Vikan 27. – 31. Ágúst
Mánudagurinn byrjaði í rólegheitum með 8. bekk. Þau unnu velað markmiðum sínum í þeim fögum sem kennsla var byrjuð í. En í öðrum tímumdunduðum við okkur því við ákváðum að bíða eftir 9. bekk. Síðan var frí hjáþeim frá hádegi á mánudag.
Á þriðjudag kom 9. bekkur aftur eftir Danmerkurferð. Það varmikil gleði og eftirvænting í hópnum. Þau fengu ekki mikinn tíma til að slóraþví vinnan hófst á fullu. Þau unnu vel að markmiðum sínum í íslensku. Í enskuvar þeim skipt í sjö hópa og átti hver hópur að skrifa um einn dag í Danmörkuog lesa það síðan upp í seinni tímanum. Dagurinn endaði síðan í íþróttum þarsem farið var í skotleiki.
Á miðvikudag var stærðfræði og upplýsingamennt fyrstu tvotímana og síðan aftur í síðasta tíma fyrir mat og fyrsta tíma eftir mat. Varbekknum skipt upp í tvo hópa þar sem annar hópurinn vann í upplýsingamennt hjáArnari og hinn hópurinn vann í stærðfræði hjá Ásu. Síðan var skipt í seinnitveimur. Í upplýsingamennt var byrjað að setja upp skipulagsbók sem þau ætla aðbúa sér til sjálf þar sem að ekki var hægt að kaupa meira af Skjatta þar semframleiðandi lætur ekki prenta meira. Í stærðfræði unnu nemendur að markmiðum.Í náttúrufræði sem var síðasti tími dagsins var byrjað á bókinni Maður ognáttúra þar sem fjallað var um efni kafla 1.1 og nemendur unnu sjálfspróf semátti við þann kafla.
Á fimmtudag var stærðfræði í fyrsta tíma og unnu nemendur aðmarkmiðum sínum. Síðan var tjáning sem Malla sér um og eru nemendur að vinna aðverkefni þar sem þeir munu flytja síðar. Í þriðja og fjórða tíma varsamfélagsfræði. Í síðasta tíma fyrir mat var bekkjarfundur, en það er nýtt ístundaskrá og er ætlað sem tími þar sem allskonar mál eru rædd og tilkynningumkomið til nemenda þegar þarf. Eftir hádegið var íslenska og þau enduðu daginn ííþróttum.
Á föstudag var íslenska þar sem unnið var að markmiðum íSkerpu og nemendur í 9. bekk völdu sér kjörbók. Í stærðfræði var unnið að markmiðum.Síðustu þrír tímarnir voru danska. Þar sem nemendur unnu í vinnubókinni oglesin var upp stutt saga sem nemendur áttu að þýða yfir á íslensku. Í lokdagsins var kosið til nemendaráðs.
Takk fyrir góða viku og eigið góða helgi.
Kveðja Ása