshrepp (þingskjal 1417) og hvetur þingmenn til að vinna kappsamlega að því að málið nái fram að ganga. Heilsársvegur í Árneshrepp er afar brýnt hagsmunamál fyrir íbúa á Ströndum og grundvallaratriði fyrir jákvæða byggðarþróun.
Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku
Umhverfis- og skipulagsnefnd 24. maí 2012
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1197 - 29. maí 2012
Félagsmálastjóri í fríi 4. - 14. júní 2012

Skákhátíð á Ströndum hefst á Hólmavík í ár
Tímatafla Hamingjuhlaupsins tilbúin
13. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 30. maí 2012
Íbúð að Austurtúni 8 auglýst til tímabundinnar leigu
Sveitarstjórn Strandabyggðar fór yfir tilboð í 4 herbergja íbúð í raðhúsi að Austurtúni 8 á Hólmavík á vinnufundi sveitarstjórnar í gær. Ekki fengust viðunandi tilboð í eignina. Sveitarstjórn hefur ákveðið að auglýsa íbúðina til tímabundinnar útleigu frá 15. júní - 15. ágúst 2012. Íbúðin er jafnframt ennþá á sölu.
Umsóknir skal senda með pósti merkt: Skrifstofa Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða senda umsókn í tölvupósti merkt strandabyggd@strandabyggd.is fyrir kl. 12:00 á hádegi 11. júní 2012. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt reglum, sjá hér að neðan.
Sveitarstjórn úthlutar íbúðunum samkvæmt eftirfarandi reglum sem samþykktar voru í sveitarstjórn 21. júní 2011:
Reglur um útleigu á íbúðarhúsnæði
í eigu sveitarfélagsinsStrandabyggðar
Samþykktar í sveitarstjórn Strandabyggðar 21. júní 2011
Viltu koma út að leika?
