Fara í efni

Kornax styrkir Hamingjudaga

20.06.2012
Einn af föstu viðburðunum á Hamingjudögum er Hnallþóruhlaðborðið sem jafnan fer fram á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Í ár verður sem fyrr efnt til keppni um flottustu terturnar...
Deildu
Einn af föstu viðburðunum á Hamingjudögum er Hnallþóruhlaðborðið sem jafnan fer fram á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Í ár verður sem fyrr efnt til keppni um flottustu terturnar í þremur flokkum. Það er ánægjulegt að segja frá því að fyrirtækið Kornax hefur ákveðið að styðja við bakið á okkur með flottum gjafakörfum. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn!

Smellið hér til að sjá styrktaraðila Hamingjudaga árið 2012.
Til baka í yfirlit