Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.09.2012

Skólahreysti um helgina

Heilsuefling í Strandabyggð er nú í fullum gangi. Á laugardaginn er spennandi dagskrá í Íþróttamiðstöðinni, en þá verður Helena Ósk Jónsdóttir með íþróttatíma fyrir börn og...
21.09.2012

Vetrarstarf Kvennakórsins Norðurljósa að hefjast

Kvennakórinn Norðurljós - eini kvennakórinn í Strandabyggð - er að hefja starfsemi sína í vetur. Kórinn hefur verið mjög öflugur undanfarin ár og haldið tónleika víða við góðan...
18.09.2012

Auglýst eftir starfskrafti í Félagsmiðstöðina Ozon

Strandabyggð auglýsir eftir starfsmanni til viðveru á opnum húsum félagsmiðstöðvarinnar Ozon veturinn 2012-2013. Starfsmaðurinn vinnur ásamt forstöðumanni félagsmiðstöðvarinnar á ...
18.09.2012

Skemmtileg heimsókn á Sauðfjársetrið - tóvinna

Í gær brugðu nemendur í 1.-7. bekk undir sig betri fætinum og fóru í ferðir út á Sauðfjársetur. Það var Ásta Þórisdóttir listgreinakennari sem skipulagði ferðirnar í samstarfi við Ester Sigfúsdóttur framkvæmdastjóra Sauðfjársseturs. Ferðin var hluti af námi nemenda í listgreinum þar sem þau eru að fræðast um tóvinnu og hvernig aðferðin er við að jurtalita ull. Hildur Pálsdóttir á Geirmundarstöðum var svo elskuleg að taka á móti hópnum og fræða þau og sýna þeim hvernig ull er unnin.
17.09.2012

Siðareglur og eineltisáætlun samþykktar

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps hefur samþykkt siðareglur félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps sem og eineltis-og viðbragðaáætlun fyrir starfsmenn sveitarfélaganna, Árnes...
17.09.2012

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk

Í þessari viku þreyta nemendur í 4., 7. og 10. bekk samræmd könnunarpróf. Tilgangur samræmdra könnunarprófa í grunnskólum er m.a. að athuga að hvaða marki námsmarkmiðum aðalnámsk...
17.09.2012

Bekkjarfulltrúar og fulltrúar í stjórn foreldrafélagsins óskast!

Nú fer að líða að aðalfundi foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík en hann verður haldinn þann 25. september nk. Flest ykkar þekkið til okkar frábæra foreldrafélags sem hefur m.a....
14.09.2012

Það eru form út um allt :)

 Elsku mamma og pabbi   Ég stóð mig frábærlega vel alla vikuna. Ég vann vel bæði í íslensku og stærðfræði. Ég kláraði líka að teikna allar rúnirnar í galdrabókina mína og...
14.09.2012

Tafl- og bridgehúsið fæst gefins til flutnings

Sveitarstjórn Strandabyggðar auglýsir Tafl- og bridgehúsið við Kópnesbraut 13 á Hólmavík gefins til flutnings. Húsið og allt því tilheyrandi ber að fjarlægja af lóðinni innan mán...
14.09.2012

umhverfisnefnd

Búið er að kjósa fulltrúa bekkjanna í umhverfisnefnd. Þeir eru eftirtaldir:8. bekkur: Jamison Ólafur JohnsonVara: Trausti Rafn Björnsson9. bekkur:Guðfinnur Ragnar JóhannssonVara: Eyrún ...
14.09.2012

10-14 september

Vikan 10. – 14. septemberMánudagurinn byrjaði á stærðfræði þar sem nemendur unnu aðmarkmiðum vikunnar ásamt því að vinna í hópavinnu. Unnið var með strætókerfið,nemendur átt...
14.09.2012

Breytingar á fjallskilaseðli

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum breytingu á áður samþykktum fjallskilaseðli fyrir árið 2012. Breytingin felst í því að Broddanesrétt fellur niður a?...
13.09.2012

Afmæli Jóhönnu Margrétar

Hún Jóhanna Margrét varð 3 ára þann 13. september.Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissöngin.Innilega til hamingju með afmælið, elsku Jóhanna okkar!...
12.09.2012

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1200 - 11. september 2012

Fundur nr. 1200 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. september 2012 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar...
12.09.2012

Sundlaugin komin í lag

Tölvubúnaður sem var bilaður í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík er kominn í lag. Því er nú opið í sund og potta samkvæmt vetraráætlun....
11.09.2012

Félagsstarf eldri borgara hefst í næstu viku

Þriðjudaginn 18. september nk. hefst félagsstarf eldri borgara á vegum Strandabyggðar. Starfsemin er í Félagsheimilinu á Hólmavík og verður þar á öllum þriðjudögum í vetur frá kl...
11.09.2012

Fréttir af skólastarfinu

Vikan 3. – 7. septemberMánudagurinn byrjaði á stærðfræði þar sem nemendur unnu aðmarkmiðum vikunnar. Í þriðja og fjórða tíma var íslenska. Þar unnu nemendur aðmarkmiðum sínum...
10.09.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 10. september 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10. september 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir ...
10.09.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 10. september 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, mánudaginn 10. september 2012, í Hnyðju. Hófst fundurinn kl. 16:10. Mættir voru Jón Jónsson formaður sem jafnfra...
10.09.2012

Heilsuefling í komandi viku

Heilsuefling í Strandabyggð heldur áfram í nýhafinni viku. Sundleikfimi sem vera átti í dag kl. 17:00 fellur þó niður, þar sem enn er bilun í tölvubúnaði sundlaugarinnar. Von er á v...
07.09.2012

Hafragrautur og bláber :)

 Elsku mamma og pabbi Jæja þá er þriðja vika skólaársins liðin og gekk hún mjög vel hjá mér. Ég var rosalega dugleg/ur að vinna að markmiðum mínum í íslensku og stærðfæði.Hj...
07.09.2012

Sveitarstjórnarfundur 11. september

Sveitarstjórnarfundur nr. 1200 í Strandabyggð verður haldinn þriðjudaginn 11. september nk. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík og hefst kl. 16:00. Dagskrá ...
07.09.2012

Vikan 3. -7. september

Vikan 3. – 7. septemberMánudagurinn byrjaði á stærðfræði þar sem nemendur unnu aðmarkmiðum vikunnar. Í þriðja og fjórða tíma var íslenska. Þar unnu nemendur aðmarkmiðum sínum...
07.09.2012

Fundaáætlun sveitarstjórnar Strandabyggðar

Í samræmi við samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar hafa verið ákveðnar dagsetningar á sveitarstjórnafundum næsta árið. Sveitarstjórn heldur fundi að jafnaði á mánað...
07.09.2012

Heilsuefling heldur áfram

Á morgun, laugardaginn 8. september, er komið að allra yngstu kynslóðinni að taka þátt í heilsueflingu í Strandabyggð. Klukkan 11:00 hefst leikfimi fyrir börn á aldrinum 3-6 ára í Í...
07.09.2012

Sunna Kristín á afmæli

Hún Sunna Kristín er 4 ára í dag.Í gær sungum við fyrir hana afmælissöngin og hún fékk fína bleika kórónu.Innilega til hamingju með afmælið elsku Sunna okkar!...
04.09.2012

Búið að kjósa í Nemenda- og félagsmiðstöðvarráð

Nú eru kosningar til Nemendaráðs 8.-10. bekkjar og Félagsmiðstöðvarráðs 5.-7. bekkjar afstaðnar. Kosningarnar voru leynilegar og fóru fram með formlegum hætti síðasta föstudag í el...
03.09.2012

Hafragrautur - já takk!

Nú er september hafinn og um leið hefst svokölluð heilsuefling í Strandabyggð. Við munum að sjálfsögðu taka þátt í heilsueflingunni en markmið og tilgangur er m.a. að efla heilbrig?...
03.09.2012

Matseðill fyrir september

Matseðill skólamötuneytis á Café Riis fyrir septembermánuð er kominn hér inn á síðuna okkar. Það er hægt að nálgast hann með því að smella á kubbinn hér hægra megin á síðu...
03.09.2012

Sundlaugin lokuð vegna bilunar

Vegna alvarlegrar bilunar í tölvubúnaði í sundlauginni á Hólmavík verður sundlaugin, pottar og sturtuaðstaða lokuð í þessari viku. Önnur aðstaða í Íþróttamiðstöðinni verður...