Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.08.2012

Heilsuátak á næstu grösum

Það er alltaf nóg um að vera í Strandabyggð - og nú líður að heilsueflingu! Í komandi septembermánuði mun sveitarfélagið Strandabyggð standa fyrir alhliða heilsueflingu þar sem bo...
20.08.2012

Fjallskil í Strandabyggð 2012

Fjallskilaseðill 2012 hefur verið samþykktur í sveitarstjórn Strandabyggðar og sendur út með landpóstinum. Hægt er að skoða seðilinn með því að smella hér, [ath. að þetta er ný og breytt útgáfa af seðlinum sem var samþykkt í sveitarstjórn 11. september, sjá frétt hér]. Áhugasamir geta nálgast seðilinn útprentaðan í móttöku Strandabyggðar.

Réttað verður sem hér segir:


Staðarrétt
Réttað verður í Staðarrétt sunnudaginn 16. september og laugardaginn 29. september og er miðað við að réttarstörf hefjist kl. 14:00. Réttarstjóri: Magnús Steingrímsson.

20.08.2012

Nýr aðstoðarskólastjóri Grunnskólans á Hólmavík

Gengið hefur verið frá ráðningu Huldu Ingibjargar Rafnarsdóttur í eins árs tímabundið starf aðstoðarskólastjóra við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík. Hulda Ingibjörg er fædd árið 1965 og er útskrifaður grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 1995. Þá hefur Hulda lokið diplómanámi í Menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og hyggst ljúka meistaragráðu í Menningarstjórnun í vor. Hulda hefur einnig lokið námi í kerfisfræði.
20.08.2012

Skólasetning í dag kl. 13:00

Í dag, mánudaginn 20. ágúst kl. 13:00, fer fram í Hólmavíkurkirkju setning Grunn- og Tónskólans á Hólmavík skólaárið 2012-13. Stutt athöfn verður haldin í kirkjunni og að henni l...
17.08.2012

Foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Dagana 31. ágúst til 1. september verður haldið foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar þar sem fjallað verður m.a. um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir ...
14.08.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1199 - 14. ágúst 2012

Fundur nr. 1199 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. ágúst 2012 í Hnyðju. Fundurinn hófst kl. 16:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jónsson, setti fundinn o...
13.08.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 13. ágúst 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 13. ágúst 2012. Á fundinn voru mætt Jón Jónsson formaður sem ritaði fundargerð, Árný Huld Haraldsd...
13.08.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 13. ágúst 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 13. ágúst kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir Örn Kri...
13.08.2012

Viðtalstími byggingarfulltrúa í dag

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi er með viðtalstíma í dag, 13. ágúst 2012 milli kl. 10:00 - 12:00 í viðtalsherbergi í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.Fundur Umhverfis- og skipula...
12.08.2012

Skólasetning mánudaginn 20. ágúst

Nú fer skólastarfið að hefjast að nýju og hlökkum við mikið til að sjá nemendur okkar að loknu sumarfríi. Skólasetning verður í Hólmavíkurkirkju mánudaginn 20. ágúst kl. 13:00....
10.08.2012

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 14. ágúst 2012

Sveitarstjórnarfundur 1199 í Strandabyggð verður haldinn þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju, Höfðagötu 3 og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins má sjá h?...
10.08.2012

Breytingar á vefnum

Þessa dagana er verið að vinna í vefnum okkar, í þeim tilgangi að gera hann aðgengilegri og einfaldari fyrir notendur hans. Einnig er verið að uppfæra ýmsar upplýsingar sem voru orðna...
07.08.2012

Andrea K. Jónsdóttir tekur við starfi sveitarstjóra

Andrea K. Jónsdóttir nýr sveitarstjóri í Strandabyggð kemur til starfa í dag. Andrea er útskrifuð úr meistaranámi í verkefnastjórnun með MPM gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. H...
03.08.2012

Tímabundin staða aðstoðarskólastjóra

Auglýst er tímabundið starf aðstoðarskólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 15. ágúst 2012 - 31. júlí 2013. Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli...
02.08.2012

Viðtalstími byggingarfulltrúa og fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi verður með viðtalstíma mánudaginn 13. ágúst 2012 kl. 10:00 - 12:00 í viðtalsherbergi í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.Fundur Umhverfis- og skip...
01.08.2012

Umhirða trjágróðurs á lóðum

Í sumar líkt og undanfarin sumur hefur byggingarfulltrúa borist fyrirspurnir um hvaða reglur gildi varðandi umhirðu lóðarhafa á trjágróðri.Í núverandi byggingarreglugerð kemur eftirf...
31.07.2012

Auglýst eftir aðstoðarskólastjóra í tímabundið starf

Auglýst er tímabundið starf aðstoðarskólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 15. ágúst 2012 - 31. júlí 2013.


Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli sem leggur áherslu á tónlist og tjáningu í skólastarfi. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og samvinnu.
Sveitarfélagið Strandabyggð er að hefja úttekt á kostum og göllum sameiningar grunn-, leik- og tónskóla í sveitarfélaginu.

31.07.2012

Nýr skólastjóri í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík

Hildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin í eins árs tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskóla Hólmavíkur. Hildur tekur við starfinu 1. ágúst 2012. Staðan er auglýst tímabu...
30.07.2012

Fundur í sveitarstjórn 14. ágúst 2012

Fundur 1199 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju og hefst kl. 16:00. ...
28.07.2012

Útför Sverris Guðbrandssonar heiðursborgara Strandabyggðar fer fram í dag

Sverrir Guðbrandsson heiðursborgari Strandabyggðar lést sunnudaginn 22. júlí 2012. Útför hans fer fram frá Hólmavíkurkirkju í dag kl. 11:00.  Sverrir var valinn heiðursborgari Stranda...
27.07.2012

Til fyrirmyndar: Starfsfólk Heilsugæslunnar á Hólmavík

Starfsfólk Heilsugæslunnar á Hólmavík er vel að því komið að fá þakkir fyrir að vera til fyrirmyndar. Rík þjónustulund, virðing og jákvætt og glaðlegt viðmót eru einkennandi ?...
26.07.2012

Foreldrar/forráðamenn: Áríðandi!

Mikil makrílveiði hefur verið við Hólmavíkurhöfn undanfarna daga. Börn og fullorðnir hafa veitt umtalsverðan afla á hafskipabryggjunni í góða veðrinu. Foreldrar/forráðamenn eru ein...
23.07.2012

Árneshreppur og Kaldrananeshreppur styrkja Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík

Sveitarfélögin Árneshreppur og Kaldrananeshreppur hafa ákveðið að styrkja Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík með fjárframlögum fyrir sumarið 2012 en sveitarfélögin gerðu slíkt hi...
06.07.2012

Skrifstofa Strandabyggðar lokuð 9.-20. júlí

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð 9.-20. júlí 2012 vegna sumarleyfa starfsfólks.Starfsfólk verður í leyfi sem hér segir:Ingibjörg Valgeirsdóttir, sveitarstjóri 2.-20. júlí 2012S...
06.07.2012

Hamingjudagar 2012 tókust frábærlega

Nú eru Hamingjudagar á Hólmavík að baki. Hátíðin gekk frábærlega. Blíðviðri var alla helgina og mikill fjöldi fólks heimsótti Strandabyggð í hamingjuleit. Á laugardeginum var fjöldi sölubása í Fiskmarkaðnum, Leikhópurinn Lotta sýndi Stígvélaða köttinn á Klifstúni, fólk gat skoðað listsýningar, skellt sér í gokart, siglingu, á hestbak, til teiknara eða miðils svo fátt eitt sé nefnt.
06.07.2012

Fyrri hópur Vinnuskólans lýkur störfum í dag

Í dag lýkur fyrra vinnutímabili hjá Vinnuskóla Strandabyggðar, en það hefur nú staðið yfir í fimm vikur. Um fimmtán hressir krakkar hafa verið við störf á þessum tíma og hafa lag...
06.07.2012

Sauðfjársetrið hlaut heiðursverðlaun

Á laugardagskvöldi á Hamingjudögum var Sauðfjársetri á Ströndum veitt sérstök heiðursverðlaun vegna ríkulegs framlags til menningar á Ströndum gegnum árin. Ester Sigfúsdóttir fram...
05.07.2012

Einar Hákonarson hlýtur Menningarverðlaun Strandabyggðar 2012

Á Hamingjudögum afhenti listamaðurinn Einar Hákonarson sveitarfélaginu Strandabyggð listaverk sem hefur hlotið nafnið Seiður. Unnið hafði verið að uppsetningu verksins undanfarnar viku...
05.07.2012

Vel heppnaðir Hamingjudagar að baki

Nú eru Hamingjudagar á Hólmavík að baki. Hátíðin gekk frábærlega. Blíðviðri var alla helgina og mikill fjöldi fólks heimsótti Strandabyggð í hamingjuleit. Á laugardeginum var fj?...
02.07.2012

Tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskóla Hólmavíkur

Auglýst er tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskólans á Hólmavík til eins árs, frá 1. ágúst 2012 - 31. júlí 2013.
Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli sem leggur áherslu á tónlist og tjáningu í skólastarfi. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og samvinnu. Sveitarfélagið Strandabyggð er að hefja úttekt á kostum og göllum sameiningar grunn-, leik- og tónskóla í sveitarfélaginu.