Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.09.2012

Umhverfis- og skipulagsnefnd 10. september 2012

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10. september 2012, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir ...
10.09.2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 10. september 2012

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, mánudaginn 10. september 2012, í Hnyðju. Hófst fundurinn kl. 16:10. Mættir voru Jón Jónsson formaður sem jafnfra...
10.09.2012

Heilsuefling í komandi viku

Heilsuefling í Strandabyggð heldur áfram í nýhafinni viku. Sundleikfimi sem vera átti í dag kl. 17:00 fellur þó niður, þar sem enn er bilun í tölvubúnaði sundlaugarinnar. Von er á v...
07.09.2012

Hafragrautur og bláber :)

 Elsku mamma og pabbi Jæja þá er þriðja vika skólaársins liðin og gekk hún mjög vel hjá mér. Ég var rosalega dugleg/ur að vinna að markmiðum mínum í íslensku og stærðfæði.Hj...
07.09.2012

Sveitarstjórnarfundur 11. september

Sveitarstjórnarfundur nr. 1200 í Strandabyggð verður haldinn þriðjudaginn 11. september nk. Fundurinn verður haldinn í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík og hefst kl. 16:00. Dagskrá ...
07.09.2012

Vikan 3. -7. september

Vikan 3. – 7. septemberMánudagurinn byrjaði á stærðfræði þar sem nemendur unnu aðmarkmiðum vikunnar. Í þriðja og fjórða tíma var íslenska. Þar unnu nemendur aðmarkmiðum sínum...
07.09.2012

Fundaáætlun sveitarstjórnar Strandabyggðar

Í samræmi við samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar hafa verið ákveðnar dagsetningar á sveitarstjórnafundum næsta árið. Sveitarstjórn heldur fundi að jafnaði á mánað...
07.09.2012

Heilsuefling heldur áfram

Á morgun, laugardaginn 8. september, er komið að allra yngstu kynslóðinni að taka þátt í heilsueflingu í Strandabyggð. Klukkan 11:00 hefst leikfimi fyrir börn á aldrinum 3-6 ára í Í...
07.09.2012

Sunna Kristín á afmæli

Hún Sunna Kristín er 4 ára í dag.Í gær sungum við fyrir hana afmælissöngin og hún fékk fína bleika kórónu.Innilega til hamingju með afmælið elsku Sunna okkar!...
04.09.2012

Búið að kjósa í Nemenda- og félagsmiðstöðvarráð

Nú eru kosningar til Nemendaráðs 8.-10. bekkjar og Félagsmiðstöðvarráðs 5.-7. bekkjar afstaðnar. Kosningarnar voru leynilegar og fóru fram með formlegum hætti síðasta föstudag í el...
03.09.2012

Hafragrautur - já takk!

Nú er september hafinn og um leið hefst svokölluð heilsuefling í Strandabyggð. Við munum að sjálfsögðu taka þátt í heilsueflingunni en markmið og tilgangur er m.a. að efla heilbrig?...
03.09.2012

Matseðill fyrir september

Matseðill skólamötuneytis á Café Riis fyrir septembermánuð er kominn hér inn á síðuna okkar. Það er hægt að nálgast hann með því að smella á kubbinn hér hægra megin á síðu...
03.09.2012

Sundlaugin lokuð vegna bilunar

Vegna alvarlegrar bilunar í tölvubúnaði í sundlauginni á Hólmavík verður sundlaugin, pottar og sturtuaðstaða lokuð í þessari viku. Önnur aðstaða í Íþróttamiðstöðinni verður...
01.09.2012

Galdrastafir og jurtalitun

 Elsku mamma og pabbiÖnnur vika skólaársins fór að mestu leyti fram innan veggja skólans og gekk hún alveg ljómandi vel hjá mér. Ég var mjög dugleg/ur að vinna að markmiðum mínum b...
01.09.2012

Útivistarreglur taka gildi 1. september

Í dag, þann 1. september, taka gildi útivistarreglur fyrir veturinn. Samkvæmt því mega börn 12 ára og yngri ekki vera lengur úti en til klukkan átta á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13-...
31.08.2012

Námsráðgjöf í boði í Grunnskólanum á Hólmavík

Malla Rós Valgerðardóttir náms- og starfsráðgjafi hóf störf við Grunnskólann á Hólmavík í haust. Malla Rós sinnir starfi umsjónarkennara í 10. bekk ásamt því að kenna íslensku...
31.08.2012

Fjölbreyttar valgreinar í boði í unglingadeild

Í vetur stendur nemendum í 8.-10. bekk til boða átta spennandi og fjölbreyttar valgreinar með það að markmiði að dýpka þekkingu og færni í ákveðnum námsgreinum. Nemendur geta vali...
31.08.2012

Heilsuefling í Strandabyggð komin í gang!

Nú er september hafinn og um leið hefst svokölluð heilsuefling í Strandabyggð. Markmið og tilgangur heilsueflingarinnar er að efla heilbrigði og vitund um mikilvægi góðrar heilsu með...
31.08.2012

Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinni

Vetraropnun í Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík tekur gildi á morgun, laugardaginn 1. september. Sjá má opnunartíma vetrarins með því að smella hér, en opnunartíminn er óbreytt...
31.08.2012

Vikan 27. - 31. ágúst

Vikan 27. – 31. ÁgústMánudagurinn byrjaði í rólegheitum með 8. bekk. Þau unnu velað markmiðum sínum í þeim fögum sem kennsla var byrjuð í. En í öðrum tímumdunduðum við okkur...
31.08.2012

Fyrirlestrar í Hnyðju um helgina

Á morgun, laugardaginn 1. september, heldur Rakel Sigurðardóttir næringar- og heilsuráðgjafi tvo fróðlega fyrirlestra í Hnyðju. Fyrirlestrarnir eru hluti af heilsueflingu í Strandabygg?...
31.08.2012

Félagsmálastjóri í fríi vikuna 3.-7. september

Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps verður í sumarfríi frá 3.-7. september 2012. Ef brýn barnaverndarmál koma upp vinsamlega hafið samband við 112. Ef um annars konar mál eru a?...
29.08.2012

Fróðlegur fyrirlestur fyrir 7.-10. bekk næsta föstudag

Föstudaginn 31. ágúst kl. 20:00 ætlar Bergvin Oddsson - Beggi blindi - að kíkja í Félagsmiðstöðina Ozon með fyrirlestur og uppistand. Viðburðurinn er fyrir 7.-10. bekk. Beggi er fyndinn og skemmtilegur náungi sem hefur slegið í gegn með uppistandi sínu. Hann missti sjónina þegar hann var í 9. bekk, en lætur það ekki hamla sér á neinn hátt. Hann hefur skrifað skáldsögur fyrir börn og unglinga og hefur einnig gefið út eigin reynslusöguna "Að heyra barnið sitt vaxa" sem fjallar um hvernig er að annast barnið sitt án þess að sjá það.
28.08.2012

Beggi blindi með uppistand næsta föstudag

Smá þjófstart verður tekið á starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Ozon næsta föstudagskvöld, þann 31. ágúst kl. 20:00. Þá ætlar Bergvin Oddsson - Beggi blindi - að kíkja til okkar með fyrirlestur og uppistand. Viðburðurinn er fyrir 7.-10. bekk. Beggi er fyndinn og skemmtilegur náungi sem hefur slegið í gegn með uppistandi sínu.Hann missti sjónina þegar hann var í 9. bekk, en lætur það ekki hamla sér á neinn hátt. Hann hefur skrifað skáldsögur fyrir börn og unglinga og hefur einnig gefið út eigin reynslusöguna "Að heyra barnið sitt vaxa" sem fjallar um hvernig er að annast barnið sitt án þess að sjá það.
28.08.2012

Nýr og endurbættur vefur

Undanfarna viku er búið að gera miklar breytingar hér á vefnum okkar. Breytingarnar miða að því að gera vefinn notendavænni, einfaldari með hnitmiðaðri texta og auðveldara aðgengi f...
28.08.2012

Vefur Grunnskólans uppfærður og endurbættur

Undanfarna viku er búið að gera miklar breytingar á vef Grunnskólans á Hólmavík, en hann má sjá með því að smella hér. Breytingarnar á vefnum hafa helst miðað að því að gera ...
27.08.2012

14. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 27. ágúst 2012

14. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 27. ágúst 2012 klukkan 15:30, á Höfðagötu 3, Hólmavík. Mættir: Andrea Björnsdóttir(Reykhólahreppi), Bryndís Sveinsdótt...
27.08.2012

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Dagana 31. ágúst til 1. september verður haldið foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar þar sem fjallað verður m.a. um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir ...
27.08.2012

Vikan 21. - 24. ágúst

Það var mjög gaman að hitta nemendur aftur eftir sumarfrí og allir voru kátir og hressir. Vikan var erfið og við vorum frekar fá þar sem að 9. bekkur var í Danmörku. Nemendur voru að...
26.08.2012

Á slóðir Joðmundar Loðna

 Elsku mamma og pabbiÉg var mjög dugleg/ur í vikunni. Vikan byrjaði á skólasetningu í kirkjunni, eftir hana fór ég upp í skóla og hitti Völu, en hún á að kenna mér í vetur. Hún l...